Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 70
86 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ2006 Siðast en ekki sist DV Furðufréttin Á sundi undan löggunni Fjölmiðlar eyddu tölu- verðu púðri síðustu helgi í frétt af fimmtugum karli sem lagðist til sunds í Ytri-Rangá til að flýja undan lögreglu- mönnum. Maðurinn var grunaður um að aka drátt- arvél undir áhrifum áfengis. NFS fór hamförum í umfjöll- un sinni um þennan flótta og Morgunblaðið sagði í stuttri ' frétt að um „æsilega eftirför" ** hefði verið að ræða. „Maðurinn var að koma frá Hellu á dráttarvél sinni þegar hann mætti lögreglu- bifreið á Oddavegisegir Morgunblaðið. „Eftir að hafa verið beðinn um að nema staðar tók maðurinn á rás undan lögreglu yfir mýrar og móa. Þegar hann kom að Ytri- Rangá, til móts við bæinn Bjólu, óð hann út í og synti niður eftir ánni en lögreglu- þjónarnir, sem óðu á eftir, misstu sjónar á honum." Það fylgir sögunni að björgunarsveitarmenn hafi verið kallaðir út en án árang- urs. Maðurinn hafi svo gefið sig fram á sveitabæ eftir um eins km sund síðar um nótt- ina. Var hann færður til blóð- prufu en væntanlega hefur runnið vel af honum áfengis- víman við öll þessi hlaup og sundsprettinn í Rangá. Hella við Rangá Maðurinn var að koma frá Hellu áðuren hann lenti á sundi I Ytri-Rangá. Komstund- an lögreglu ásundi KARLMANNI á ömmUign- aldri, anm grunaiur er um ölv- un vií akstur, tótet aaturimiítt nunnu/iagK uA ntinga lögregl- unu & HvolsveUi afoftir æntiega eftirfór. Maflurúm var að konui fra Hellu á dráttarvái dínni þcgar hann roa:tti lögreglubifreífl á Oddavegi. Eftir ufl haí* verifl beflinn um afl nema etaðar tók maðurinn á ráa undan lögregiu yfir mýrar og mýa. Þftgar haim kom afl Ytri-Rangá, tíl mota við bajinn Bjólu, 6fl hann út i og synti niflur eltir ánni en lög- regiuþjönarnir, eem ööu á cfUr, miaatu ajónar á honum. Var kallafl efttr björgunarsvcit til að lcita afl mannlnum, en hun bar engan árangur. Hann gaf sig avo fram á aveítab* um einn kflómetra frá ánni aíflar um nóttína og var í kjölfarífl tekin úr honum blóflprufa. Hrekkja-Ómar? Grunnskólabörn íklaustur „Grunnskólaböm í 8., 9. og 10. bekk í Reykhólapresta- kalli em á leið til Frakklands í munkaklaustur ásamt þrem- ur leiðbeinendum og sókn- arprestinum sínum, sr. Sjöfn Þór. Þau hafa tekið þátt í æskulýðsstarfi og staðið fyr- I ir söfnun í vetur og I einnig styrkja sókn- irnar börnin til ferðarinnar." Þennan texta er að finna á heimasíðu Reykhólahrepps en þar er hægt að lesa nán- ar um ferðina. Spurning- in sem vaknar er hvort um skoðunarferð sé að ræða, en eiga bömin að liggja á bæn Ha? Reykhólahreppur Börnin I munkaklaustur i Frakklandi. með munkunum um ein- hvern tíma? Og mega konur yfir höfuð stíga inn fyrir dyr á munkaklaustri? Eða er það vígi karlmanna einnig fallið? Og sóknarpresturinn er einnig með eigin síðu þar sem meðal annars er greint frá einni íjáröfluninni. Þar segir: „Útdráttur í Happ- drættí Æskulýðsfélags Reyk- hólaprestakaÚs fór fram í dag. Við biðjumst velvirðing- ar á því að ekki tókst að draga á tilskyldum tíma en ýmsar ástæður voru fyrir því. Æsku- lýðsfélagið þakkar kærlega góðar móttökur og stuðn- ing