Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1998, Síða 29

Freyr - 01.03.1998, Síða 29
l\IORÐURLAND sonur Álfs 90-973. Nokkr- ir ágætir synir Þyrils 94- 399, sem stóð efstur hrúta r hreppnum haustið 1996 voru sýndir, en bestir þeirra voru Snúður 96-484 hjá Ragnheiði á Gests- stöðum og Spakur 96-490 hjá Bimi á Grund, báðir mjög góðir einstaklingar. I Broddaneshreppi var sýndur öflugri hópur af veturgömlum hrútum en þar hefur nokkru sinni áður verið að finna. Dollar hjá Einari í Broddanesi, frá Jóni á sama bæ, sonur Atrix 94-780 er feikilega jafnvelgerð kind og glæsi- legur. Hálfbróðir hans Hrani 96-087 hjá Jóni er einnig mjög góð kind. Jón sýndi einnig tvo aðra mjög góða hrúta, Höfð- ingja 96-089 og Dropa 96- 090, sem eru frá búunum á Melum í Ámeshreppi. Sigurður í Stóra-Fjarðar- homi sýndi mjög stóran hóp veturgamalla hrúta, margir þeirra aðkeyptir og mjög góðir einstaklingar. Þeirra bestir vora Baddi 96-744 frá Melum í Ár- neshreppi, sem er saman- rekinn holdahnykill, og Lilli 96-743 frá Smáhömr- um, sonur Svepps 94-807, mjög jafnvaxinn hrútur, en báðir þessir hrútar þyrftu að hafa þykkari bak- vöðva. Mjög góð þátttaka var í hrútaskoðun í Bæjar- hreppi sem fór að þessu sinni fram sem skoðun heima á bæjum. Eins og oft áður vom bestur hrúta- hópamir hjá Bæjarbænd- um og bar Bjarmi 96-449 hjá Þórami af, sonur Skjanna 92-968, en hann er afbragðskind. Spaði 96- 426 Gunnars í Bæ, undan Hnykk 91-958, er einnig ágæt kind en með gula ull. Vestur- Húnavatnssýsla í Vestur-Húnavatnssýslu vom samtals sýndir 122 hrútar. Af þeim vom 112 veturgamlir og þeir vom 84,6 kg að meðaltali og því jafnvænni en í nokk- urri annarri sýslu á land- inu. Af þeim vom 106 sem fengu I. verðlaun, eða tæp 95% hrútanna, sem er gríðarlega góð útkoma. Mjög markvisst ræktunar- starf hefur verið hjá fjár- ræktarfélögunum í sýsl- unni á síðustu ámm sem hefur skilað umtalsverð- um árangri. I Staðarhreppi vom best gerðu hrútamir Hnerri 96-075 á Bálka- stöðum I, nr. 26 í Eyja- nesi, en þeir eru báðir syn- ir Hnykks 91-958, Moli 96-003 og Kisi 96-004 á Jaðri en þeir em synir Gosa 94-001 (faðir Gosi 91-945) á Jaðri og Skjór 96-052 á Þóroddsstöðum, sonur Ljóra 95-056 (faðir Hörvi 92-972) á Þórodds- stöðum. Allir þessir hrútar em jafnir að gerð og ágætlega holdfylltir. Ann- ars voru hrútar á sýning- unni jafnbetri en þeir hafa verið á undanfömum ár- um. I Fremri-Torfustaða- hreppi vom bestu hrútar þeir Jarl 96-550 á Fremri- Fitjum en hann er frá Jaðri í Staðarhreppi. Faðir hans er Kappi 92-004 á Jaðri. Svínki 96-667 og Ursus 96-664 á Efri-Fitjum. Svínki er keyptur frá Mávahlíð á Snæfellsnesi. Faðir Spakur 93-049 í Mávahlíð. Ursus er frá Hjarðarfelli á Snæfells- nesi, faðir Búi 94-586 á Hjarðarfelli. Þessir hrútar em mjög vel gerðir. Hrút- ar í Fremri-Torfustaða- hreppi eru margir full grófbyggðir og og vantar meiri holdfyllingu þó að víða hafi byggingin batn- að á síðastliðnum árum. í Ytri-Torfustaðahreppi var haldin sýning á Stað- arbakka I, auk þess sem nokkrir hrútar vom dæmdir heima á bæjum. Bestu hrútar þar vom Álf- ur 96-014 og Spakur 96- 016 á Urriðaá. Álfur er sonur Styggs 91-011 frá Mýrum 111, Krákssonar 87-920, en Spakur er frá Jaðri í Staðarhreppi, sonur Kappa 92-004 þar á bæ. Valur 96-050 á Mýrum III, sonur Álfs 90-973, og nr. 96-527 í Tjarnarkoti, son- ur Sólons 93-977, em einn- ig ágætlega gerðir hrútar. Annars em hrútar í hreppnum enn of gróf- gerðir og vantar betri holdfyllingu þó að nokkuð hafi þokast í rétta átt á síðastliðnum árum. I Kirkjuhvammshreppi voru hrútar dæmdir heima á bæjum. Veturgömlu hrútamir á Bergsstöðum, þeir Niður 96-087, Kliður 96-088 og Manni 96-086, eru allir frábærlega vel gerðir og stigaðist Niður hæst allra veturgamalla hrúta sem komu til sýn- inga í V-Hún. í haust en þeir Manni og Kliður komu næstir. Niður og Kliður em synir Uða 94- 615 á Bergsstöðum en hann er sonur Gosa 91- 945. Manni er sonur Hörva 92-972. Á Sauðá voru þeir Hnykkur 96- 222, sonur Hnykks 91- 958, Sóði 96-224 frá Bergsstöðum, sonur Uða 94-615 er fyrr er getið, og Klaki 96-223 sonur Hörva 92-972. Allir þessir hrútar em ágætlega gerðir. Það sama má segja um Rommel 96-599 í Grafar- koti, undan Krabba 95- 597 þar á bæ. Víðar í hreppnum komu ágætir hrútar til dóms. I Þorkelshólshreppi voru hrútar dæmdir heima á bæjum. Athyglisverð- ustu hrútar í hreppnum sem til dóms komu voru Garmur 96-313 á Lækja- móti, undan Sólon 93- 977, Hnykill 96-117 í Hrísum, sonurHnykks 91- 958, og Kóngur 96-010 í Víðidalstungu II, sonur Álfs 90-973. Þeir eru allir ágætlega gerðir. Annars vom víða þokkalega gerð- ir hrútar á bæjum. Austur- Húnavatnssýsla I Austur-Húnavatnssýslu vom aðeins sýndir 49 hrútar, þar af níu eldri en veturgamlir. Veturgömlu hrútamir vom 82,7 kg að meðaltali og fengu 34 af þeim I. verðlaun eða 85%. Af veturgömlu hrútun- um í sauðfjárræktarfélagi Sveinsstaðahrepps bám Freyr 2/98 - 29

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.