Freyr

Volume

Freyr - 01.10.1987, Page 74

Freyr - 01.10.1987, Page 74
Á fundi Framleiðsluráðs hinn 10. september sl. gerðist m.a. þetta: Ný skipan Framleiðsluráðs. Þessi fundur var fyrsti fundur á kjörtímabili nýs Framleiðsluráðs. í ráðinu sitja næstu tvö ár: Aðalmenn: Haukur Halldórsson, Sveinbjarn- argerði, formaður. Þórólfur Sveinsson, Ferjubakka II, varaformaður. Guðmundur Jónsson, Reykjum. Birkir Friðbertsson, Birkihlíð. Þórarinn Þorvaldsson, Þórodds- stöðum. Ari Teitsson, Hrísum. Þórður Pálsson, Refsstað. Böðvar Pálsson, Búrfelli. Bjarni Helgason, Laugalandi. Halldór Gunnarsson, Holti. Hörður Harðarson, Laxárdal. Jónas Halldórsson, Sveinbjarn- argerði. Varamenn: Stefán Tryggvason, Skrauthólum. Sigurður Þórólfsson, Innri-Fagra- dal. Jón Gústi Jónsson, Steinadai. Stefán Á. Jónsson, Kagaðarhóli. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Öngulsstöðum. Sigurður Baldursson, Sléttu. Hermann Sigurjónsson, Raftholti. Halldóra Jónmundsdóttir, Auð- kúlu. Jón Eiríksson, Vorsabæ. Jóhannes Kristjánsson, Höfða- brekku. Hörður Sigurgrímsson, Holti. Jón Hermannsson, Högna- stöðum. Skv. tilnefningu Félagsráðs Osta- og smjörsölunnar: Guðmundur Þorsteinsson, Skálpa- stöðum. Til vara: Hörður Sigurgrímsson, Holti. Skv. tilnefningu Landssamtaka sláturleyfishafa: Kristófer Kristjánsson, Köldu- kinn. Til vara: Hermann Sigurjónsson, Raftholti. Þá hefur landbúnaðarráðherra tilnefnt Guðmund Sigþórsson skrifstofustjóra til setu í Fram- leiðsluráði. í framkvæmdanefnd Fram- leiðsluráðs voru kosnir: Haukur Halldórsson, Böðvar Pálsson, Þórarinn Þorvaldsson, Þórólfur Sveinsson og Hörður Harðarson. cPi> Fiskeldismenn athugið! Meira en annar hver lax hér á landi og í nágrannalöndunum er alinn á Tess-fóðri. Þetta er vegna þess að við þróun og framleiðslu Tess-Fóðurs er leitast við að ná fram hámarhs haghvæmni í eldinu. <Áh> <Áh> Þegar Tess-fóður er notað, læhhar því framleiðslu- hostnaður á hvert hg af laxi. Fisheldismenn: Er Tess-fóður ehhi besta valið? GUTENBERQ Glerárgata 30 600 Akureyri S.: 96-26255 802 Freyr

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.