Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 66
82 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ2006 Bíó DV 400 kr. í bió! Glldlr & altar smúnn^Bíó THE OMEN B L16ÁRA kl. 8og10.30 X-MEN 3 BJ.12ARA kl. 5.40,6,8,8.30,10.20 og 10.50 DAVINCICODE kl. 5,8 og 11 B.U4ABA DAVINCICODE IlOXUS kl. 5, 8 OQ 11 B.L14ARA RAUÐHETTA ÍSLENSKT TAL kl. 3.50 ISÖLD 2 kl. 4 ÍSLENSKT TAL HEGIWOBmn THE OMEN BX16ARA kl. 5.30, 8 og 10.30 16-BLOCKS kl. 5.50,8 og 10.10 B.L 14 ARA DA VINCICODE kl. 6og9 B.L 14Ara PRIME kl.8 RAUÐHETTA ENSKT TAL kl. 10.15 RAUÐHETTAISLENSKT TAL kl.6 THEOMEN BÍIBARA kl. 5.30,8 og 10.20 16-BLOCKS kl.6,8og10.10BL14ARA X-MEN 3 kl. 4,8og10.10Bl12ARA INSIDE MAN kl. 5.45 BJ. 1BARA SALTKRAKA 4 ÍSLENSKT TAL kl. 4 RAUÐHETTA tSLENSia TAL kl.4 fNijj i/.inimj THE0MENBJ.16ARA kl. 8,10.10 og 12.16 KRAFTSÝNING 16-BLOCKS kl. 10og12B.L 14ARA X-MEN 3 B.L 12ARA kl. 6 og 8 DAVINCICODE kl. 5.15 BJ. 14ÁRA FRUMSYN í NG ÁLFABAKKA SAMmtðm POSEIDON POSEIDON VIP SHE'STHEMAN X-MEN 3 AMERICAN D. SHAGGYDOG Ml:3 SCARY MOV1E 4 KL 140-550-8-10:10 KL 3:40-550-8-10:10 KL 350-5:458-10:20 KL 330-5:45-8-10:20 KL 550-10:10 KL 3:40-550 KL 8-1050 KL4-8 KRINGLUNNI-—. SHE'STHEMAN KL 3:45-6-8:15-10:30 POSEIDON KL 6-8:15-10:30 AMERICAN DREAMZ KL 3:50-8 Ml:3 SHAGGYDOG SCAKY MOVIE 4 KEFLAVfK KL 10:10 KL4 KL6 POSEIDON X-MEN 3 THE DA VINCICODE THE SHAGGY DOG THEINSIDE MAN KL8-10 KL 5:45 KL 10:30 KL6 KL8 AKUREYRI S4MBI4SÍM SHE'STHEMAN KL. 6-8-10 POSEIDON KL8-10 AMERICAN DREAMZ KL 6 P0SEID0N KL 7-9-11 THEDAVINCICODE KL 6-8-10 SHAGGY DOG KL 6 Ml:3 KL 8-10:30 V J Um helgina er myndin She s The Man frumsýnd í Sambíóunum í Reykjavík og á Akureyri Ástarþríhyrningur og blekkingaleikur Hér er á ferðinnl mynd sem fjall- ar um tvíburasystkinin Violu og Se- bastian. Atburðarásin hefst þegar fót- boltalið Violu er lagt niður. Fótbolti er líf hennar og ástríða. Þegar bróðir hennar fer tH London til að slá í gegn í Hægara sagt en gert Að halda gervinu fyrir framan heilt fótboltalið. tónlistarbransanum ákveður Vlola að dulbúa sig sem bróður sinn og spila fótbolta í heimavistarskólanum hans. Hún gerir hins vegar ekki ráð fyr- ir því að verða ástfangin af Duke, her- bergisfélaga bróðurins. Duke er fal- legasti strákurinn í skólanum. Hann er svo aftur á móti hrifinn af falleg- usm stelpunni í skólanum sem heitir Olavia. 'iil að flækja málin enn meira er Olavia hrifin af Sebastian sem Viola þykistvera. Það er Andy Fickman sem leik- stýrir myndinni en hann gerði nýlega myndina Who's Yo'ur Daddy. Með aðalhlutverk fara Amanda Bynes og ChanningTatum. She'sThe Man Fjallar um stelpu sem þykist vera bróðir sinn I tvær vikur. Dórl DNA fór í bíó Undanfama mánuði hafa verið gefnar út glæpamyndir sem eru all- ar ótrúlega frumlegar og flottar. Til þessara mynda teljast til dæmis Lucky Number Slevin og Running Scared. Það er eitthvað gamaldags við mynd- imar, en frumleikinn