Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Page 4
4 LAUGARDAGUR 13. ÁOÚST2005 Fréttir DV Þriggja bfla áreksturá Reykjanes- braut Upp úr klukkan eitt í gærdag lenti þremur bflum saman á Reykjanesbraut, rétt norðan við áiverið í Straumsvík. Sjúkrabfll kom á staðinn en að sögn lög- reglunnar í Hafnarfirði sluppu allir betur en á horfðist og voru meiðsl á fólki eingöngu smávægileg. Atvikið gerðist þannig að fólksbfll á leið í átt til Hafn- Starfsmenn Hjólbaröaverkstæðis Sigurjóns sýndu mikla hetjulund í gærmorgun þegar þeir lyftu sendiferðabíl ofan af meðvitundarlausum vélhjólamanni sem lent hafði í bílslysi.Vélhjólamaðurinn sem er á fimmtugsaldri festist undir níðþungri bifreiðinni þegar hann lenti í árekstri við bílinn. Lyftu sendilerðabíl olan al óvínum vélhjólamanni arfjarðar keyrði utan í vega- vinnubfl sem var stopp í vegarkantinum. Fólksbfll- inn virðist svo hafa farið utan í bfl sem kom á móti. Bíó í Egilshöll Sambíóin munu byggja kvikmyndahús við Egilshöll í Grafarvogi. Þetta er ljóst eftir að Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á htndi sínum á fimmtudag breytingu á aðalskipulagi Reykjavtk- ur vegna kvikmynda- hússins. Bíóið á að vera með fjórum sölum og þúsund sætum. Lögð verður meiri áhersla á þægindi og hljóð- og myndgæði en áður hefur þekkst hér á landi. Gangi allt að óskum mun kvik- myndahúsið opna næsta vor. |Rmm fraeknir Starfsmenn hjól- baröaverkstæöisins stukku afstaö þegar þeir heyrðu öskur og brothljóð. Frá vinstri: Höröur Grettisson, Ásgeir Glslason, Bjartur Kristjánsson, Phaisan Ampthorn og Þóröur Þrastarson. Hive legcjur fram kvörtun Hive lagði í gær fram kvörtun til samkeppnisyfir- valda þess efnis að Síminn og OgVodafone væru að tvinna saman fjarskipta- og sjónvarpsþjónustu. Þeir segja að með því að láta þetta viðgangast séu sam- keppnisyfivöld að viður- kenna að fjarskiptamarkað- anum á íslandi sé í raun stjómað af þessum tveimur fyrirtækjum. Þeir telja að með þessu háttalagi sé Samkeppnisstofhun ekki að sinna hlutverki sínu, sem er að tryggja jafna samkeppn- isstöðu fjarskiptafyrirtækja. „Hann var alveg hreyfingarlaus," segir Ásgeir Gíslason, eigandi Hjólbarðaverkstæðis Sigurjóns, sem ásamt starfsmönnum sínum bjargaði vélhjólamanni undan sendiferðabíl í gær. Um klukkan 11.10 í gærmorgun varð umferðarslys við Laugaveg 166. Bifhjólamaður lenti í árekstri við sendiferðabíl sem hafði að geyma fullan vatnstank. ökumaður sendiferðabílsins hafði verið við viðhald á strætóbiðskýli en slysið varð þegar hann var að snúa bflnum á leið frá skýlinu. „Það er brekka héma fyrir framan verkstæðið þannig að við sáum ekki þegar þetta gerðist," segir Ásgeir á hjólbarðaverkstæðinu. „Við heyrð- um bara lætin þegar að hann skall á bflnum og öskrin í fólki sem sá atvik- ið. Það var ekkert annað í stöðunni en að reyna að koma bflnum af manninum, enginn tími til að hugsa.“ Fimm fræknir Starfsmenn verkstæðisins stukku af stað. „Við fórum fimm héðan af verkstæðinu ásamt manni sem vinnur hjá Heklu sem staddur var hjá okkur. Það voru einnig vegfarendur sem veittu okkur aðstoð við að koma bílnum ofan af manninum," bætir Ásgeir við. „Það var fólk allan hringinn í kringum bflinn að lyfta honum. Hann var helvíti þungur enda var hann smekkfullur af vatni sem maðurinn notaði til að skola skýl- ið. Svo voru settir búkkar undir bflinn til þess að hægt væri að koma manninum undan." Leit iila út ökumaður vélhjólsins var með- vitundarlaus þegar honum var komið undan bflnum og segja starfsmenn hjólbarðaverkstæðisins að þetta hefði litið ansi illa út í fyrstu. „Við bjuggumst við að þetta væri