Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2006, Blaðsíða 54
70 FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ2006
Helgin DV
í vikunni hófst formlegt söfnunarátak fyrir Faðm, sem er stuðningssjóður fyrir unga foreldra sem hafa fengið
heilablóðfall. Heilablóðföll ungs fólks eru mun algengari en fólk gerir sér grein fyrir og afleiðingarnar geta
verið hörmulegar. Steinunn Jakobsdóttir var ekki nema 27 ára gömul þegar hún fékk heilablóðfall og var
ekki hugað líf. Þegar hún vaknaði var ekki heldur vitað hvort hún þekkti sína nánustu eða gæti nokkurn tíma
séð um sig sjálf. Nú er Steinunn á batavegi en leiðin hefur verið grýtt og ströng.
Mamma hágrét þegar
ég þekkti hana
Steinunn Jakobsdóttir er ein þeirra
sem hefur alltaf lifað lífinu hratt.
Hún var eldhugi strax í æsku, hafði
ótal áhugamál og var upp um fjöll
og fimindi með hundana sína sem
eru henni ástríða. Steinunn eignað-
ist bömin sín tvö mjög ung og var tví-
fráskifin 27 ára gömuf. Hún var stödd
á hundaræktarráðstefnu í Mosfells-
bænum, skvísan á staðnum, hress og
kát með hárið í háu tagli, þegar áfallið
reið yfir. Þar sem hún stóð úti og var að
reykja eftir matinn fékk hún fyrirvara-
laust heifablóðfalf af verstu tegund.
Ráðstefnan sem Steinunn var á var
haldin í Sólheimakoti skammt frá Haf-
ravami. Eftir að Steinunn hafði ver-
ið lögð á bekk á staðnum, hljóðandi
af kvölum, var hringt á sjúkrabfi sem
viðstöddum fannst að ædaði aldrei
að koma. Það var ekki bara að bið-
in væri löng eins og fólki finnst gjam-
an þegar mfidð liggur við heldur hafði
sjúkrabíliinn villst og þurfti að lóðsa
hann heim að húsinu. Síðan var brun-
að með Steinunni á sjúkrahús. Á leið-
inni fór hún að kasta upp og þegar á
sjúkrahúsið var komið var hún send
beint í sneiðmyndatöku, því miklar
höfuðkvalir og uppköst benda tfi að
um hefiablóðfall sé að ræða.
Bakar vöfflur með annarri
í sneiðmyndatökunni kom í ljós að
slagæð hafði sprungið sem er í raun
versta tegund af heilablóðfalli og mjög
sjaldan að fólk lifi svo mikla blæð-
ingu af. Þetta var 17. apríl árið 2004.
Nú, rúmum tveimur árum seinna, er
Steinunn öll að koma tfi og þegar hún
tekur á móti mér í Hátúninu þar sem
hún er nú með íbúð á leigu, kemur
hún tfi dyra með hækju. Hún reynir að
nota hjólastólinn sem minnst. Vinstri
höndin er þó enn lömuð og enn er
langt í land að Steinunn nái hefisu.
Hún er þó orðinn sérfræðingur í að
nota bara hægri höndina, málar sig
sjálf og snyrtir enda enn skvísa og svo
getur hún tfi dæmis bakað vöfflur með
annarri án þess að brenna sig.
Mamma hágrét þegar ég þekkti
hana
Steinunni var haldið sofandi í tvær
vikur eftir heilablóðfallið en hún seg-
ir lækna hafa verið svartsýna á að hún
næði sér nokkum tímann aftur.
„Foreldrar mínir voru kallaðir á
fúnd með læknunum og varaðir við að
þegar og ef ég vaknaði myndi ég hvorki
þekkja þau né bömin mín," segir Stein-
unn. „Þeir sögðu að ég myndi aldrei
„Ég opnaði augun
og fór öll að titra en
mammafórað há-
gráta, hún varsvo
ánægð að ég skyldi
þekkja hana"
Engir tveir einstaklingar fá sömu einkenni jafnvel þótt ástæður fyrir
heilablóðfallinu geti verið þær sömu. Staðsetning skemmdarinnar í heilan-
um er lykfiatriði og sömuleiðis hve stór hún er. Aldur og fyrra heilsufar hafa
einnig áhrif. Heilinn er stjómstöð fyrir alla starfsemi líkamans. Staðbundin
skemmd á ákveðnum svæðum veldur starfstmflun á ákveðnu líkamssvæði
eða á sérhæfðri líkamsstarfsemi. Hægra hvel heilans stjómar vinstri hluta
líkamans og öfugt. Auk þess að stjóma hægri hlið iíkamans, hefur vinstra
heilahvel að geyma málstöðvar heilans. Því getur skemmd í vinstra hefia-
hveli valdið bæði lömun í hægri hlið líkamans og tjáskiptavandamálum.
