Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 105

Jólagjöfin - 24.12.1920, Page 105
Júlagjöfiu 103 aS eiga dóttur sína og hálft ríkiS aS launum. Prestur tók þessu boSi meS þökkum og þótti Kölski hafa reynst sér vonum framar. En þaS er af Kölska aS segja, aS hann var nú kominn á vergang, eins ■og áður. „Betra er ilt aS gera en ekki neitt,“ hugsaSi Kölski meS sér og fór því til borgar einnar, er Karnavati hét. Fyrir þeirri borg réS konungur einn ágætur. Flann var nýkvongaSur og unni drotningu sinni hugástum. Kölski hafSi tekiS þaS i sig aS fara í drotninguna og trylla hana, enda tókst honum-þaS von bráSar. Konungurinn lét þá sækja alla hina helstu presta og lækna borgarinnar, en alt kom fyrir ekki. ÞaS leiS ekki á löngu, uns konungurinn frétti af prestinum, sem hafSi læknaS konungsdótturina í Migravati, og gerSi hann honum boS aS finna sig, ef verþa mætti, aS hann gæti ráSiS bót á sjúkdómi drotning- arinnar. Presturinn brá þegar viS og fór til Karnavati. En hann var tarla kominn inn á þröskuldinn aS herbergi drotningar, fyr en hann heyrir aS Kölski öskrar hamstola af bræSi: „Þú skalt sannarlega eiga mig á fæti, ef þú ætlar þér að reka mig út héöan. ÞaS máttu vita, aS eg hlýSi þér aldrei framar, þótt eg léti 8‘ >C< *0<d>OQC<^>O<^>0< Ný kvæðabók 0 Eftir Jens Sæmundsson (j er komin út. Þar er samankomiö alt þaö bezla sem skáldiö hefir ort: æltjarðar- kvæði, tækifæriskvæði, áítavísur : : : grínvísur og fl. 0. fl. : : : Fæst hjá öllum bóksölum í : : : : skrautbandi. : : : : Tilvalin jólagjöf. y >c<zoo
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Jólagjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.