Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 13
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 9. JÚNl2006 1 3
Edda Björk Magnúsdóttir listakona á Selfossi hefur haldið athyglisverða sýningu á
munum unnum úr bindum og stuttermabolum þjóðþekktra einstaklinga. Björgólfur
Guðmundsson Landsbankastjóri gaf henni 56 bindi. Munir úr einu þeirra, bláu bindi
með bleikum fílum, voru boðnir upp í vikunni og ágóðinn gefinn til ADHD-samtakanna.
Ágreiningurá
Geirólfsgnúpi
Örnefnanefnd ósk-
ar eftir aðstoð almenn-
ings vegna ágreinings um
heiti á örnefni við Geirólfs-
gnúp í Reykjarfirði. Snýst
ágreinings- eða álitaefnið
um örnefnið Biskup á skeri
norðan við Geirólfsgnúp
eða á klettadrangi yst á Gei-
rólfsgnúpi. „Hverjum þeim
sem telur sig búa yfir vitn-
eskju eða ábendingum, er
að haldi komi, gefst færi á
að kynna örnefnanefnd álit
sitt. Ábendingum skal skila
til örnefnanefndar, Lyngási
7, 210 Garðabæ," segir um
þetta mál í fundargerð bæj-
arráðs ísafjarðar.
Eyjamenn í
plastið
Bæjarráð í Vestmanna-
eyjum hefur samþykkt að
auka áður ákveðið hluta-
fjárframlag sitt í nýju plast-
fýrirtæki um þriðjung.
Verður hlutafé bæjarins í
Kraftplasti ehf. þannigfjór-
ar milljónir króna í stað
þriggja. „Áætlað er að fyr-
irtækið hefji framleiðslu í
Vestmannaeyjum á plast-
körum síðar á árinu," segir
um málið í fundargerð bæj-
arráðsins.
Lélegargard-
ínurog biluð
klukka
Klukkan í gamla borg-
arstjórnarsalnum þarfnast
viðgerðar og gluggatjöldin í
salnum eru ekki nógu góð.
Þetta er samdóma álit allra
fulltrúa í framkvæmdaráði
Reykjavíkur sem samþykkt
hafa sameiginlega tillögu
sína um „að ráðist verði
í það að klukkan í gamla
borgarstjórnarsalnum verði
lagfærð og nýjar gardínur
settar upp í salnum".
Enginn
vaskuríEden
EdeníHvera-
gerði ætlar að af-
nema andvirði
virðisaukaskatts af
öllum fatnaði og
pottablómum alia
helgina. Á laug-
ardaginn verður
Bylgjan með beina
útsendingu frá kl.
13 til 16 og mun
hún gefa einhvem skemmti-
legan glaðning. Svo ædar
hin heimsfræga Solla stirða
úr Latabæ að mæta með
söng og dans fyrir böm-
in klukkan 16. Fjölskyldu-
stemningin verður að sjálf-
sögðu í hávegum höfð alla
helgina með trúðnum á sín-
um stað sem og dýrunum í
gróðurhúsinu.
Bjó til peningapung úr
einu af bindum Björgólfs
Lundinn l/eggijós
gert úr lundabindi
ÁrnaJohnsen.
Edda Björk Magnúsdóttir Sýnirmuni
gerða úrhálsbindum þekktra einstaklinga.
Á Hótel Selfossi hefur Edda Björk Magnúsdóttir haldið sýningu
undanfarinn mánuð á munum sem hún hefur unnið úr bindum
ýmissa þjóðþekktra einstaklinga. Og þeir sem ekki gáfu bindi
gáfu eitthvað annað. Sem dæmi má nefna að framsóknarskvís-
urnar Valgerður Sverrisdóttir og Siv Friðleifsdóttir gáfu Eddu
Björk sitt hvorn stuttermabolinn.
