Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Side 60

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2005, Side 60
60 LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST2005 Sjónvarp DV *► Stöð 2 kl. 23.35 ► Sjónvarpið kl. 22.10 ► Skjár einn kl. 21 a... laugardagurinn 13. ágúst Drugstore cowboy Glæpamynd um dópistana Bob og Oianne en skötuhjúin fjár- magna neysluna með því að ræna lyfjaverslanir. Þau eru ekk- ert á þeim buxunum að láta af þessari iðju, en skuldadagarnir verða auðvitað ekki umflúnir. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Kelly Lynch, James LeGros, Heather . Graham. Leikstjóri: Gus Van Sant. Stranglega bönnuð börnum. Lengd: 100 mín. ★★★★ Showdown Vandaður vestri frá 1973 með Rock Hudson og Dean Martin í aðalhlutverkum. Þeir félagar leika tvo menn sem hafa ver- ið vinir síðan í barnæsku en lenda saman þegar annar brýtur lögin en hinn sér um að framfylgja lögunum. Lengd: 99 mín. ★★★ Innsti óttinn Lögmaður tekur að sér að verja kór- dreng sem er sakaður um að hafa myrt kaþólskan prest, en málið er allt mjög dularfullt. Leikstjóri er Gregory Hoblit og meðal leikenda eru Ric- hard Gere, Laura Linney, Edward Norton, John Mahoney og Frances McDormand. Strang- lega bönnuð börnum. Lengd: 129 mín. ★ ★★★ næst á dags 'k SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Curra grfs (15:26) 8.06 Kóaiabræður (30:52) 8.17 Pósturinn Páll (12:13) 8.35 Hopp og hl Sessamí (18:26) 9.00 Fræknir ferða- langar (50:52) 9J5 Tómas og Tim (7:10) 9JS Comi- ur (30:52) 10.00 Kastljósið 10.25 Hlé “14.55 Mótókross (3:4) 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM 1 frjálsum íþróttum. Bein útsending frá mótinu sem fram fer I Helsinki. 19.00 Fréttir, Iþróttir og veður 19.40 Lottó 19.45 Fjölskylda mín (12:13) (My Family) Bresk gamanþáttaröð. 20.20 Diskurinn (The Dish) Áströlsk blómynd frá 2000. Gervihnattadiskur er settur upp á miðri bújörð I Ástrallu og kem- ur hann nokkuð við sögu f fyrstu tung- lendingunni árið 1969. Leikstjóri er Rob Sitch og meðal leikenda eru Sam Neill og Kevin Harrington. • 22.10 Innsti óttinn (Primal Fear) Bandarisk spennumynd frá 1996. Lögmaður tekur að sér að verja kórdreng sem er sakaður um að hafa myrt katólskan prest en málið er allt mjög dularfullL Leikstjóri er Gregory Hoblit og meðal leikenda eru Richard Gere, Laura Linney, Edward Norton, John Mahoney og Frances McDorm- and. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 0.15 Fegurð (Beautiful) 2.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Snjóbörnin, The Jellies, Músti, Póstkort frá Felix, Pingu, Töfra- vagninn, Barney, Kærleiksbirnirnir, Kærleiks- birnirnir, Engie Benjy, Sullukollar, BeyBlade, Hjólagengið) 10.15 Agent Cody Banks 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Osbour- nes 3 (2:10) 14.10 Það var lagið 15.10 Kevin Hill (19:22) 15.55 Strong Medicine 3 (15:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 fþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 19.40 Absolutely Fabulous (2:8) 20.10 Daxed and Confused (Á leið út I Iffið) Dramatlsk gamanmynd. Bönnuð börnum. • 21.50 Monster (Ófreskja) Aileen Wournos fæddist I Michigan og átti ömurlega æsku. Hún var misnot- uð sem barn og leiddist snemma út I vændi. Aileen flutti til Flórdfa og hélt þar uppteknum hætti en hún seldi bllðu sfna einkum þeim sem áttu leið um þjóðvegina. Hún var margoft handtekin fyrir drykkjuskap og þjófnað en undir lok nfunda áratugarins tók sakaferill hennar nýja stefnu. Aðalhlut- verk: Charlize Theron, Christina Ricci, Bruce Dern. Leikstjóri: Paty Jenkins. 