Freyr

Árgangur

Freyr - 15.03.1972, Blaðsíða 22

Freyr - 15.03.1972, Blaðsíða 22
Þeir bændur, sem kaupa raforku til heimilisnota og búrekstrar eftir þessum taxta, fá raforku til súgþurrkunar á heyi eftir taxta nr. 34. Um notkun á þeim taxta vísast til greinar í ágústhefti Freys, 15.— 16. tbl. 1971: „Raforka til súgþurrkunar á heyi.“ Hér verða þó tekin með tvö dæmi um notkun 5 og 10 hestafla rafmótora við súgþurrkun: Aflmarktaxti. Taxti 23 nefnist aflmarktaxti. Notandinn kaupir þá visst raforkumagn — ákveðinn fjölda kW — og greiðir fyrir það ákveðið fastagjald á ári; upphæðin fer eftir fjölda kW eins og sjá má í gjaldskránni (leiga á einum mæli er innifalin). Síðan getur not- andinn hagnýtt sér raforkuna innan afl- stillingarinnar að vild — til heimilisþarfa 5 hestafla mótor, 3 68 kW: Af’giald: kr. 955,00 X 3,68 kW = 3.514,40 Fastur árlegur kostnaður: Mælisleiga: kr. 76,00 X 12 mán. = 912,00 Samtals kr. 4.426,40 Breytilegur kostnaður: Orkugjald: kr. 0,54 á kWst. Notkun Orkugj. Fastagj. Samtals kr./ klst. kWst. kr. kr. kr. kWst. 500 1840 993,60 4.426,40 5.420,00 2,95 750 2760 1.490,40 — 5.916,80 2,14 1000 3680 1.987,20 — 6.413,60 1,74 1500 5520 2.980,80 — 7.407,20 1,34 10 hestafla mótor, 7,35 kW: Aflgja’d: kr. 955,00 X 7,35 kW = 7.019,25 Fastur árlegur kostnaður: Mælisleiga: kr. 76,00 X 12 mán. = 912,00 Samtals kr. 7.931,00 Breytilegur kostnaður: Orkugjald: kr. 0,54 á kWst. Notkun Orkugj. Fastagj. Samtals kr./ klst. kWst. kr. kr. kr. kWst. 500 3675 1.984,50 7.931,25 9.915 75 2,70 750 5512 2.976,75 — 10.908,00 1,98 1000 7350 3.969,00 — 11.900,25 1,62 1500 11025 5.953 50 13.884,75 1,26 Þessi tvö dæmi sýna, hvað notkun mót- orsins kostar. Stærsti liðurinn eru fasta- gjöldin. Af hálfu rafveitnanna er það hvatning til þess að mótorarnir séu ekki hafðir stærri en brýn nauðsyn ber til, svo að notkun þeirra valdi ekki óhóflegum á- lagstoppum. Orkugjaldið er hins vegar u. þ. b. helmingi lægra heldur en orkugjald til vélnotkunar í iðnaði. Eins og sjá má af töflunum, borgar sig að nýta súgþurrkun- ina vel vegna hins lága orkugjalds. Fasta- gjöldin þarf að greiða hvort sem mótorinn er notaður fáar klukkustundir á ári eða margar. 110 og búrekstrar, súgþurrkunar og húshitunar — fyrir 54 aura á kWst. Ef álagið fer yfir aflstillinguna, greiðist hver kWst. umfram með kr. 5,85. Hér er sem sé um að ræða eins konar samning, sem rafmagnsnotand- inn gerir við Rafmagnsveiturnar um á- kveðin raforkukaup fram í tímann. Taxti þessi hvetur því til jafnrar notkunar allt árið. Fastagjöldin eru nokkuð há, en orku- gjaldið lágt, og þessi taxti verður því sér- lega hagkvæmur fyrir þá rafmagnsnotend- ur, sem geta hagnýtt sér vel raforkuna innan aflstillingarinnar. Fyrir bændur er það í flestum tilfellum auðvelt. Fyrir utan F R E Y R

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.