„Það er óhætt að segja að fólki
finnist þetta áhugavert því það hef-
ur verið töluvert rennerí á sýninguna
mína," segir Edda Björk Magnús-
dóttir. Meðal þeirra hluta sem Edda
Björk hefur hannað úr bindunum
eru veggljós, púðar, kvennmanns-
töskur og flöskupokar. Björgólfur
Guðmundsson var rausnarlegur og
gaf Eddu Björk 56 bindi, þar á með-
al eitt uppáhaldið hennar, blátt bindi
með bleikum fílum. Úr því saumaði
Edda Björk peningapung og pen-
ingatösku. Hún hélt svo uppboð á
þessum munum og rann ágóðinn af
sölunni til ADHD-samtakanna.
Lundabindi Árna
„Þegar ég fór af stað með söfri-
un mína á bindum fyrir þessa sýn-
ingu var mér misvel tekið en þó yf-
irleitt vel," segir Edda Björk. „Geir
Haarde gaf mér bindi og Árni John-
sen gaf mér lundabindið sitt sem
er þekkt hér í fjórðungnum. Ég bjó
til veggljós, púða og flöskupoka úr
bindi Árna." Það kemur einnig fram í
máli Eddu að auk þess að halda sér-
stakt uppboð á fyrrgreindum mun-
um unnum úr bindi Björgólfs ætíar
hún að láta 10% af ágóða af sölunni á
sýningunni renna til ADHD.
Sjálfmenntuð
Edda Björk er sjálfmenntuð lista-
kona en hún hefur saumað í fjölda
ára og rekur nú Listasmiðjuna Rísl
á Selfossi sem hún stækkaði nýlega.
Edda segir að hún hafi stundað list-
nám um tíma í Danmörku en flutti
heim áður en náminu lauk. Þá hafi
hún sótt ýmis námskeið hér heima.
Sýningin sem nú stendur yfir á Hót-
el Selfossi er ein sú stærsta sem
hún hefur sett upp. „Ég er þakk-
lát því fólki sem gerði mér kleift að
búa þessa sýningu til," segir Edda
Björk.
Styrkur Edda Björk afhendir Ingibjorgu
Karlsdóttur formanni ADHD- samtakanna
styrk til starfseminnar.
Stúlkurnar í Gjörningaklúbbnum í þekktasta listatímariti heimsins
íslensk list á forsíðu ArtReview
Á forsíðu júníheftis hins heims-
þekkta tímarits ArtReview má sjá
þær Sigrúnu Hrólfsdóttur og Jóní
Jónsdóttur, listastúlkur úr Gjöm-
ingaklúbbnum, eða The Icelandic
Love Corporation eins og það heit-
ir á útíenskunni. í heftinu er dregin
upp mynd af listalífmu í Reykjavík og
gróskunni sem hér er að finna. Þar
er fjallað um iistamenn á borð við
Finnboga Pétursson, Ragnar „Rassa
Prump" Kjartansson, Sigurð Guð-
jónsson auk Gjörningaklúbbsins.
Stúlkurnar í Gjömingaklúbbnum
halda upp á tíu ára afmæli sam-
starfsins með yfirlitssýningu í Lista-
safni Reykjavíkur á næsta ári. Þær
verða einnig með sýningu í Gebau-
er-listasafninu í Berlín síðar í sumar.
Einnig er mikið talað um Finn-
boga Pétursson. Hann hefur ver-
ið að gera það sérstaklega gott und-
anfarin ár og þá bæði í hljóðlist og
Fyrir augu og eyru Finnbogi Pétursson
hefur verið að gera það gott undanfarin ár.
innsetningum. Fór hann, meðal
annars, á Feneyjatvíæringinn fyrir
hönd íslands árið 2001.1 ArtReview
er verki hans, Frequency við Vatns-
feiisvirkjun, sérstaklega hælt. Finn-
bogi er um þessar mundir með sýn-
ingu í Galleríi i8 og með innsetningu
í vatnstönkunum á Háteigsvegi, við
Stýrimannaskólann. Þar er að finna
sælkeramat fýrir bæði augu og eyru.
ArtRevíew
ISTtRMATIONAL ART & STYLE w ,
Gjörningastelp-
urnarfleygu
Forsiða júniheftis
ArtReview.