Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 47
DV Menning
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ2006 63
í sjöunda sinn er sýning á norrænni myndlist komin til Reykjavikur, kennd við
Carnegie-verðlaunin sem eru einhver veglegustu verðlaun til myndlistarmanna í
heiminum í dag. Sýningin gefur einstakt yfirlit um stöðuna í norrænni myndlist um
þessar mundir.
Norræn myndlist
í hávequm
Á miðvikudag var opnuð í Lista-
safaiReylqavíkurí Hafaarhúsisýnfag
á markverðustu samtímalist á Norð-
urlöndum, kennd Carnegie-verð-
launfa sem veitt eru árlega og eru
einna stærstu myndlistarverðlaun í
heimi. Árlega fá þrír norrænir mynd-
listarmenn vegleg pentogaverðlaun
auk þess sem einn ungur listamaður
hlýtur styrk til starfa.
Þeir myndlistarmenn sem koma
til álita fyrir viðurkennfaguna eiga
síðan verk á yfirlitssýningu sem fer
landa á milli: var fýrst opnuð í Osló í
september 2005 og þar með hófst 18
mánaða sýningarferðalag um Norð-
urlöndin, Nice í Frakklandi og til
Lundúna.
Fjórir okkar manna
Listamennimir eru 21 og verk
þeirra sýna þversnið af því sem er að
gerast í norrænni myndlist í dag. öll
verkin á sýnfagunni eru gerð á und-
anfömum tveimur ámm og era fjöl-
breyttari hvað tækni og efnismeðferð
snertir en nokkru sinni fýrr í sögu
Camegie Art Award. Að þessu sinni
eiga fjórir íslenskir myndlistarmenn
verk á sýntogunni; Eggert Pétursson,
Finnbogi Pétursson, Steingrímur Ey-
fjörð og Jón Óskar.
Komu önnur verðlaun í hlut Egg-
erts Péturssonar sem kunnur er fýrir
einstök blómamálverk sfa. Verðlaun-
in námu um 6 milljónum íslenskra
króna. f fyrsta sæti var sænska lista-
konan Karin Mamma Andersson og í
þriðja sæti finnska listakonan Karen
Ltodholm. Efiiilegasti málarinn var
Sirous Namazi frá Svíþjóð.
Sjö ára reynsla
Þetta er í sjöunda sinn sem verð-
launin era veitt. Þegar stofaað var til
þeirra fýldu ýmsir grön. Nú hafa verð-
launin fest sig í sessi enda vandað til
þeirra í hvívema, sýningarskráin á
bók gefur einstakt yfirlit um norræna
list og era bækumar þegar orðnar
merkilegur bálkur um myndlist síð-
ustu sjö ára. Við val er sá háttur hafð-
ur á að 26 listfræðingar tilnefaa alit
að fimm kandídötum til skoðunar.
Koma til greina norrænir ríkisborg-
■
arar eða listamenn búsettir á Norð-
urlöndum. Listamenn sem áður hafa
tekið þátt í Camegie Art Award má til-
nefaa á nýjan leik. Öilum tilnefadum
listamönnum er boðið að taka þátt í
úrvalinu fýrir Camegie Art Award-
sýninguna með allt að fimm verk-
um. Verkin verða að vera gerð á síð-
ustu tveimur áram, þar eð þau eiga
að gefa spegilmynd af norrænni mál-
aralist samtímans.
<?
Vinningshafinn Karin
Að þessu sinni er það Karin
Mamma Andersson sem vinn-
ur aðalverðlaunin. Hún er fædd
1962 í Luleá og býr í Stokkhólmi.
í frásagnarlegum málverkum sín-
um fjallaði listakonan lengi vel um
norrænt landslag með ívafi þjóð-
og goðsagna. Á síðari árum hefur
landslagið mestmegnis vikið fyr-
ir innisenum, en þó birtast mótíf
af náttúrulegum toga enn í mynd-
um hennar. Þær geyma tilvísanir
til listasögunnar, fjölmiðlamenn-
ingar og persónulegra upplifana.
Heiti mynda hennar eru vandlega
valin og auka sérstakri vídd við
frásögnina í þeim.
Hún var fulltrúi Svíþjóðar á
Feneyjatvlæringnum 2003 og 2004
tók hún þátt í hinni þekktu Carn-
egie International-sýningu í Pitts-
burgh. Karin tók þátt í Carnegie-
sýningum 1998 og 2000.
Plöntumyndir Eggerts
Eins og greint var frá hér á síð-
unum í fyrra er Eggert Pétursson
annar verðlaunahafanna. Málverk
Eggerts af gróðri eru ólíkar öllum
öðrum myndum sem við þekkjum
af landslagi eða plöntum.
