Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Síða 58
58 LAUGARDAGUR 13.ÁGÚST2005 Sjónvarp DV Sjónvarpið kl. 20.45 ^ Stöð 2 kl. 19.40 ^ Sjónvarpið kl. 20.00 Málsvörn Danskur myndaflokkur um lög- menn sem vinna saman á stofu í Kaupmannahöfn og sérhæfa sig í því að verja sakborninga í erfiðum málum. Meðal leik- enda eru Lars Brygmann, Anette Stavelbæk, Troels Lyby, Sonja Richter, Carsten Bjornlund, Jesper Lohmann, tthe Neumann og Paprika en. Meðal handritshöfunda er Sveinbjörn I. Baldvinsson. Nálægð við náttúruna Frábær þáttaröð frá Edduverðlaunahafanum Páli Steingrímssyni en í öðrum þættinum er rakin ferðasaga frá Suður-Ameríku. Haldið var til heimkynna skarfa, en þessi merkilegi fugl getur þrifist nánast alls staðar á jörð- inni. Varpstöðvar hans er meðal annars að finna í 5000 metra hæð í Andesfjöllum. Páli til aðstoðar voru Friðþjófur Helgason og Patrekur Hermann Sigurgeirsson en óhætt er að segja að för þeirra hafi verið ævin- týri líkust. Island - Eyjan sjóðandi Svisslendingurinn og fslandsvin- urinn Hans Nick ferðaðist um (s- land á sjöunda áratug síðustu aldar og gerði heimildarkvik- mynd sem hann kallaði fsland - Eyjan sjóðandi. f þessum þætti eru sýndir kaflar úr myndinni og nýlegt viðtal við hann þar sem hann ræðir um kvikmyndagerð sína og hinar sterku taugar sem hann hefur til fslands. Handritshöfundur og umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson.Textað á síðu 888 íTextavarpinu. næst a dagskra... sunnudagurinn 14. ágúst f-f SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Engilbert 8.11 Hænsnakofinn 8.19 Brummi 8.33 Magga og furðudýrið 9.00 Disneystundin 9.01 Stjáni 9.25 Sfgildar teiknimyndir 9.32 Llló og Stich 9.55 Matta fóstra 10.20 Skóla- ^Stjórinn fer i frl 11.45 HM íslenska hestsins 12.30 Strlðsárin á Islandi (2:6) 13.40 Rökkv- un 14.30 Stundin okkar 15.00 Krakkar á ferð ogflugi (13:20) 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM I frjálsum Iþróttum. Bein útsending frá mótinu sem fram fer I Helsinki. 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið________________ ____________ ISvisslend- ingurinn og Islandsvinurinn Hans Nick ferðaðist um fsland á sjöur)da áratug slðustu aldar og gerði heimildarkvik- mynd sem hann kallaði Island - Eyjan sjóðandi. e._______________ ® 20.45 Málsvörn (24:29) (Forsvar) 21.30 Heigarsportið 21.45 Fótboltakvöld 22.00 Hitler - Upphaf hins illa (2:2) (Hitler: The Rise of Evil) Kanadlsk sjónvarps- mynd I tveimur hlutum þar sem ævi Adolfs Hitlers er rakin frá fátækt æskuáranna I Austurrlki til þess tlma að hann var orðinn leiðtogi nasista og æðsta vald þriðja ríkisins. Meðal leik- enda eru Robert Carlyle, Stockard Channing, Julianna Margulies, Matt- hew Modine og Peter OToole. 23.30 Kastljósið 23.50 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok 7.00 Barnatimi Stöðvar 2 (Kýrin Kolla, Litlir hnettir, Véla Villi, Pingu, Sullukollar, Töfravagn- inn, Svampur Sveins, Smá skrftnir foreldrar, Könnuðurinn Dóra, Ginger segir frá, WinxClub, Titeuf, Batman, Froskafjör, Skrímslapilið, 12.00 Neighbours 12.20 Neighbours 13.20 Neighbours 13.45 Idol - Stjörnuleit (14:37) (e) 14.40 Idol - Stjörnuleit (15:37) (e) 15.05 Whoopi (11:22) (e) 15.30 Hildur Vala útgáfu- tónleikar 16.30 Einu sinni var 16.55 Apprent- ice 3, The (11:18) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Whose Line Is it Anyway? 4 ^^j22E5IP55iE9ŒnSŒKskarfLir i suð- ur-Amerlku)l þættinum er rakin ferða- saga frá Suður-Ameriku. Haldið var til heimkynna skarfa en þessi merkilegi fugl getur þrifist nánast alls staðar á jörðinni. Varpstöðvar hans er m.a. að finna I 5000 metra hæð i Andesfjöll- um. 20.35 Kóngur um stund (12:16) Umsjónar- maður er Brynja Þorgeirsdóttir og hún fjallar um allar hliðar hestamennsk- unnar I þætti sinum. 