Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Qupperneq 53
DV Helgarblað 1 LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST2005 53 Clint og fjöl- skyldan Kon- urnar eru feg- urðardlsir. Clint er mikill fj ölskyldumaður sem lætur sig mörg málefni varða Mildur heima fyrir Eins og áður hefur komið fram þá á Clint sjö böm. Hann á dótturina Kimber Eastwood sem er 41 árs, son- inn Kyle Eastwood sem er 37 ára, Ali- son Eastwood er 33 ára, Scott Eastwood er 19 ára og svo á hann dæt- urnar Kathryn, Francescu og Morgan Eastwood sem em 17,12 og 9 ára. í við- tali við DV sagði eiginkona Clints að hann væri mildur heima fyrir og alls ekki jafn mikill harðjaxl og í kvikmynd- unum. „Sú persóna sem hann hefur leikið og er líkust honum er Robert Kincaid í Bridges of Madison County. Elskulegur gaur sem sneiðir niður gul- rætur fyrir matinn. Vaskar upp og spyr hvort hann geti gert eitthvað fyrir mig. Hvort ég vilji dansa í stofunni. Þannig er Clint," sagði Dina Eastwood í við- talinu. En Clint hefur einnig látið að sér kveða í bæjarstjórn bæjarins Car- mel en þar var hann kjörinn bæjar- stjóri árið 1986. Clint Eastwood segist ekki þola kynþáttahatur og að það sé helsta mein mannskepnunnar. Hon- um er einnig mjög annt um móður sína en hann hefur tileinkað henni óskarsverðlaunin í tvígang og boðið henni með sér á verðlaunaafhending- una. Leik- stjórinn Clint Eastwood Clint Eastwood hefur leikstýrt mörgum frá- bærum kvikmyndum og á hann tvenn ósk- arsverðlaun sem sanna það. Hann leikstýrði sinni fyrstu mynd árið 1971 ognúer hann að leikstýra Flags ofOur Fathers hér á Islandi. Það er ekkert efni Clint Eastwood óviökom- andi þegar hann leikstýrir, hann er mjög fjöl- hæfur og vinnur vel með leikurum. Hann er þekktur fyrir að segjajhat's the end ofthat shit/þegar aðrir leikstjórar segja„cut“. Hér eru taldar nokkrar myndir úr smiðju Clint's. Plav m\i IælMi Fyrsta myndin sem Clint leikstýrði. Myndin fjallar um plötusnúðinn Dave sem er hundeltur aftaugatrekktum aðdáanda. Spennandi mynd með óhuggulegum atriðum. Myndin erfrá 1971. ★★★★★ m Kvikmynd sem fjallar um ævi- skeið saxfónleikarans Charlies Parker. Charlie lifði óreglusömu gjálífi. Islands- vinurinn Forest Whittaker er i aöalhlutverki. Myndin er frá 1988. ★ ★★ Whjle HuiMP BlaeK Hwt Kvikmyndagerðarmaður fer til Afriku tilþess að taka upp nýja kvikmynd sina. Hann missir allan áhugann á þvi að taka myndina og vill frek- arveiðafila. 1990 ★ ★★ The BQQfcie Myndin fjallar um hinn margreynda lögregluþjón Nick sem leikinn er afClint. Hann fær sér til aðstoðar nýliða I lögreglunni sem leikinn er afCharlie Sheen. Þeir elta saman þýskan glæpamann.Myndin erfrá 1990. ★★ me BPidges ot Madison Countv Ljósmyndarinn Robert Kincaid sem leikinn er afClint kynnist húsmóðurinni Francescu. Þau eiga saman yndislega fjóra daga. Rómantísk og sorgleg mynd. Clintkom öllum á óvart meö þessari. Myndin er frá 1995. ★★★ fcHLMlE (§i Blaðamaður kemst yfir gögn sem sanna sakleysi manns sem biður eftir lifláti. Hann reynir að bjarga honum en tíminn vinnur gegn honum.Myndin erfrá 1999. ★ ★★ 0 Gamlir geimfarar þurfa að fara aftur út i geim að gera við gervitungl sem þeir einir kunna að gera við. Bráðskemmtileg mynd með flottum leikurum. Myndin er frá 2000. ★★★ Wvslic RIkqp Æskufélagar hittast aftur eftir 20 ár en tilefnið er ekki skemmtilegt. Dóttir eins er dáin, öðrum erkennt um og sá þriðji rannsakar glæpinn. Myndin var tilnefnd til óskarsverð- launa sem besta mynd og fyrir bestu leik- stjórn. Myndin er frá 2003. ★★★★ piion Miar m Óskarsverðlaunamyndin í ár. Clint er orðinn aldraður og kennir ungri stúlku að boxa. Mynd sem fjallar um ósigra, sigra og erfitt llf. Myndin er frá 2004. fliso Ql 0.bp fathors Kvikmynd sem fjallar um hernað Bandaríkjamanna á eyjunni Iwo Jima. Reykjanes- ið er dulbúiö sem Japan. Tökur standa yfir og kemur hún útárið 2006. x
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.