Ýmis síðbúin vandamál geta komið eftir bráðastigið, svo sem þunglyndi og
flogaköst. Afleiðingar og einkenni geta því verið margvísleg.
Byrjunareinkenni og afleiðingar heilablóðfalls
• Dofi, kraftminnkun eða löm un í annarri hlið líkamans. Einkennin geta
verið bundin við handlegg, hönd, fótlegg eða náð yfir alla hliðina.
• Taltruflanir svo sem óskýrmæli, erfíðleikar við að fínna rétt orð eða
mynda setningar. Stundum skerðist skilningur á töluðu máli. Erfíð-
leikar við að iesa ogskrifa geta einnigkomið fram.
• Erfíðleikar við að borða ogkyngja.
• Skert sjón á helmingi eða hluta sjónsviðs.
• Skorturá einbeitingu og minnistrufíanir.
• Skyntrufíanir, svo sem skert tíma- og afstöðuskyn.
• Grátghni, trufíuð tilfínningastjórnun ogpersónuleikabreytingar.
• Verkstol, það er skert geta til að framkvæma ýmsa hluti.
• Gaumstol, það er að menn vilja gleyma þeim líkamshelmingi sem er
lamaður ognota hann ekki, jafnvel þóttþeirgeti hreyfthann.
• Truflun á þvagstjórn.
Leitið hjálpar strax
Mikilvægt er að leita aðstoðar sem fyrst og hefja læknismeðferð. Hring-
ið í lækni, jafnvel þótt einkenni virðist vera að ganga til baka. Hringið á
neyðarbíl í síma 112, ef einkenni fara versnandi. Byrjunareinkenni geta
verið skyndilegur slæmur höfuðverkur, ógleði, uppköst eða skert meðvit-
und auk framangreindra atriða.
(Tekið með leyfí af vef Heilaheilla.)
Steinunn Jakobsdóttir Steinunn fékk
heilablóðfall fyrir tveirmr árum ekki
nema 27 ára gömul. hM hafði verið
með vöðvabólgu og hoföðverk en ekki
kennt sér meins að öðrwkyti.
geta séð um mig sjálf og aldrei stigið
í fótinn, en þetta er reynsla lækna af
sjúklingum með svona heilablæðingu.
Málið er hins vegar að svona blæðing
verður yfirleitt hjá eldra fólki og þeir
gátu eldd vitað hversu mikill batinn
yrði hjá svo ungri manneskju."
Það ríkti mikfi spenna í fjölskyldu
Steinunnar þegar hún var vakin úr dá-
inu, en foreldrar hennar ákváðu að
koma sitt í hvoru lagi svo áiagið yrði
ekki of mfidð. Systldni hennar tvö og
bömin biðu milli vonar og ótta.
„Ég gleymi því aldreiþegar mamma
kom inn á stofuna," segir Steinunn.
„Ég opnaði augun og fór öll að titra en
mamma fór að hágráta, hún var svo
ánægð að ég skyldi þekkja hana. Ég
gat sjálf ekkert talað tfi að byrja með
þvf annað raddbandið er alveg lam-
að. Það mun þó koma tfi baka smám
saman."
Tekur ekki mark á fólki nema
hægra megin
Það var ekki bara raddbandið sem
var lamað því Steinunn var alveg löm-
uð vinstra megin. Hún missti líka mikla
sjón en það blæddi inn á augnbotninn
á hægra auga. „Ég var alveg blind á því
auga en í nóvember síðastliðnum fór
ég í aðgerð þar sem blóðið var sog-
að út og nú er sjónin að koma. Það er
kannski mín stærsta fötlun hvað ég sé