21.05 Monk (5:16) (Mr. Monk Meets The Godfather) 21.50 Revelations (6:6) Hér mætast tvær gjöróllkar sálir sem örlögin leiða sam- an I óvenjulega vegferð. Bönnuð börnum. 22.35 Medical Investigations (18:20) 23.20 Sanctuary (Stranglega bönnuð börn- um) 1.00 Adventures Of Ford Fairlaine (Stranglega bönnuð börnum) 2.40 Fréttir Stöðvar 2 3.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVI £n=m 9.05 Supercopa 10.45 Bandaríska mótaröðin í golfi 11.40 US PGA Championship röÐ 2 - BÍÓ 6.00 Prince William 8.00 The Associate 10.00 Pét- ur og kötturinn Brandur 12.00 Elling 14.00 Prince William 16.00 The Associate 18.00 Pétur og kötturinn Brandur 20:00 The Scorpion King Ævintýraleg hasar- mynd. Memnon er illgjarn kóngur sem ætlar sér heimsyfirráð. Hann nýtur aðstoðar slóttugrar galdranornar sem andstæðingar kóngsins eru staðráðnir í að ryðja úr vegi. Takist það verður framganga Memnons stöðvuð I eitt skipti fyrir öll. Hugrakkur stríðsmaður stígur fram reiðubúinn til hjálpar en kóngurinn illi hefur ekki sagt sitt síð- asta orð. Aðalhlutverk: Dwayne Johnson, Steven Brand, Michael Clarke Duncan. Leikstjóri: Chuck Russell. 2002. Bönnuð börnum. • 22:00 X-2 Hörkugóð spennumynd um veröld sem við gæt- um allt eins lifað f. Hér er á ferðinni sjálfstætt framhald þar sem ofurmennin snúa aftur. Tog- streita rlkir I samfélaginu en hinir erfðabreyttu einstakiingar halda slnu striki. Baráttu góðs og ills linnir sjálfsagt seint en banatilræði við forsetann virkar sem olla á eldinn. Aðalhlutverk: Hugh Jack- man, Patrick Stewart, lan McKellen, Halle Berry. Leikstjóri: Bryan Singer. 2003. Bönnuð börnum. 0.10 Gods and Generals (Bönnuð börnum) 3.40 Some Girl (Bönnuð börnum) 5.00 The Scorpion King (Bönnuð börnum) 14.08 2005 Sunnudagur 12.00 Þak yfir höf- uðið (e) 13.00 The Crouches - lokaþáttur (e) 14.00 Dateline (e) 15.00 The Biggest Loser (e) 16.00 My Big Fat Greek Life (e) 16.30 Coupling (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Providence - lokaþáttur (e) 18.45 Riple/s Believe it or not! (e) 19.30 Wildboyz (e) 20.00 Worst Case Scenario 20.50 Þak yfir höfuðið IkJ.OO Dateline Sama hversu mannkynið reynir að beisla náttúruöflin ræður það ekki neitt við neitt þegar á hólm- inn er komið. I raun má telja það kraftaverk þegar fólk lifir náttúruham- farir af. I þætti kvöldsins verður sagt frá barni sem bjargaðist úr fellibyl eftir að hafa fokið úr fangi móður sinnar, fóllki sem hrapaði I flugvél og lifði það af og konu sem raknaði úr rotinu eftir llfshættulegt bilslys. 21.50 Da Vinci's Inquest Þættirnir byggja á lífi Larry Campell, metnaðarfulls og vand- virks dánardómstjóra I Vancouver. 22.40 Gridlock Dramatlsk spennumynd með David Hasselhoff I aðalhlutverki. 0.10 Cheers (e) 0.40 NÁTTHRAFNAR 2.10 Óstöðvandi tónlist 16.10 Kraftasport 16.40 Landsbanka- deildin. Bein útsending frá leik KR og IBV I Frostaskjólinu. 19.00 US PGA Championship Bein útsending frá Championship sem er liður I bandarlsku mótaröðinni. Vijay Singh sigraði á mótinu I fyrra og á þvl titil að verja. Leikið er I Springfield, New Jers- ey. Þetta er eitt af fjórum stærstu golf- mótum ársins. 23.00 Landsbankamörkin 23.30 Lands- bankadeildin. Útsending frá leik KR og ÍBV I Frostaskjólinu. 14.00 The Joe Schmo Show (7:8) 14.45 Sjáðu 15.00 The Newlyweds (13:30) 15.30 The Newlyweds (14:30) 16.00 Joan Of Arcadia (6:23) 16.50 Supersport (5:50) 17.00 American Dad (6:13) 17.30 Friends 2 (9:24) 18.00 Friends 2 (10:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 GameTV 19.30 Seinfeld 3 20.00 Miami Uncovered Miami er vinsæll áfangastaður enda gleðin þar við völd allan sólarhringinn.Bönnuð börnum. 21.00 The Newlyweds (15:30) (Duel) I þessum þáttum er fylgst með poppsöngkon- unni Jessicu Simpson og eiginmanni hennar Nick Lachey. 