Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 27
DV Sakamál
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ2006 27
Sek eða saklaus? Helgi Magnús Gunnarsson
sækjandi í máiinu og Örn Clausen verjandi
karpa hér fyrir utan dómssal.
Sími Þórunn hringdi I
nær öll fórnarlömb sln.
ÉSf
-s’sajstps:
egist ekki hafa nýtt
tr bágindi mannanna
rúmar 20 millj-
af einstæöingi
Blekkinga-
méistannn
DV fjallaði ítarlega um
málið á sínum tíma.
79 ára gamall einbui áVopna-
firði. Lánaði Þórunni samtals 14,9
milljónir króna á átta ára tímabili.
67 ára gamall bóndi í Borgar-
byggð. Lánaði Þórunni samtals
150 þúsund krónur árið 2000.
82 ára gamall einbúi í Austur-
Húnavatnssýslu. Lánaði Þórunni
samtals 8,3 milljónir króna á fjór
um árum.
88 ára gamall einbúi á Húsavík
sem nú er látinn. Lánaði Þórunni
samtals 1,1 milljón króna í tveim
ur greiðslum árin 1996 og 1998.
72 ára gamail einbúi á Skaga-
strönd. Lánaði Þórunni samtals
3,2 milljónir á átta árum.
49 ára gamall maður í Árnessýslu
Lánaði Þórunni samtals 1,7 millj-
ónir í einni greiðslu árið 2000.
73 ára gamall einbúi í Bárðardal
í Þingeyjarsýslu. Lánaði Þórunni
samtals 1,4 milljónir á rúmum
þremur árum. Þórunn endur-
greiddi honum þó tæpa milljón.
78 ára gamall einstæðingur í
vesturbæ Reykjavíkur. Lét Þór-
unni í té samtals 23,6 milljónir á
fjögurra ára timabili, frá 1996 til
2000. Auk þess lánaði hann Þór-
unni og tveimur börnum hennar
veð í fasteign til tryggingar lán-
um sem þau tóku.