Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Side 12
12 LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 2005
Fréttir DV
íranir ánægð-
ir með úran-
framleiðslu
íranir fögnuðu í gær
þeirri ákvörðun þarlendra
stjórnvalda að hefja að nýju
framleiðslu á úrani í kjarn-
orkuverinu í Isfahan. Fagn-
aðarlæti brutust út á
Enqelab-torginu í Teheran
eftir bænastund.
Sjötugur
sprengdi
sig upp
67 ára gamall maður
lést er rörasprengja
sprakk í borginni Bar-
bing í Þýskalandi. Lög-
reglan telur að maður-
inn hafi sjálfur búið
sprengjuna til og hafi
ætlað sér að koma öðr-
um manni, 66 ára göml-
um manni sem er af
tyrknesku bergi brotinn,
íýrir kattarnef. Hús í ná-
grenni íbúðar þess látna
voru rýmd þegar lög-
regla fann fleiri sprengj-
ur í íbúð mannsins.
Fimm ár síðan
Kúrsk sðkk
í gær voru fimm ár liðin
frá því að áhöfn rússneska
kafbátsins Kúrsk fórst. Aliir
118 sem voru í áhöfninni
létu lífið. Rússneska þjóðin
var harmi slegin í kjölfar
slyssins. í gær komu fjöl-
skyldur og aðstandendur
þeirra sem fórust saman í
minningu þeirra látnu.
Rigningin í
Kína kostar
mannslíf
Mikil rigning dynur nú
yfir Kínverja. Regnkápur og
- hlífar eru þar algeng sjón.
910 hafa farist í flóðum sem
hafa orðið vegna rigninga
og er 218 saknað. Rauði
krossinn hefur eytt jafnvirði
280 milljóna króna í hjálp-
arstarf.
Alræmdi breski grafEitílistamaðurinn Banksy skreytti vegginn sem ísraelar
settu upp til þess að hindra aðgöngu Palestínumanna inn í landið. Hann málaði
draumkenndar myndir sem eru hárbeitt ádeila á byggingu veggjarins. Hann
komst í hann krappan þegar öryggissveitir beindu byssum sínum að honum.
Skreytir apskilnaðarvegginn
gegn vilja ísraelsmanna
„ísraelskir öryggissveitarmenn
skutu viðvörunarskotum og
beindu byssum sínum að honum
Listaverkin eru samt ennþá uppi
Frummaðurinn fer á stór-
markaðinn Banksy laumaði
þessu listaverki á iistasýningu
sem haldin varáBritish Museum.
ssaia
I Alræmdur Banksy er al-
ræmdur iistamaður og
hefur andlithans aidrei
birst opinberlega.
[ lífshættu Byssum var
beint að Banksy á meðan
hann limdi upp piaköt og
mátaði iistaverk sin.
Lffið handan veggjarins
Banksysýnir fólkinu í Palest-
ínu hvernig iífið er handan
veggjarins.
Endalausir möguleikar Banksy segist sjá
endaiausa möguleika i veggnum. Hann vill
að stærsta listagallerii heims.
gera vegginn
Fyrr í mánuðinum lét hinn alræmdi listamaður sem gengur
undir nafninu Banksy til skarar skríða í Palestínu. Með
spreybrúsa, plaköt og lím við hönd skreytti hann vegginn
sem fsraelar settu upp til að skilja landið frá Palestínu.
Banksy er þekktur um allan heim fyrir listaverk sín sem eru
yfirleitt með pólitísku ívafi.
Auk þess að skreyta vegginn í
ísrael hefur Banksy einnig verið
þekktur fyrir að lauma listaverkum
sínum inn á sýningar á listasöfii-
um til þess að athuga hversu lengi
starfsmenn listasafnanna eru að
átta sig á því að ekki séu rétt verk
þar á ferð. Rétt nafn Banksys hefur
aldrei verið staðfest í fjölmiðlum,
þótt talið sé að hann heiti Robert
Banks og sé um þrítugt. Andlit
hans hefur heldur aldrei birst
opinberlega. Þó er vitað að hann á
Næsta stopp Palestína
í byrjun þessa mánaðar hélt
Banksy til Palestínu. Þar skreytti
hann múrinn, sem Israelar settu
upp til þess að hefta aðgang
Palestínumanna inn í landið, með
listaverkum sínum. Alls málaði
hann m'u listaverk sem eru enn á
veggnum. Ekki voru þó allir sáttir
með verkin. Talskona Banksys, ]o
Brooks, segir ísraelska öryggis-
sveitarmenn hafa ógnað lista-
manninum. „ísraelskir öryggis-
sveitarmenn skutu viðvörunar-
skotum og beindu byssum sínum
að honum. Listaverkin eru samt
ennþá uppi."
Banksy sjálfur sagði í viðtali við
breska sjónvarpsstöð að palest-
ínskur eldri maður hafi gagnrýnt
verkin hans. Maðurinn sagði við
Banksy að verk hans gerðu vegg-
inn fallegan en palestínska þjóðin
hataði vegginn og vildi hafa hann
ljótan áfram.
Palestína minnir á
Glastonbury
„Ég elska Palestinu. Allir þessir
stóru veggir, drullan og falafel-
söluvagnamir minna mann á
Glastonbury-hátíðina," segir Ban-
sky. Hann segir ísraelska aðskiln-
aðarvegginn vera kjörið tækifæri
fyrir listamenn. „Aðskilnaðarvegg-
urinn er hrikalegur. Hins vegar sé
ég þama mikla möguleika fyrir
listamenn. Hægt er að gera vegg-
inn að stærsta listagalleríi í heimi
þar sem slæm list og málfrelsi
fengju að njóta sín."
kjartan@dv.is
ættir sínar að rekja til Bristol.
Hann er mjög þekktur í Bretlandi
fyrir frumleg sköpunarverk sín
sem hafa oft komið mönnum í
opna skjöldu. Til dæmis læddi
hann listaverki eftir sig irm á sýn-
ingu á veggmyndum frummanna
sem var haldin í British Museum
fyrr á árinu. Myndin sem Banksy
laumaði inn var af frummanni
með innkaupakerru og nefndi
hann verkið Frummaðurinn fer á
stórmarkaðinn.