Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 51
DV Helgin FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ2006 67 Þorgerður Katrín „Flottur fulltrúi íslenskra kvenna, framkoma hennar og persónu- töfrar gera hana mjög spennandi og fallega." „Býr yfir miklum kynþokka, með einstaklega góða fram- komu, mikill kvenskör- ungur, gáfuð og metn- aðarfuil." „Ávallt vel tilhöfð, myndarleg, glæsi- leg og með mikla útgeislun. Fram- koma hennar er til fyrirmyndar. Nútímakona. I krefjandi starfi, með fjölskyldu og vel mennt- uð. Að mínu mati góð fyrir- mynd fyrir ís- lenskar konur." Fallegasta kona landsins þarf yfir mörgu aö búa. Það er ekki nóg að hafa mikinn kynþokka heldur verður falleg- asta kona landsins að vera glæsilegur fulltrúi íslenskra kvenna í útliti, fram- komu og persónu. DV leitaði til fjölda málsmetandi álitsgjafa í von um að velja fallegustu konu íslands. í þetta sinn var einblínt á konur en ekki stúlkur og þær konur sem rata á listann gefa ungu feg- urðardrottningunum ekkert eftir nema síður sé. Þær sem skipa efstu sætin eru konur sem eru ekki aðeins glæsilegar útlits heldur hafa náð langt hver á sínu sviði og eru því glæsilegar fyrirmynd- ir annarra kvenna. SvavaJohansen „Stórglæsileg kona og móðir sem hefur alltaf haldið kynþokkanum." „Falleg nútímakona sem er afar kynþokkafuli." „Lítur vel út miðað við aldur. Alltaf stelpuleg og smart." Andrea Róbertsdóttir Nadia Katrín Bára „bleika Sigurjónsdóttir „Ekki bara stórglæsileg heldur líka flug- gáfuð, með sterkar skoðanir og gífur- lega fylgin sér. Óhrædd við að klæða sig óhefðbundið og ekki síst að lifa lífinu. Ekki hægt annað en að dást að mann- eskju sem tekur stóra sénsa, selur ofan af sér og smellir sér í heimsreisu, ein. Svo er Andrea bara svo skemmtileg." Banme „Ber af öðrum konum. Fallegust að innan sem ut- an. Segir aldrei styggðaryrði um fólk. Vekur alls staðar eftirtekt vegna glæsileika og fegurð- fé ar. Eins og kvikmyndastjarna. Hefur alltaf verið falleg þótt hún hafi gengið í gegnum fctw* ýmsa erfiðleika. Alltaf fullkomin í útliti og er okkur íslenskum konum fyrirmynd í Br glæsileika og fegurð.” „Kona sem kemur vel fyrir og virðist geta gert margt í einu en tekst samt alltaf að halda miklum kynþokka. Ein flottasta konan sem hefur komið fram í sviðsljósið á síðustu árum." Linda f-t' Í* íJtóÁ: iá „Lmda virðist þrosk- ast og eldast eins og < gottvín-hún verður fal- legrimeð ; _ hverju ári ' sem líður." . I Inga Lind Karlsdóttir fjölmiðlakona „Ung kona sem ber kynþokkann afar vel." Elma Lísa leikkona „Á skilið að vera á Usta yfir fallegustu konur landsins og er auk þess frábær leikkona." „Flott kona." Edda Andrésdóttir fréttaþula „Uppfyllir allar kröfur sem fallegasta kona landsins þarf að uppfylla." Anna Birgisdóttir sendiherrafrú „Hefur aht sem falleg og vel upplýst kona þarf að hafa." Guðlaug Jónsdóttir arkitekt í Los Angeles „Gulla er ótrúlega falleg kona sem minnir á HoUywood-stjörnu í fremstu röð. Hún er falleg að inn- an sem utan, með hjarta úr guUi og mikla persónutöfra. Hún er arkitekt á heimsmælikvarða og hefur vakið mikla athygli í Bandaríkjunum m.a fyrir endurhönnun á Roosevelt-hót- elinu í Los Angeles. Hún er glæsileg- ur fulltrúi íslensku kvenþjóðarinnar." Margrét Jónsdóttir leirlistakona „Náttúruleg. Rautt hár, brún augu, faUeg ómáluð, skemmtilega klædd, fegurð hjartans skín úr andUtinu." Friðrika Geirsdóttir NFS „Afskaplega falleg kona. Ótrúlega indæl og með góða nærveru. Hefur alltaf eitthvað sætt að segja við alla. Ekki skemmir fyrir að hún er alltaf óaðfinnanlegtil fara. Sumsé, klár, fal- leg, sjarmerandi og indæl kona." Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir leikkona „FaUeg og fyndin." Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður „Alltaf faUeg ómáluð, mikill karakter og sterk. Hreinskilin og ákveðin. Það aUt gerir hana fallega." Anna Borg „Afskaplega faUeg kona, jafnt að utan sem innan. Algjört sjarmatröll. FaUeg, hefur mjög mikla útgeislun, í ótrúlegu formi, fyndin, klár, skemmtileg, traust og svona gæti ég lengi talið! Hún er allur pakkinn." Guðrún Bjarnadóttir „Einfaldlega ein sú fallegasta fegurð- ardrotming sem Island hefur ahð!" Hjördís Gissurardóttir gullsmiður „Rosalega Hott. Smart týpa með eigrn stU." r~r------------------------------------------------------------n Álitsgjafar: Arnar Laufdal, Broadway Andrea Brabin, Eskimo Andrés Þór Björnsson, innanhússarkitekt og fyrrv. herra Island Björn Leifsson, World Class Birna Rún Gísladóttir, viðskiptafræðingur MBA Bragi Guðmundsson, dagskrárgerðarmaður Elín Gestsdóttir, framkvæmdastjóri Fegurðarsamkeppni fslands Guðlaug Halldórsdóttir, hönnuður Helga Lind Björgvinsdóttir, fyrirsæta Heiðrún Lind Marteinsdóttir RagnheiðurM. Kristjónsdóttir, blaðamaður Manúela Ósk Harðardóttir, fyrrv. fegurðardrottning Margrét Jónasdóttir, förðunarfræðingur Rósa Matthíasdóttir, Gasa Sævar Pétursson, Iceland Spa & fitness Sigrún Elsa Smáradóttir, markaðsstjóri Sigurjón Ragnar, ljósmyndari hjá Fróða Unnur Arngrímsdóttir, danskennari Unnur Pálmarsdóttir, líkamsræktardrottning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.