Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 69
DV Sjónvarp
FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ2006 85
Mánudagur
Þriðjudagur
Páll Baldvin Baldvinsson
Island i bitið.
1 *.
Pressan
„Gatgamlan alUiballann grunað aö þettayröi lír þegar hahn gaf
gömlum félögum ótímabundiö sjónvarpsleyfi ogSýn varö til?“
► Sjónvarpið kl. 22.25
Hræðilegir
atburðir í kvöld
f þættinum í kvöld koma Jack og Kate Michael
til baka eftir að hafa fundið hann nánast með-
vitundarlausan. Þegar Michael vaknar varpar
hann nýju Ijósi á „hina". Hurley er yfir sig ást-
fanginn og planar stefnumót með Libby. Fang-
inn ræðst á Önu-Luciu og reynir að drepa
hana. Hún er ekki sátt og ætlar að hefna sín.
Hræðilegir atburðir munu eiga sér stað í þætt-
inum og borgar sig að fylgjast með.
► Stöð 2 kl. 22.20
Rólegan
æsing
Hin geðþekki Larry David er mættur aft-
ur I þáttunum Curb Your Enthusiasm.
Þetta erfimmta þáttaröðin og er Larry
meira á skjön við samfélagið en nokkru
sinni fyrr. Hann er meistari í því að vera
leiðinlegur og koma fólki úr jafnvægi. I
þessum fyrsta þætti af tíu er Larry sýnd-
ur mikill heiður þegar sérstök samloka
er nefnd eftir honum. Larry finnst sam-
lokan hins vegar ekkert góð.
Stór stund á bestu íþróttastöð í heimi
Eintóm
hamingja
í mánuð
sunnudagurinn 11. júní
Það er stór dagur fyrir gamla Sýnarmenn í dag. Hvem gat
grunað þegar Steingrímur J. Sigfússon veitti gömlum
samheijum lír Alþýðubandalaginu ótúnabundið sjón-
varpsleyfi til að bjarga auglýsingafyrirtækjum þeirra fyrir
hálfum öðrum áratug að úr yrði besta íþróttastöð í Evrópu
og keppti í efnisöflun og fjölbreymi við amerísku risana?
Engan. Gamli langhlauparinn og allaballinn hlýtur að
fagna þessum árangri sínum og vökna um augu.
Sýn gekk síðan svona og svona. Andstæðingar
Stöðvar 2 tóku hana yfir og vom við það að koma
henni á gang. En heyktust svo á. Hún lagðist í
dvala þar til Lovísa Oladóttir og Þóra Gunnarsdótt-
ir komu henni í gang fyrir tíu árum. Hún varð
blanda af sporti, hasarmyndum, gömlum þáttum
ogpoppi.
Tilgangurinn var sá að gera hana að sportstöð
og framþróun í gervihnattasendingum gerði það
mögulegt. Mörgum ber að þakka þann árangur
sem Sýn hefur náð í samningum um íþróttaefiú.
Á skjánum hefur borið mest á kempunum sem
enn verma þar bekki en í baklandinu vom Her-
mann Hermannsson og Pétur Hanna drýgstir.
Og nú er stóra stundin runnin upp og heims-
meistarakeppnin í fótbolta leggur undir sig dag-
skrána. Það er gaman að sjá þetta barn sitt komið á
legg. Sýn ekki heimsmeistarkeppnina svo lítillætis
sé gætt.
Oft er sagt að á misjöfhu þrífist bömin
best. Það rætist ekki á morgunsjónvarps-
þættinum eina, íslandi í býtið. Þegar
hann fór í gang þótti það óðs manns æði
að reka slíka dagskrá. Guðrún Gunnars-
dóttir, Eiríkur Hjálmarsson sem var
guðfaðir þáttarins, Snorri Már, Jó-
hanna Vilhjálmsdóttir og Þór-
hallur Gunnarsson náðu því að
koma þættinum upp í 16%
áhorf sem er frábær árangur
og einstakt áhorf fyrir
morgimsjónvarp.
í tíð Heimis Karlssonar
og Ragnheiðar Guðfinnu
hefur þátturinn misst
áhorf og mátt. Hann er
homreka í dagskrá NFS
og Stöðvar 2. Og uggi
ekki stjóm 365 ljós-
vakamiðla að sér deyr
þátturinn. Veikleikar
hans nú em sérkenna-
leysið, stjómendamglið
heftu: skaddað hann en
verst em þó leiðindin sem
em að drepa hann.
