Freyr

Volume

Freyr - 15.03.1972, Page 45

Freyr - 15.03.1972, Page 45
Þátttakendur í smjörnámskeiðinu voru: (talið frá vinstri til hægri). — Efsta röS: Magnús Ólafsson, Reykjavík, Eiríkur Sigurðsson, Djúpavogi, Pétur Sigurðsson, Reykjavík, Ingimar Davíðsson, Akureyri. Önnur röð: Ingi Bjarnason, Hvammstanga, Jón Guðmundsson, Borgarnesi, Eiríkur Þorvaldsson, Horna- firði, Héðinn Þorsteinsson, Akureyri. — Þriðja röð: Gunnar Sigmarsson, Vopnafirði, Snorri Evertsson, Sauðárkróki, Guttormur Metúsalemsson, Egilsstöðum, Ólafur Jóhannesson, Búðardal. — Fjórða röð: Símon Gunnarsson, Selfossi, Sigurður Ólafsson, Selfossi, Jóhann Jónsson, Reykjavík. — Fremsta röð: Guðmundur Guðmundsson, Reykjavlk, Þorkell Björnsson, Húsavík, Björn Þorláksson, Blönduósi, Sævar Magnússon, Reykjavík. Námskeið í Um miðjan nóvembermánuð 1971 hélt Osta- og smjörsalan námskeið í Reykjavík fyrir smjörgerðarmenn. Þátttakendur í námskeiðinu voru 19 frá 12 mjólkursamlögum. smjörgerð Aðalleiðbeinendur þar voru mjólkur- fræðikandidatarnir Sœvar Magnússon og Pétur Sigurðsson. Myndin hér að ofan er frá umræddu námskeiði. F R E Y R 133

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.