við fjáröflun vegna ferð- ar okkar til Frakklands. Vin- samlega vitjið vinninganna hjá sólaiarprestí." Ragnari Steinssyni bassaleik- ara Botnleðju er margt til lista lagt en undanfarinn tvo og hálfan mánuð hefur hann verið yfirsmiður á hinum nýja skemmtistað Boston á Laugaveg- inum. „Það var mjög mikið sem við þurftum að gera við staðinn og eigin- lega má segja að við höfum rifið allt niður nema burðarbitana og endur- byggt svo staðinn frá grunni," segir Rágnar. „Markmiðið er að halda útlit- inu á húsinu eins og það er. Mér finnst það mikilvægt." Það var Sigríður Guðlaugsdótt- ir sem bað Ragnar um að taka að sér þetta verk. „Við Sigga erum ofurvinir og ég hef unnið fyrir hana ýmis verk á Sirkus frá upphafi þess staðar," seg- ir Ragnar. Fram kemur í máli Ragnars að hann sé með fimm manns í vinnu og að það séu allt „celeb" en meðal þeirra má nefna Andra Frey Viðarsson út- varpsmann, Frosta í Klink, Sigrúnu Hólmgeirsdóttur og Sir Alex en sá síð- astnefndi er bandarískur brimbretta- kappi. „Við Andri Freyr eigum saman fyrirtækið Viðarson/Steinsson og höf- um oft tekið að okkur ýmis verkefiii, raunar má segja að við tökum að okk- ur öli erfiðu verkefnin," segir Ragnar. Hljómsveitin Botnleðja hefur ver- ið í pásu undanfama mánuði og segir Ragnar að hann sé ekkert í tónlistinni meðan harm vinnur við smíðamar. „Það er samt alltaf eitthvað að ger- ast hjá okkur og þótt við höfum tekið okkur pásu í eitt ár munum við setja saman næstu plötu við fyrsta tækifæri. En tónlistin er hobbí hjá mér eins og mörgum öðrum," segir Ragnar. Og hvað persónulegt líf Ragnars varðar er sambýliskona hans, Urð- ur Hákonardóttir söngkona GusGus, ólétt og á að fæða fyrsta bam þeirra í næsta mánuði. „Urði heilsast mjög vel og hún er eldhress eins og alltaf," seg- ir Ragnar. „Við munum eignast prins og ég á fyllilega von á að hann verði megapoppari...og smiður." Boston Reiknað er með að staðurinn verði opnaöur nú um mittsumar. ; r-InlfflaLmní % E6*- ■ x* iJL. 3 8 «Ka \ > :\ i?< ... g j > Urður Hákonardóttir ■ Ragnar Steinsson ir I Eignast fyrsta barn ■ ylhsmiðuráBostonmeð 1 þeirra inæsta mánuði. B fímm "celeb" í vinnu. Ómar tekinn inn í Hrekkjalómafélagið Gamla myndín að þessu sinni er tekin úti í Vestmannaeyjum í maí árið 1986 þegar Ómar Ragnars- son fféttamaður var tekinn inn í Hrekkjalómafélagið, Árni Johnsen, sem sit- ur við hlið Ómars við þetta tækifæri, man vel eftír kvöldinu. „Þannig var að til að menn kæmust inn í Hrekkjalómafélag- ið þurfti viðkomandi að fremja hrekk," seg ir Árni Johnsen. „Ómar var með landsþekkta sjón- varpsþætti á þessum tíma og hafði meðal annars Agnesi Braga- dóttur sér við hlið. Hrekkur Ómars var því að hafa komið Agnesi inn í stofu hjá aliri þjóðinni. Eg held að Agnes fyrírgefi mér þetta seint eða aldrei." Að sögn Árna er Hrekkjalómafélagið enn á lífi og hefur verið svo í meira en tvo ára- tugi. „Við erum á lífi svona með köflum," segir Ámi. „Stundum er mikið líf og fjör hjá okkur og stundum ekki. Og þeir hrekkir sem við fremjum eru flestir saklaus- ir en sumir eru minna saklausir, Svona eins og gengur og gerist." Gamla myndin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.