Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Síða 17
Dagskra: Laugardagur 13. ágúst kl. 11:00: Gönguferð: Menningar-og sögutengd ganga og fræðsla um Garð. Gangan hefst við Iþróttamiðstöðina. Laugardagur 13. ágúst kl. 14:00: Menningar-og sögutengd fræðsla fyrir börn og fullorðna. Fræðslan hefst við fuglaskiltin á Garðskaga. Að öðru leyti hefst svo dagskráin kl. 13:00 laugardaginn 13. ágúst á Garðskaga. Fjöruferð og föndur f/rir börnin undir stjórn Kristjönu Kjartansdóttur, kennara. Leikir og fleira skemmtilegt undir stjórn kennaranna Björns Vilhelmssonar og Laufeyjar Erlendsdóttur. Trúbadorar, harmonikkuleikarar, söngvarakeppni, leiktæki o.m..fl. Dúkkusýning verður í vitavarðarhúsinu. Aðstaða til að grilla verður á svæðinu. Okkar nýja og glæsilega Byggðasafn verður opið og einnig stóri vitinn. Flugmódel verða á flugi. Sölubásar, blöðrur, kökubasar og pylsusala. Um kvöldið,kl 23:00 verður varðeldur og hljómsveitin Grænir vinir munu halda uppi fjörinu. Flösin kaffitería verður opin allan daginn og til kl. 03:00 um nóttina. Hægt verður að fá sér súpu ásamt öllum góðu veitingunum og meðlætinu sem eru ávallt á boðstólum. Ókeypis aðgangur er að svæðinu og ókeypis er einnig á tjaldsvæðið. Sunnudagur 14. ágúst kl. 11:00: Menningar-og sögutengd ganga frá Leirunni í Garðinn að Garðskagavita. Hittumst hress og kát á Garðskaga. GARÐUR Sveitarfélag í sókn www.sv-gardur.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.