Frá því seint á áttunda áratugn-
um hefur Eggert Pétursson sýnt
verk sín víða, fyrst og fremst á fs-
landi en einnig á meginlandi Evr-
ópu, í Bandaríkjunum og Japan. Á
fslandi hefur hann sýnt hjá Gall-
eríi 18, sem kynnir verk hans á Art-
Basel-listakaupstefnunni í Miami
í desember. Eggert Pétursson tók
einnig þátt í Carnegie Art Award
2004.
Kærkomin farandsýning
Sýningin er nú komin til Reykja-
víkur. Hér gefst unnendum mynd-
listar færi á að greina nokkra meg-
instrauma í norrænni myndlist
og jafnvel festa sér verk, en þau
eru flest til sölu. Verðskráin gefur
góða innsýn í verðheim norrænn-
ar myndlistar um þessar mund-
ir: Finnbogi Pétursson verðleggur
verk sitt á fjórar og hálfa milljón,
en þeir sem undrast verðin mega
vita að hér eru á ferðinni einstakl-
ingar sem standa í fremstu röð á
sinu sviði. Sýningin er því kær-
komin í Hafnarhússali Listasafns
Reykjavíkur.
flpji
Fjölbreytt
útgáfa
Útgefend-
ursprettaúr
spori nú í
upphafi sum-
ars:JPV-út-
gáfan hef-
ur sent frá
sér í kilju-
broti hina
stórmerku
þýðingu
Guðbergs
Bergssonar á Don Kíkóta sem
kom út fyrst á vegum Almenna
bókafélagsins rétt áður en það fór
á hausinn. Sagan var sem kunn-
ugt er gefin út að nýju í vandaðri
útgáfu í hittifyrra.
Þá eru tvær athyglisverðar
skáldsögur komnar frá Máli og
menningu í kilju: Rokland Hall-
gríms Helgasonar og Blóðberg
eftir Ævar Örn Jósepsson. Báð-
ar þóttu tíðindum sæta í fyrra,
Roklandið tilnefnt til Menning-
arverðlauna DV og íslensku bók-
menntaverðiaunanna, en virkj-
unarkrimmi Ævars gladdi marga
aðdáendur íslensku glæpasög-
unnar.
Lafleur-útgáfan hefur sent frá
sér tvær ljóðabækur: ljóðakver
Rutar Gunnarsdóttur, Bleikt eins
og kærleikurinn, er samsett úr úr-
vali ljóða úr fyrri bók hennar og
þeim ljóðum sem hún skildi eftir
sig, en hún lést í apríl eftir langa
baráttu við krabba. Hitt ljóðakver-
ið frá Lafleur er Að veiða draum-
inn eftir Svein Snorra Sveinsson.
Óvænt sending inná íslenska
sumarmarkaðinn er þýðing
Magnúsar Þórs Þorbergssonar á
rússneskri skáldsögu eftir Wladi-
mir Kaminer, Plötusnúður rauða
hersins, en þar kveður sér hljóðs á
íslensku ný rödd að austan. Kam-
iner er fæddur 1967 og er popp-
sérfræðingur og skífuþeytari.
Sjonarhorn sögunnar er þess
unga fólks sem sat hjá og horfði á
Sovétveldið hrynja. Mál og menn-
ing gefur út.
Af allt öðram toga er Korta-
bók íslands í mælikvarðanum
1:300.000 og byggir á hinum
glæsilega Adas útgáfunnar ffá
síðasta vetri. Að þessu sinni er út-
gáfan í hentugu broti og gormuð
með fjölda þéttbýliskorta, nafna-
skrám og kortum yfir sundstaði,
söfn og tjaldstæði með meiru.
Tímabær útgáfa í upphafi sumars.
Þá kom út í gær skáldsagan
Leyndardómur býflugnanna og er
40. bókin sem kemur út í Neon-
bókaflokki Bjarts en hann er helg-
aður nýjum og nýútgefnum er-
lendum skáldverkum í fremsm
röð. Höfundur er Sue Monk Kidd
og þýðandi Guðrún Eva Mínervu-
dóttir. Þessi fyrsta skáldsaga höf-
undar kom út í Ameríku árið 2002
og sat í rúm tvö ár á metsölulista
New YorkTimes - enda spenn-
andi, falleg... og mannbætandi
saga. í sögunni segir af fjórtán ára
hvítri stúlku, Lily, og svörm fóstr-
unni hennar, Rosaleen, sem verða
að leggja á flótta undan kynþátta-
hömrum og finna athvarf hjá
systrunum og býflugnabóndun-
um May, June og August.
■ r -