2003. Stranglega bönnuð börnum. • 23.35 Drugstore Cowboy i(Stranglega Dönnuö börnum) 1.15 Kocky Horror Picture Show (Bönnuð börnum) 2.50 Fréttir Stöðvar 2 3.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVí STxtn 10.05 UEFA Champions League 11.45 US PGA Championship BIÓ STÖÐ 2 - BÍÓ L'- 6.00 Magic Pudding 8.00 Black Knight 10.00 Men in Black II 12.00 Spider-Man 14.00 Black Knight 16.00 Men in Black II 18.00 Magic Pudding 20:00 Spider-Man Ævintvraleg hasarspennu- mynd sem var tilnefnd til Oskarsverðlauna fyrir hljóð og tæknibrellur. Peter Parker, nemandi í miðskóla, er bitinn af könguló. í kjölfarið öðlast hann eiginleika sem þessir áttfætlingar búa yfir. Peter getur klifrað um loft og veggi og það kemur sér vel í baráttunni við ill öfl sem fram undan eru. Aðalhlutverk: Tobey Maguire, Willem Dafoe, Kirst- en Dunst. Leikstjóri: Sam Raimi. 2002. Leyfð öll- um aldurshópum. 22:00 Terminator 3: Rise of the Mac Hasar- mynd af allra bestu gerð. Enn er reynt að ryðja John Connor úr vegi og fram undan er barátta upp á líf og dauða. Vélmennin verða sífellt full- komnari en sá sem hefur Tortímandann í sínu liði stendur vel að vígi. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Nick Stahl, Claire Danes. Leik- stjóri: Jonathan Mostow. 2003. Stranglega bönn- uð börnum. 0.00 Full Disclosure 2.00 Who is Cletis Tout? 4.00 Terminator 3: Rise of the Mac SIRKUS 13.30 Bakvið tjöfdin: Herbie Fully Loaded (e) 14.00 Still Standing (e) 14.30 Less than Per- fect (e) 15.00 Accordingto Jim (e) 15.30 The Swan (e) 16.15 Tremors (e) 17.00 The Contender (e) 18.00 MTV Cribs (e) 14.45 Toyota-mótaröðin f golfi 15.45 Mótor- sport 2005 16.15 Motorworld 16.45 World Supercross 17.40 Fifth Gear 18.05 Inside the US PGA Tour 2005 14.00 David Letterman 15.00 Real World: San Diego 15.30 Real World: San Diego 16.00 Kvöldþátturinn 16.50 Supersport (5:50) 17.00 fslenski listinn 17.30 Friends 2 (7:24) 18.00 Friends 2 (8:24) 18.30 Wildboyz (e) 19.00 Þak yfir höfuðið 20.00 The Crouches - Tvöfaldur lokaþáttur Með Crouch-hjónunum Roly og 'tt'. Natalie tókust ástir á unglingsárum og á 18 árum hefur sambandið alið af sér tvo krefjandi táninga og storma- sama sambúð við föður Rolys og móður Natalie. 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. • 21.00 Showdown Vandaður vestri frá 1973 með Rock Hudson og Dean Martin f aðalhlut- verkum. 22.45 CSI: Miami (e) Horatio Cane fer fyrir frlðum flokki réttarrannsóknafólks sem rannsakar morð og limlestingar I Miami. Horatio Cane er leikinn af Dav- id Caruso. 23.30 Da Vinci’s Inquest (e) 0.15 Law & Order (e) 1.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.30 Óstöðvandi tónlist 18.30 US PGA Championship Bein útsending frá Championship sem er liður f bandarlsku mótaröðinni. Vijay Singh sigraði á mótinu f fyrra og á þvl titil að verja. Leikið er I Springfield, New Jers- ey. Þetta er eitt af fjórum stærstu golf- mótum ársins. 23.00 Supercopa 0.40 Hnefaleikar. Á meðal þeirra sem mætast eru Laila Ali og Gwendo- lyn O'Neil. