Freyr

Volume

Freyr - 01.03.1998, Page 3

Freyr - 01.03.1998, Page 3
FREYR Búnaðarblað 94. árgangur nr. 2,1998 Útgefandi: Bændasamtök íslands Útgáfustjórn: Sigurgeir Þorgeirsson formaður Hörður Harðarson Þórólfur Sveinsson Ritstjórar: Áskell Þórisson, ábm. Matthías Eggertsson Blaðamaður: Jórunn Svavarsdóttir Auglýsingar: Eiríkur Helgason Umbrot: Þröstur Haraldsson Aðsetur Bændahöllinni v/Hagatorg Póstfang: Pósthólf 7080 127 Reykjavík Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík Sími: 563 0300 Símbréf: 562 3058 Forsíðumynd nr. 2 1998 „Úti er alltaf að snjóa." (Ljósm. Jón Eiríksson, Búrfelli) ISSN 0016-1209 Filmuvinnsla og prentun: Steindórsprent- Gutenberg ehf. 1998 Efmisyfirlit 4 Sauðfjárrækt Ritstjórnargrein þar sem kynnt er breyting á efnisskipan Freys á þessu ári og rakið nokkuð hve hlutur sauðkindar- innar í sögu og menningu þjóðarinnar er stór. Bent er m.a. á að sauðfjárrækt sé einkennisbúgrein íslensks land- búnaðar. 5 Sauðfjárræktin er á uppleið Viðtal við Aðalstein Jónsson, formann Landssamtaka sauðfjárbænda. 10 Fjárræktarfélögin árið 1996 Jón Viðar Jónmundsson gerir grein fyrir starfsemi félaganna. 18 lUýtt gæðamat á kindakjöti Erindi frá Ráðunautafundi 1998 eftir Guðjón Þorkelsson, fæðudeild RALA. 23 Sýningarstörf í sauðfjárrækt haustið 1997 Sýningarstarfsemin kynnt 24 Hrútasýningar haustið 1997 Nú er farið að dæma hrúta á öllu landinu árlega og einkum metnir veturgamlir hrútar. 38 Afkvæmasýningar hrúta haustið 1997 Mikilvægur þáttur í afkvæmadómum á hrútum er nú ómsjármæling á hrútlömbum og gimbrum undan hrútum sem dæmdir eru. 43 Afkvæmarannsóknir á hrútum haustið 1997 Grein eftir Jón Viðar Jónmundsson. 44 Lambhrútaskoðun haustið 1997 Grein eftir Jón Viðar Jónmundsson. Freyr 2/98 - 3

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.