Jólagjöfin - 24.12.1920, Side 105
Júlagjöfiu
103
aS eiga dóttur sína og hálft ríkiS aS launum. Prestur tók þessu boSi
meS þökkum og þótti Kölski hafa reynst sér vonum framar.
En þaS er af Kölska aS segja, aS hann var nú kominn á vergang, eins
■og áður. „Betra er ilt aS gera en ekki neitt,“ hugsaSi Kölski meS sér
og fór því til borgar einnar, er Karnavati hét. Fyrir þeirri borg réS
konungur einn ágætur. Flann var nýkvongaSur og unni drotningu sinni
hugástum. Kölski hafSi tekiS þaS i sig aS fara í drotninguna og trylla
hana, enda tókst honum-þaS von bráSar. Konungurinn lét þá sækja
alla hina helstu presta og lækna borgarinnar, en alt kom fyrir ekki.
ÞaS leiS ekki á löngu, uns konungurinn frétti af prestinum, sem hafSi
læknaS konungsdótturina í Migravati, og gerSi hann honum boS aS
finna sig, ef verþa mætti, aS hann gæti ráSiS bót á sjúkdómi drotning-
arinnar. Presturinn brá þegar viS og fór til Karnavati. En hann var
tarla kominn inn á þröskuldinn aS herbergi drotningar, fyr en hann
heyrir aS Kölski öskrar hamstola af bræSi:
„Þú skalt sannarlega eiga mig á fæti, ef þú ætlar þér að reka mig
út héöan. ÞaS máttu vita, aS eg hlýSi þér aldrei framar, þótt eg léti
8‘
>C<
*0<d>OQC<^>O<^>0<
Ný kvæðabók
0 Eftir Jens Sæmundsson (j
er komin út.
Þar er samankomiö alt þaö bezla
sem skáldiö hefir ort: æltjarðar-
kvæði, tækifæriskvæði, áítavísur
: : : grínvísur og fl. 0. fl. : : :
Fæst hjá öllum bóksölum í
: : : : skrautbandi. : : : :
Tilvalin jólagjöf. y
>c<zoo