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (7:20) Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig f vinnu i Ifkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika sfna sem gætu bjargað mannsllfum. 19.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta f kvikmyndaheiminum. 20.00 Joan Of Arcadia (6:23) Táningsstelpan Joan er nýflutt til smábæjarins Arcadia þegar skrftnar uppákomur fara að henda hana. 20.45 Sjáðu 21.00 Rescue Me (7:13) (Butterfly) Þættir um hóp slökkviliðsmanna f New York borg þar sem alltaf er eitthvað í gangi. Ef það eru ekki vandamál i vinnunni þá er það einkalifið sem er að angra þá. Ekki hjálpar það til að mennirnir eru enn að takast á við af- leiðingar 11. september sem hafði mikil áhrif á hópinn. 23.00 Caribbean Uncovered 0.00 Paradise Hotel (6:28) 0.50 David Letterman Breskt grín eins og það gerist best! Eddy og Patsy Sællegar kátar. Breskt grín eins hlægilegt og það verður. Absolutley Faboulus fjallar um vinkonurnar Édinu Monsoon og Patriciu Stone. Þær eru löngu orðnar of gamlar til þess að láta eins og þær láta, en samt eins og þær séu rétt yfir tvítugt. Eddy og Patsy, eins og þær kalla hvor aðra, eru uppi á röngum áratug. Þær gera lítið annað en að drekka, reykja sígarettur og fara í karlaleit. Þær versla eingöngu í Harrods sem er dýrasta matvörubúð í heimi og svo húka þær á Sloane Square en þar keyptu Bítlarnir og Rollingarnir öll sín föt eitt sinn. Eddy á sitt eigið tískufyrirtæki og Patsy lifir á því með henni. Ýmsa kynlega kvisti má svo sjá í þáttunum, eins og móður Eddy sem er sérvitur og smámuna- söm, og dóttur hennar sem hugsar um lítið annað en námið og alvöru lífsins. Það er ekkert heilagt í aug- um þeirra vinkvennanna enda gera þær lítið annað en að segja „it's absolutely faboulus, darling," við fQj OMEGA 10.00 Transformed by His Word 10.30 Good News for All Nations 11.00 Blandað ísl. efni 11.30 Dr. David Cho 12.00 Mack Lyon 12.30 R.G. Hardy 13.00 Voice of Triumph 13.30 Miracle Moments 14.00 Kvöldljós 15.00 ísrael í dag 16.00 Blandað efni 16.30 Barnaefni 17.00 Barna- ^fni 17.30 The Way of the Master 18.00 Blandað éfni 20.00 Kvöldljós 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Robert Schuller 23.00 Ulf Ek- man 0.30 LifeLine 1.30 Extreme Prophetic qisúij ENSKI BOLTINN 8.30 Leiktíðin 2004 - 2005 9.30 Bestu mörkin 2004 - 2005 10.30 Upphitun 11.30 Everton - Man. Utd. 13.30 Á vellinum með Snorra Má 13.45 Fulham n Birmingham 15.45 Á vellinum með Snorra Má (framhald) 16.00 Middlesbrough - Liverpool 18.30 Man. City - WBA Leikur sem fram fór í dag. 20.30 West Ham - Blackburn Leikur sem fram fór í dag. Bein útsendíng kl. 14.00 á aukarásum: EB 2 Portsmouth - Tottenham EB 3 Sunderland - Charlton EB 4 West Ham Blackburn EB 5 Aston Villa - Bolton Vaknaðmeð GuUa Helga Hinn eiturhressi Gulli Helga kemur fólki í gang á milli 9-12 á laugardagsmorgnum á Bylgjunni. Vertu í sambandi við Gulla í síma 567-1111. TALSTÖÐIN FM 90,9 9.00 Bílaþáttur - U: Leó M. Jónsson 10.03 Laugardagsmorgunn - Umsjón: Eiríkur Jónsson 12.10 Hádegisútvarp - Fréttatengt efni. 13.00 Bókmennaþáttur. 14.00 Úr skríni 15.03 Glópa- gull og gisnir skógar e. 16.00 Margrætt e 17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 19.00 Bílaþáttur e. 20.00 Laugardagsmorgunn e. 22.00 Hádegisútvarpið e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.