Freyr

Árgangur

Freyr - 15.03.1972, Blaðsíða 3

Freyr - 15.03.1972, Blaðsíða 3
lækkað Til þess a3 heimilisfeSur geti talizt vel tryggSir, er nauðsynlegt, að þeir séu líftryggðir tyrir upphæð, sem nemur tveim til þrem árslaunum þeirra. Nú er flestum þetta kleift, þar sem Liftryggingafé- lagið Andvaka hefur nýléga lækkað iðgjöld á hinni hagkvæmu „Verðtryggðu líftryggingu“. Góð líftrygging tryggir nánustu vandamönnum fjár- hæð við andlát hins tryggða og gerir þeim sem eftir lifa, kleift að standa við ýmsar fjárhagslegar skuld- bindingar. Tryggingárupphæðin greiðist strax út, hver sem dánarorsökin er. Dæmi um .iðgjald: 25 ára gamall maður getur líftryggt sig fyrir kr. 1.160.000.— fyrir kr. 4.000.— á ári. Iðgjöld I líftrygginga * Lægri skattar Heimilt er í skattalögum að færa liftryggingariðgjald til frádráttar á skattskýrslu. Nýlega var þessi frádráttur hækkaður verulega og er nú kr. 10.080/—, ef viðkomandi er í lifeyrissjóði, en kr. 15.120.—, ef viðkomandi er það ekki. Með þessu móti verða skattar þeirra lægri, sem líftryggja sig og iðgjaldið þannig raunverulega um helmingi lægra en iðgjaldatöflur sýna. > i/r Uftryggingafélagið aadvaka ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.