í dag hefst heimsmeistaramótið í
knattspymu á opnunarleik Þýska-
lands og Kostaríka klukkan 15.30 í
dag. Klukkan 18.30 verður svo sýndur
leikur Póllands og Ekvador. Svo er
það bara standandi knattspymu-
veisla næsta mánuðinn og lýkur mót-
inu á úrslitaleiknum 9. júlí. Liðum á
mótinu hefur verið spáð misjöfnu
gengi en flestir em sammála því að
Brasilía sé vænlegust til sigurs. Einnig
em þó Ítalía, Argentína og England
með ótrúlega vel mönnuð lið. Það
skal líka enginn afskrifa þýska liðið á
heimavelli. En ástæðan fyrir því að
þetta er einn skemmtilegasti íþrótta-
viðburður í heimi er einmitt sú að það
er illmögulegt að spá
fyrir um úrslit og hið
óvænta er handan við
homið.
0 SJÓNVARPIÐ
1 0 SKJÁREINN
BIG STÖÐ2-BÍÓ
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bubbi byggir
8.11 Ceirharður bojng bojng 8.35 Hopp og
hi Sessami 9.01 Stjáni 9.25 Sígildar teikni-
myndir 9.32 Sögur úr Andabæ 9.55 Cælu-
dýr úr geimnum 10.17 Elli eldfluga (6:10)
10.30 Formúla 1
13.00 Stórfiskar 13.30 Út og suður 13.55
Svört tónlist (3:6) 14.50 Landsleikur i hand-
bolta 17.05 Vesturálman (6:22) 17.50Tákn-
málsfréttir 18.00 Stundin okkar (6:31) 18.28
Ævintýri Kötu kanlnu (5:13)
18.42 Sigurvegarinn Leikin barnamynd frá
Tyrklandi. e.
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.05 Út og suður (6:16)
20.35 Dýrahringurinn (7:10) (Zodiaque)
Franskur myndaflokkur.
21.25 Gríman 2006 Kynntar verða tilnefning-
ar til Crimunnar, íslensku leiklistar-
verðlaunanna, sem afhent verða
föstudaginn 16. júní.
21.45 Helgarsportið
22.10 Læknirinn (Kanzo sensei)
0.15 Kastljós 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
7.00 Barnatimi Stöðvar 2 (Pingu, Jellies,
Myrkfælnu draugarnir,, Noddy, Kalli og Lóla,
Könnuðurinn Dóra, Taz-Mania 1, Ofurhundur-
inn, Batman, Horance og Tína, Hjólagengið,
Sabrina - Unglingsnornin, Hestaklúbburinn,
Tviburasysturnar)
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours
12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25
Neighbours 13.50 Það var lagið 15.00
Coupling 4 (e) 15.30 Hugsanalestur 16.20
Veggfóður (19:20) 17.10 Eldsnöggt með Jóa
Fel (2:6) 17.45 Martha
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 örlagadagurinn Sigriður Arnardóttir,
eða Sirrý, ræðir við íslendinga, bæði
þekkta og óþekkta, um stóra örlaga-
daginn i lífi þeirra; daginn sem gjör-
breytti lífi þeirra. Þátturinn er sýndur í
opinni dagskrá, og einnig á NFS.
19.40 William and Mary (3:6)
20.30 Monk (1:16) fyrir túlkun sína.
21.15 Cold Case (12:23) (Óupplýst mál)
Bönnuð börnum.
22.00 Twenty Four (19:24) (24) Str. bönnuð
börnum.
22.45 Real Women Have Curves
0.10 Fallen (1:2) (Bönnuð börnum) 1.20
Fallen (2:2) (Bönnuð börnum) 2.30 Cosford
Park 4.45 Monk (1:16) 5.30 Fréttir Stöðvar 2
6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ
12.30 Whose Wedding is it anyways? (e)
13.20 Beautiful People (e) 14.10 The O.C.
(e) 15.10 The Bachelorette III (e) 16.00
America's Next Top Model V (e) 17.00 Brúð-
kaupsþátturinn Já (e) 18.00 Kelsey Grammer
Sketch Show (e)
18.30 Völli Snær (e)
19.00 Beverly Hills
19.45 Melrose Place
20.30 Point Pleasant Ný, bandarisk þáttaröð.
Undarlegir atburðir gerast I sjávar-
þorpinu Point Pleasant eftir að ung-
lingsstúlku er bjargað úr sjónum.