mjög slæmt. Maður vissi ekki hvernig ástandið væri," segir Ás- geir. Atvikið fékk mjög á viðstadda, ekki síst á ökumann sendibflsins. „ökumaður bflsins var í miklu losti eftir atvikið sem er mjög skiljanlegt. Það var allt í glerbrotum þarna enda splundraðist hliðarrúðan ökumanns megin. Hann var ekki fáanlegur út úr bflnum lengi á eftir." segir Þórður Kristjánsson, starfsmaður hjá bif- reiðaverkstæðinu. „Þegar við vorum búnir að koma Án tilgangs og samvisku Erfitt er að leiða ekki hugann að þeim hundruð þúsundum árásar- gjamra kvikinda sem fljúga um borg- ina og geta drepið menn í einni stungu. Svarthöfði er einn þeirra sem aldrei hefúr verið stunginn af fljúg- andi skordýri. Hann veit því ekki hvort hann hafi ofnæmi sem reynst getur banvænt. Margir eru í sömu stöðu: Eyða sumrinu í nagandi óvissu um hvort þeir séu í lífshættu. Að lífs- hættunni slepptri er eitt víst: Allir em hræddir. Svarthöfði man þá n'ð að hættu- legasta kvikindið í íslenskri lofthelgi A Svarthöfði var hunangsflugan. Munurinn á þeim og geitungum er eins og munurinn á dýrunum í kvikmyndinni Gremlins fýrir og eftir að þau umbreyttust úr loðbangsa í skrímsli. Sagt er að klappa megi hunangsflugum án þess að þær stingi. Þær em eins og fljúgandi smá- bangsar. Hin náttúrulega skordýraflóra ís- lands er saklaus og bhð. Munurinn á hinum smávöxnu húsflugum hér- lendis og erlendis er athyglisverður. Á íslandi er leikur einn að slá húsflugu Hvernig hefur þú það' „Ég hefþað nokkuð gott en ernokkuö stressaður/ segir Róbert Stefánsson, Ijósmynd- ri og listamaður sem stendur að Ijósmyndasýningu iHerragarðinum á Laugavegi um helgina. „Hins vegar getur verið að ég fái mér Magic orkudrykk til að hressa mig við fyrir gestina. Ég mun opna aftur í dag klukkan eitt og er bara nokkuð sáttur við þetta. Vona bara tilþess að sjá sem flesta I dag." banahöggi ef hún sest á mann. Svart- höfði varð hins vegar fyrir verulegu áreiti af hálfú systra húsflugnanna í údöndum í sumar. Þær vom of snöggar til að hægt væri að slá þær. Kenning Svarthöfða er sú að um teg- undarlega þróun sé að ræða. Hús- flugur erlendis hafa glímt við menn og leiftursnöggar eðlur í þúsundir ára. Þær lifðu einar af sem gátu stokkið undan höggum og eldsnöggum tung- um. Hér em öll skordýr auðdrepan- leg. Nema geitungamir. Þeir komu hingað á áttunda ára- tugnum. Ekki er fullvíst hver kom með þá. Þeir em allt að átta þúsund saman í heimili. Fyrri part sumars nýta þeir í að fjölga sér þar til drottn- ingin segir stopp. Þegar hausta tekur svífa þeir um loftið án tilgangs og sama um allt. Þeir vfla ekki fýrir sér að stinga menn, þótt það sé þeim stór- hættulegt. Þeir em sjálfsmorðs- hryðj uverkaflugur. „Það var ekkert anað í stöðunni en að reyna að koma bílnum af manninum bílnum af manninum komu sjúkra- liðar og sjúkrabfll á svæðið. Þeir náðu að koma manninum til með- vitundar. Við emm alveg búnir að jafha okkur á sjokkinu sem fylgdi þessu," segja starfsmenn verkstæð- isins. Samkvæmt lögreglunni í Reykja- vík fór betur en á horfðist og slapp vélhjólamaðurinn með brotið við- bein og mar á höfði. Ljóst er að ef ekki hefði verið fyrir snarræði starfs- manna verkstæðisins og vegfarenda hefði skaðinn orðið mun meiri. hordur@dv.is Fræðin og reynslan kenna að þessa dagana byrja þeir að ofsækja okkur. Holugeitungar yfirgefa byrgi sín, svífa inn um glugga og hringsóla kringum saklaust fólk. Hjá Svarthöfða er óttinn við geit- ungana orðinn meiri skaði en stunga yrði nokkum tímann. Nema hann sé emn af þessum þremur prósentum sem hcifa banvænt ofnæmi. Svaithöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.