og ferskleiídnn ráða algjörlega ríkjum. Kvikmynd- in 16 blocks virðist úr fjarlægð vera ein af þessum myndum. Gamalreynd lögga með rosalegt drykkjuvandamál og heltu, leikin af Bmce Willis fær það verkefni að flytja fanga niður 16 húsa- lengjur þar sem hann á að bera vitni í máli og fá svo frelsi. Um leið og Bruce tekur af stað reyna bófar að drepa fangann en seinna kemur í ljós að það em aðrar löggur, gamlir vinir Bmce sem vilja manninn feigan. Upphefst þá svakalegur eltingarleikur. Auðvitað verða svo Bmce og fanginn vinir, segja hvor öðmm frá draumum sínum og mistökum, bjarga h'fi hvors annars og þamiig. Ef einhver hélt að Bruce Will- is hefði verið þunnur og illa til hafð- ur í Die Hard 3, þá á sá hinn sami eft- ir að gubba á sig þegar hann birtist í þessari. Algjör haugur. Það eru eng- ar útskýringar gefiiar á útgangi hans, sem er ffekar asnalegt, en Bmce virð- ist þó alveg vera á réttum stað. Hann er bara nokkuð góður í því að leika subbur. Það er rapparinn Mos Def 76 blocks Aðalhutverk: Bruce Willis, Mos Defog David Morse. Sýndi Regnboganum, Laugar- ásbiói. Leikstjori: Richard Donner. Dóri DNA sem fer með hlutverk fangans, Edd- ie. Þar sýnir hann alveg rosalegan kar- akterleik, er með skríma rödd, kæki og alies. Rosalega pirrandi týpa, en erfitt er að kvarta undan honum þar sem að einu góðu atriði myndarinnar snúast í kringum haim. 16 blocks gæti þess vegna hafa verið gerð árið 1999, þegar Richard Donner var nýbúinn að ljúka við Lethal Weapon 4. Það er gjörsam- lega ekkert nýtt undir sólinni, allt alveg ótrúlega „basic". Myndatakan fín, tón- listin fín, þetta fi'nt, hitt fínt, allt alveg ótrúlega fínt sem er viðbjóðslega pirr- andi. Það eina sem stendur upp úr em nokkur atriði með fanganum Eddie og illmennið David Morse sem skilar sínu eins og Karl Malone. 16 blocks er ekki nógu góð, en alveg nógu íin til þess að maður nenni að klára hana. DóriDNA Bruce Willis og Mos Def Dóri segir einu góðu atriði myndarinnar snúast I kringum persónu Mos Def. Seamus Davey Fitzpatrick sem leikur Damien í myndinni Omen var ekki sagt hvers eölis persóna hans væri Seamus Davey Vissi ekki að hann væri sonur Satans Litla stráknum, sem leikur hinn illa Dara- ien Thorn í endurgerðinni af klassísku hroll- vekjunni Omen, var aldrei sagt að hann væri að leika son djöfuisins. Þetta var gert til að vernda piltinn og komast hjá því að hræða hann. Seamus Davey Fitzpatrick sem leikur Damien í myndinni þykir standa sig mjög vel og vera nokkuð sannfærandi í iilsku sinni með steinköldum svipbrigðum sínum. John Moore leikstjóri myndarinnar sagði Seamus að hann væri einíaldlega að leika Damien. Julia Stiles leikur móður hans í myndinni og sagði: „Þetta var gert til að vernda hann þvi hann er of ungur til að skilja. En hann var mjög meðvitaður þegar Moore bað liann um Damien-svipinn."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.