Freyr

Volume

Freyr - 01.03.1998, Page 2

Freyr - 01.03.1998, Page 2
Handbók bænda 1998 Handbók bænda 1998 er komin út. Meðal nýs efnis í bókinni má nefna: Jarðvegsefnagreiningar og áburðarleiðbeiningar. Plöntutegundir til sáningar í tún. Um kjörtímaáhrif og óbeinan kostnað við heyskap. Stærðarmerkingar hjólbarða. Ný skipulags- og byggingarlög. Leiðbeiningar um meðferð ullar. Ný reglugerð um mjólk og mjólkurvörur. Fróðleiksmolar um stjórn búvöruframleiðslunnar. Umfjöllun um nýjan mjólkursamning. Leiðbeiningar um framkvæmd funda. Fastar greinar hafa að geyma nýjustu upplýsingar. Að þessu sinni er aftur dagatal í bókinni. Handbók bænda 1998 er 432 bls. að stærð og kostar kr. 1.950, en kr. 2.190 með sendingarkostnaði. Verð til áskrifenda er kr. 2.101 með sendingarkostnaði. Bókin fæst hjá Bændasamtökum íslands, sími 563-0300. heiaí/lisl/na búnaðarbankans „Frá og með deginum í dagþurfum við ekki að borga dráttarvexti “ Útgjöldum ársins er dreift á jafnar mánaðargreiðslur — reikningarnir greiddir á réttum tíma Áunninn lánsréttur með reglubundnum sparnaði gefur möguleika á hagstæðari lánum. Félagar fá handhæga skipulagsbók og möppu fyrir fjármál heimilisins. Auk þess eru fjármálanámskeiðin á sérstöku verði fyrir félaga. 39HD1 Tm™ \mb @BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS HEIMILISLINAN - Heildarlausn ájjármálum einstaklinga.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.