Freyr - 15.03.1972, Blaðsíða 45
Þátttakendur í smjörnámskeiðinu voru: (talið frá vinstri til hægri). — Efsta röS: Magnús Ólafsson,
Reykjavík, Eiríkur Sigurðsson, Djúpavogi, Pétur Sigurðsson, Reykjavík, Ingimar Davíðsson, Akureyri.
Önnur röð: Ingi Bjarnason, Hvammstanga, Jón Guðmundsson, Borgarnesi, Eiríkur Þorvaldsson, Horna-
firði, Héðinn Þorsteinsson, Akureyri. — Þriðja röð: Gunnar Sigmarsson, Vopnafirði, Snorri Evertsson,
Sauðárkróki, Guttormur Metúsalemsson, Egilsstöðum, Ólafur Jóhannesson, Búðardal. — Fjórða röð:
Símon Gunnarsson, Selfossi, Sigurður Ólafsson, Selfossi, Jóhann Jónsson, Reykjavík. — Fremsta röð:
Guðmundur Guðmundsson, Reykjavlk, Þorkell Björnsson, Húsavík, Björn Þorláksson, Blönduósi, Sævar
Magnússon, Reykjavík.
Námskeið í
Um miðjan nóvembermánuð 1971 hélt
Osta- og smjörsalan námskeið í Reykjavík
fyrir smjörgerðarmenn.
Þátttakendur í námskeiðinu voru 19 frá
12 mjólkursamlögum.
smjörgerð
Aðalleiðbeinendur þar voru mjólkur-
fræðikandidatarnir Sœvar Magnússon og
Pétur Sigurðsson.
Myndin hér að ofan er frá umræddu
námskeiði.
F R E Y R
133