Freyr

Árgangur

Freyr - 15.03.1972, Blaðsíða 42

Freyr - 15.03.1972, Blaðsíða 42
STASALAT 150 g Gouda ostur 1 lítil dós sýrðar gúrkur 150 g soðinn hamborg- 3 msk olíusósa arhryggur 1 tsk sinnep Skerið ost og kjöt í teninga, saxið gúrkurn- ar smátt. Hrærið saman olíusósu, sítrónusafa og sinnepi, hellið yfir salatið og blandið öllu gætilega saman. Berið salatið fram ískalt, með ristuðu hveitibrauði og smjöri. Ostaídýfa. 100 g oliusósa 100 g Tilsitter (mayonnaise) 50 g Gráðaostur chilisósa 1 msk ákavíti 1 msk rauður pipar- 2 msk súr rjómi ávöxtur Bragðbætið olíusósuna með chilisósu, setj- ið smátt rifinn Tilsitter og saxaðan pipar saman við. Hrærið vel. Hrærið Gráðaostinn út með ákavítinu og súra rjómanum, bætið síðan olíusósunni smátt og smátt út í, hrær- ið í á milli. Berið franskar kartöflur, saltstengur, hráar gulrætur og epli með ídýfunni. Hvítkálsostasalat. 200 g hvítkál 150 g kúmenostur SÓSA: 3 msk matarolía 1 msk edik Vt tsk salt Vh tsk pipar V* tsk sinnep Hristið sósuna í hristiglasi og hellið yfir mjög smátt skorið hvítkálið og rifinn ost- inn. Ath. í stað Kúmenosts má nota Brauðost og xk msk af kúmeni í salatið. ÁTTVERÐUR 4 þunnar sneiðar seytt 1 stór laukur rúgbrauð 4 eggjarauður 4 msk góðostur spikpylsa 4 þykkar sneiðar 3 þykkar sneiðar Ambassador Smyrjið brauðið með smurostinum. Saxið laukinn, skerið ost og spikpylsu í mjög smáa teninga, blandið saman og setjið á brauðið þannig að eyða sé í miðjunni fyrir eggjarauðuna, sem hellt er gætilega þar í. lÍÍ RÁÐAOSTASALAT 2 dl þeyttur rjómi 2 msk Iaukur, rifinn 100—150 g Gráðaostur, vínber rifinn Blandið osti og lauk saman við þeyttan rjómann, notið salatið á smurðar brauð- sneiðar og skreytið með hálfum vínberjum. Ath. Skera má brauðið í litlar snittur og stinga pinna í. Salatið er sömuleiðis ágætt sem ídýfa. Camembertsalat. Ví ds ananas SÓSA: J4 lítið hvítkálshöfuð Vt dl rjómi Vi Camembert 3 msk ananassafi Skerið ost og ananas í litla bita. Rífið hvít- kálið mjög smátt. Blandið öllu saman og hellið sósunni yfir. Berið snittubrauð og smjör með. Eggjakaka með osti. 1 msk smjör 50 g höm eða reykt flesk 1—2 laukar 1—2 soðnar kartöflur 1 tómatur 3 egg 3 msk mjólk Vt tsk salt 1—2 dl rifinn ostur, Gouda eða Maribo 1 msk klipptur gras- laukur. 130 F R E Y R

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.