Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 85

Jólagjöfin - 24.12.1920, Síða 85
Jólagjöfin 83 jafn-framarlega. Duke, sem er næst-ystur, nær sér þó fljótt fram úr hinum. 1" ftir 40 metra er hann einnig kominn fram fyrir Ross. Hann sj ndir meS löngum, hægum handatökum, — hægari en hinir. Fæturnir ganga eins og skrúfa; hringiöan aftur af, er eins og frá litlum vélbáti. 20 stikum frá marki er hann oröinn tveim stikum á undan og vinnur meö þeirri vegalengd; þaö var nýtt heimsmet. Kealoha, hinn Kanakinn. nær sér einnig fram úr Ross og verður næstur, Ross þriöji, Ástralinn fjóröi og hinn Amerikaninn síöastur; hann var svo þreyttur, aö landar hans uröu að draga hann upp úr vatninu. Þetta sund varö ógilt, vegna þess að Ástralinn var hindraöur. Braut hans var á milli brauta Kealoha og Ross. Báöir syntu inn á braut hans og lentu þar saman, og þegar Ástralinn, sem •var rétt á eftir, kom syndandi, voru þeir fyrir honum og lenti hann upp á hinum breiöu bökum þeirra, — töföust þeir allir mikiö viö þetta. Dugleg stúlka. Eg kyntist mörgum útlendingum, frá ýmsum löndum heims, Jiarna á leikunum. Einn af þeim, sem mér þótti mest gaman aö kynnast, var New-Zealendingurinn Mr. Walrond, sem haföi feröast til leikanna meö dóttur sinni, Miss Violet Walrond. Tók hún þátt í kvensundinu, bæöi 100 og 300 metra og komst í úrslitaflokkinn á báöum vegalengdum. Hafði þó aldrei synt 300 metra kappsund fyr. Hún er aö eins 15 ára, en fremur stór eftir aldri. Enda er óhugsandi, aö hún heföi getaö unn- iö slikt þrekvirki, aö keppa við fullorönar stúlkur, og vinna sigur á flestum, ef hún hefði ekki verið bráöþroska. Eg þori aö fullyrða, aö hún hefði borið sigur úr býtum viö alla kepp- endur sína, á styttri vegalengdinni, ef hún heföi fengið tæki- færi til aö reyna sig viö þær heima hjá sér, eöa ef hún hefði komiö svo snemma til leikanna, aö hún heföi haft tíma til aö ná sér fullkomlega. En hún gat varla haft verri aöstööu en hún haföi þarna: Hún og faöir hennar höföu veriö sjö vikur á leiöinni til Englands. Þangaö komu þau 5. ágúst. Allan þann tíma haföi Aliss Walrond ekki haft nokkurt tækifæri til þjálfs og ekkert getað þjálfaö reglulega fyr en síðustu 10 dagana, áöur en kappsundin byrjuöu, og svo i tilbót, þegar kappsund- in fóru fram, var kalsaveður, meö regni og einn daginn hagli, 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Jólagjöfin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.