21.30 Boston Legal
22.30 Wanted Sérsveit innan lögreglunnar I
Los Angeles sem sér um að elta uppi
hættulegustu glæpamenn borgarinnar
er umfjöllunarefni þessara hörku-
spennandi þátta.
22.40 Zelig
23.55 CS.I. (e) 0.50 The L Word (e) 1.40
Beverly Hills (e) 2.25 Melrose Place (e) 3.10
Óstöðvandi tónlist
7.00 HM 2006 (Argentina - Fllabeinsströnd-
in) 8.45 HM 2006 (England - Paragvæ)
10.30 Hnefaleikar: Antonio Tarver - Bernard
Hopkins 11.30 4 4 2
12.30 HM 2006 - spjall 12.50 HM 2006
(Serbla - Holland) 15.00 HM 2006 - spjall
15.50 HM 2006 (Mexikó - Iran) 18.00 HM
2006 - spjall
18.50 HM 2006 (Angóla - Portúgal)
21.00 442 (442)
22.00 HM 2006 (Serbla - Holland) e
23.45 David Beckham documentary 0.35 Gil-
lette World Cup 2006 1.00 NBA - úrslita-
keppnin
10.00 Fréttir 10.10 Island I dag - brot af
besta efni liðinnar viku 11.00 Þetta fólk
12.00 Hádegisfréttir/lþróttafréttir/Veðurfrétt-
ir/Leiðarar dagblaða 14.00 Fréttir 14.10 Is-
land i dag - brot af besta efni liðinnar viku
15.00 Þetta fólk 16.00 Fréttir 17.45 Hádegið
E 18.00 Kvöldfrétti r/íþrótti r/Veð u r
19.10 örlagadagurinn Sigrlður Arnardóttir,
eða Sirrý, ræðir við Islendinga, bæði
þekkta og óþekkta, um stóra örlaga-
daginn I lífi þeirra; daginn sem gjör-
breytti lífi þeirra.
21.35 Þetta fólk (Fréttaljós)
22.30 Kvöldfréttir/lþróttir/Veður
23.40 Slðdegisdagskrá endurtekin
6.25 Brown Sugar 8.15 Dls 10.00 Divine
Secrets of the Ya-Ya Sisterhood 12.00 Own-
ing Mahowny 14.00 Brown Sugar 16.00 Dís
18.00 Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood
20.00 Owning Mahowny 22.00 Terminator 3:
Rise of the Mac (Tortímandinn 3) Hasarmynd
af allra bestu gerð. Enn er reynt að ryðja John
Connor úr vegi og fram undan er barátta upp ,
á líf og dauða. Aðalhlutverk: Arnold
Schwarzenegger, Nick Stahl, Claire Danes.
Leikstjóri: Jonathan Mostow. 2003. Stranglega
bönnuð börnum. 0.00 Superfire (Bönnuð
börnum) 2.00 Saw (Stranglega bönnuð börn-
um) 4.00 Terminator 3: Rise of the Mac
18.30 Fréttir NFS
19.10 Friends (17:23) (e) (Vinir)
19.35 Friends (18:23) (e) (Vinir)
20.00 Bemie Mac (9:22) (e)
20.30 Twins (2:18) (e) (Fruit Of The Lunatics)
21.00 Killer Instinct (2:13) (e)
21.50 Oubhouse (6:11) (e)
22.40 Falcon Beach (1:27) (e) (Falcon Beach
- Pilot) Falcon Beach er sumarleyfis-
staður af bestu gerð. Þangað fer fólk ,
til að slappa af og skemmta sér I
sumarfrlinu sinu enda snýst allt þar
um sumar og frelsi.
0.15 X-Files (e) 1.00 Smallville (4:22) (e)
1.50 Fashion Television (e)
Dag- & næturkrem DEFILIFT 3D
T” Minnkar spennu í andliti, slakar
ú andlitsdráttum og dregur úr hrukkum.
íTTT Stinnir og þéttir
húðina, endurheimtir
.
fillfflSí
DEFi . VIINEAL:
íUMT-t.-' =rLIFT3)
SStíÞ
Snyrti og nuddstofon
PADADÍé
15%
staðgreiðsluafsláttur
fyrir eldri
unglega andlitsdrœtti. S: 553 1330 • Laugamesvegur 82 borgara