Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 50
66 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ2006 Helgin DV Unnur Steinsson „Eins og gott rauðvín, verður bara betri með aldrinum. Unn- ur Bima er falleg en ekki enn búin að ná mömmu sinni." Alltaf nefnd en það er ekki möguleiki að sleppa henni þegar neftia á fegurstu konur landsins og alls ekki ónýtt að fá nýtt eintak til að dást að á 20 ára fresti. Glæsileg í alla staði og fegurðin bara eykst með ári hverju, mætti bara koma oftar fram, til dæmis við góðgerðarstörf, fengi mig til að styðja hvað sem er.“ „Einstaklega falíeg. Hefur útgeislun sem hef- ur þau áhrif á mann að hrukkur hennar verða fallegri með hverju árinu sem líður. Vel gef- in, kemur vel íýrir sig orði, klár, metnað- arfull, vinnusöm og glæsileg. Hefur allt til að bera til að vera titluð „fal- legasta kona íslands". Hún er jú drottningarmóðirin okkar. Unn- ur Steins er langflottust." „Stórglæsileg kona sem er kom- in á miðján aldur en heldur enn kynþokkanum og glæsi- leikanum. Alltaf vel til höfð og smart." „Ótrúlega falleg og glæsileg kona. Kemur alltaf svo vel fyrir og ber af sér góðan þokka." rm ESiilá: Dqrrit Moussaieff „Glys, glingur og dæmalaus út- geislun. Dorrit er demanturinn á Bessastöðum." „Fótógenísk, alltaf vel tilhöfð, kurt- eis orkubolti sem allir elska." „Glæsileg í alla staði. Það skín af henni einlægnin og útgeislunin í hámarki." „Ávallt glæsileg og vel til höfð." -4 Hólmfríður Bwrmísi i Wennam Henaís. Karlsdóttir Þorkelsdóttir „Salóme hefur að bera mikinn þokka, sterka persónu og tígnarlegt fas." i V „Mjögkynþokkafull og metnaðargjörn. : 1 „Ingibjörgerstórglæsilegkona, með fallega útgeislun ; og smitandi lífsgleði. Ingibjörg hefur sýnt og sannað að hún býr yfir miklu viðskiptavití jafnhliða óumdeildum ’ hæfileikum á sviði hönnunar. Ingibjörg er gullfalleg og smekkvís kona." | „Storglæsilegkona J og móðir sem hefur í haldið glæsileikan- I um. Alltaf vel til höfð og smart." „Falleg kona sem gefur af sér mikinn þokka." 'W,. Vigdís Fmnbqggdá :« „Glæsilegur fúlltrui tslenskra kvenna. Hún vakti ávallt eftirtekt á alþjóðavettvangi vegna fágaðrar framkomu sinnar, tungumálakunn- áttu og virðuleika. Með fallegan fatastíl, mikla útgeislun, vel menntuð og góð ímynd fyrir ís- land. Að mínu mati kona aldarinnar." „Alltaf jafnglæsileg, ég heyrði í henni í út- varpinu fyrir nokkru og fann hvað ég sakna hennar úr íslenskri þjóðmálaumræðu. Hún l talar einstaklega fallegt og skýrt íslenskt mál Eva Maria momeirs 'JTÆ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.