Freyr

Árgangur

Freyr - 15.03.1972, Blaðsíða 16

Freyr - 15.03.1972, Blaðsíða 16
Lárvatn (Lárós) á Snæfellsnesi. Á vinstri hönd er fjallið Stöð, en fyrir miðju hið fagra fjall Kirkjufell og í haksýn sézt til Grafarnesskauptúns í Grundarfirði. Lárvatn ásamt fremra lóninu er um 165 hekt- arar að stærð. Ósinn er fremst til vinstri á myndinni, þá lónið og vatnið innan stíflugarðsins. Ljósrn.: Björn Pálsson, flugmaður. veitt í net. Út úr því dæmi kæmi 24 millj. kr. bruttó. Þá á eftir að draga frá allan kostnað við veiðiskapinn, netjaúthald, vinnulaun og fleira. Stangarveiði. Næst er rétt að setja dæmið upp með það í huga, að allri veiðinni væri ráðstafað til stangarveiði og verðlag og veiðimagn pr. stangarveiðidag miðað við þekktar tölur af þessu tæi í Borgarfirði (20—30 stengur). Er miðað við núverandi verðlag og meðal- tal 10 ára (1961—70) varðandi veiðina. Út- koman úr þessu dæmi yrði um 90 millj. kr. Þessi fjárhæð myndi skila sér óskert til 104 F R E Y R

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.