Freyr

Árgangur

Freyr - 01.12.1948, Blaðsíða 4

Freyr - 01.12.1948, Blaðsíða 4
TILKYNNING TIL BÆNDA frá Landssmiðjunni, Reykjavík Það er oss ánægja að tilkynna nýjum kaupendum og þeim, sem eiga í pöntun hjá oss hinar sjálfvirku „Morrison" diesel- og benzínrafstöðvar, að verksmiðj- an hefir nú séð sér fært að LÆKKA verð stöðvanna um ca. 5%. Jafnframt hefir verksmiðjan tilkynnt, að afgreiðslumöguleikar hafi batnað að mun, þannig að nú getur afgreiðsla minni stöðvanna farið fram 4—6 vikum eftir að leyfi liggur fyrir, en afgreiðsla 3 og 6 kw. stöðvanna tekur 3^-4 mánuði. ______yaxN_________ ) MORRISON •AUTOMATIC vPOWER/ Áætlað útsöluverð verður sem hér segir: 6000 W. Diesel-rafstöð 220 V. kr. 9.200.00 3000 — — — 220 — 7.000.00 1500 — Benzín-rafstöð 220 — — 4.700 00 800 — — — 220 — — 3.900.00 800 — — — 32 — — 3.000.00 500 — — — 32 — — 2.600.00 LANDSSMIÐJAN

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.