21.30 The Newlyweds (16:30) 22.00 Road to Stardom With Missy Elliot (8:10) Raunveruleikaþáttur með Hip- Hopdlvunni Missy Elliot þar sem 13 ungmenni berjast um að verða næstaHip-Hop/R&B stjarna Bandarikj- anna. 22.45 Tru Calling (7:20) Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig I vinnu I llkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika slna sem gætu bjargað mannslífum. 23.30 David Letterman 0.20 David Letterm- an Lokaþátturinn af Revelations er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Lokaþátturinn af Revelations er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 21.20. Með aðalhlutverk í þættinum fer Bill Pullmann, sem leikur stjarneðlisfræðinginn Ric- hard Massey. Hann starfar sem prófessor við Harvard-háskólann og trúir því að hægt sé að útskýra allt sem gerist milli himins og jarðar með vísindalegum stað- reyndum. Natascha McElhone leikur nunnuna Josephu Montafi- ore sem leiðir prófessorinn á trú- arlegar slóðir þar sem hlutirnir eiga sér ekki alltaf eðlilegar skýr- ingar. Dr. Massey og nunnan Josepha flækjast inn í flókna ráðgátu og leita að sönnun um að heimsendir sé í nánd. í þættinum í kvöld ná þau skötuhjú að ráða dulmál bókari sem þau fundu í leyniboxi. Það leiðir þau til Tiberias þar sem þau eiga að finna hinn unga Hawk, sem leikinn er af Mark RendaU. Þau eiga að koma í veg fyrir fæðingu Antíkrists sem er yfirvofandi. Það verða svo þeir Haden og Dr. Mass- ey sem loka þáttaröðinni með all- rosalegri lokasenu. Eitthvað sem enginn ætti að missa af. í vikulokin með Þorfinni Ómarssyni Þátturinn í vikulokin hefur ver- ið á dagskrá Rásar 1 í mörg ár og er geysilega vinsæll. f þáttinn koma nokkrir gestir og ræða um það sem þeim þótti markverðast í vik- unni, bæði í þjóðfélaginu og í einkalífmu. Umsjónarmaður þátt- arins er Þorfmnur Ómarsson. OMEGA 12.30 Acts Fuííí Gospeí 13.00 Ulf Ekman 14.00 Um trúna 14.30 Gunnar Þorsteins. (e) 15.00 Ron Phillips 15.30 Mack Lyon 16.00 Dr. E. Frank 16.30 Freddie Filmore 17.00 Sam- verustund (e) 18.00 Blandað efni 18.30 Peter Popoff Ministries 19.00 Believers Christian i^kfwship 20.00 Blandað íslenskt efni 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 The Way of the Master 23.00 Voice of Triumph 23.30 Miracle Moments 0.00 Miðnæturhróp TALSTÖÐIN FM 90,9 10.03 Gullströndin - Skemmtiþáttur Reykjavík- urakademíunnar 11.00 Messufall - Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir 12.10 Barnatíminn : Elísabet Brekkan. 13.00 Sögur af fólki. 14.00 Uppeldisþátturinn. 15.03 Bíóþátturinn 16.00 Tónlistarþáttur Dr. Gunna. 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 19.00 Barnatíminn e. 20.00 Messufall e. 21.00 Gullströndin - Skemmtiþátt- ur e. 22.00 Margrætt e. 23.00 Frjálsar hendur. 0.00 Sögur af fólki e. 1.00 Uppeldisþátturinn e. RÁS 1 leO 9.03 Á sumargöngu 10.15 Frændur okkar í Pers- íu 11.00 Guðsþjónusta f Breiðabólsstaðarkirkju 12J10 Hádegisfréttir 13.00 Sakamálaleikrit: Mær- in í snjónum 14.10 P.D.Q. Bach 15.00 Fjarri hundagelti heimsins 16.10 Sumartónleikar evr- ópskra útvarpsstöðva 18J8 Sögur og sagnalist 19.00 íslensk tónskáld 19.50 Óskastundin 2035 Hveragerði er heimsins besti staður 21.15 Lauf- skálinn 2135 Orð kvöldsins 22.15 Or kvæðum fyrri alda 2230 Teygjan 23.00 Kvöldvísur 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 12J20 Hádegisfréttir 12>I5 Helgarútgáfan 16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 18.05 Fót- boltarásin 22.10 Popp og ról 0.10 Ljúfir næt- urtónar 2.03 Næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 Island í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Sfðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland f Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.