Freyr

Årgang

Freyr - 15.03.1972, Side 41

Freyr - 15.03.1972, Side 41
Húsmœðrapáttur: KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR: alla daga MUROSTASÚPi 3 msk smjör 1 1 soð eða vatn og 4 1 msk laukur súputeningar 2 msk hveiti 200 g Tómatostur sait, pipar 1—2 msk tómatsósa Skerið laukinn smátt og látið hann sjóða í smjörinu nokkra stund. Hrærið hveitið saman við og þynnið smátt og smátt með heitu soðinu. Bætið ostinum og tómatsósu í og látið súpuna sjóða í 5 mín. Kryddið með salti og pipar. Ódýr ostasúpa. 3 litlir laukar 3 msk smjör y2 lárviðarlauf 1 hænsna eða kálfasoð 1 y2 msk hveiti 1 y2 msk smjör salt, pipar 50 g bragðsterkur ostur 4 hveitibrauðssneiðar 4 þykkar ostsneiðar Saxið laukinn smátt, látið hann krauma í smjöri nokkrar mínútur, án þess þó að hann brúnist. Setjið lárviðarlaufið og sjóðandi heitt soðið út í. Jafnið súpuna með smjörbollu (iy2 msk smjör, Vk msk hveiti) og kryddið með salti og pipar. Látið súpuna sjóða í 5—10 mín. Smyrjið brauðið, leggið ostsneiðarnar ofan á og bakið í 250—275°C heitum ofni í 5—10 mín. eða þar til osturinn verður gulbrúnn. Borðið heitt ostabrauð með súpunni. Ostasamlokur. FYLLING: 4 eggjarauður 3 dl rjómi 100 g rifinn Shcweizer- ostur 2—3 msk rifinn ambassador 2—300 g rækjur eða humar SKRAUT: kavíar, rækjur, sítrónusneiðar Hrærið rjómanum saman við eggjarauð- urnar í potti. Hitið þar til kremið þykknar og hrærið stöðugt í á meðan. Kremið má ekki sjóða. Bætið rifnum ostinum út í og hrærið þar til hann bráðnar. Kælið. Leggið kökurnar saman tvær og tvær með ostakremi og rækjum. Setjið ostakrem á efri kökuna og skreytið með kavíar, rækj- um og sítrónu. F R E Y R 129

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.