Freyr - 01.03.1998, Page 41
sýndi Gosi 95-396 mikla
yfirburði með 130 í eink-
unn en þetta er einn af hin-
um mörgu sonum Gosa
91-945. Þetta er ákaflega
kynfastur hrútur sem gef-
ur frábær bak- og lærahold
og litla fitu.
Við mat á fimm hópum
í Syðri-Hofdölum í Við-
víkursveit sýndi Nabbi
95-385 algera yfirburði
með 120 í einkunn, hann
gefur afkvæmi með frábær
bak- og lærahold. Hann er
sonur Goða 89-928.
A Oslandi í Óslands-
hlið voru dæmdir fimm
hópar flestir undan fjár-
skiptahrútum, og sýndi
Gústi 93-366 frá Sauða-
nesi þar mikla yfirburði
með 128 í einkunn.
A Brúnastöðum í Fljót-
um sló Hnoðri 95-566
aðra hrúta út í samanburði
topphrútanna úr afkvæma-
rannsókninni haustið 1996
og fékk 119 í einkunn en
hann hefur feikilega sterk
bakhold. Hnoðri er sonur
Fóstra 90-943.
A Deplum í Fljótum
vakti afkvæmahópur und-
an Kára 95-558 verð-
skuldaða athygli eins og
haustið áður. Fékk hann
eins og þá 125 í einkunn.
Hann gefur feikilega bak-
þykk afkvæmi en fitulítil
en þau eru eins og hann
sjálfur fremur smávaxin.
Eyjafjarðarsýsla
Þar í sýslu voru mældir
hópar undan 34 hrútum á
samtals átta búum og voru
eingöngu gimbrar mældar
í þessum hópum.
Á Syðri-Bægisá í Öxna-
dal var Gussi 95-092 með
128 í einkunn en dætur
hans höfðu mjög litla fitu
og góða ull. Þessi hrútur
er sonur Hörva 92-972.
Mjaldur frá Tóftum við Stokkseyri. Ljósm. Sveinn Sigur-
| mundsson.
í Garðshomi á Þela-
mörk bar af einkar sam-
stæður hópur undan
Glanna 95-173 sem fékk
134 í einkunn. Glanni er
sonur Gosa 91-945.
Á Hríshóli í Eyjafjarð-
arsveit vakti mikla athygli
glæsilegur gimbrahópur
undan Mosa 95-538 sem
fékk 125 í einkunn. Mosi
er sonur Gosa 91-945.
I Samkomugerði I í
Eyjafjarðarsveit voru átta
hópar metnir og bar þar af
Leggur 96-701 með 118 í
einkunn en næstur stóð
föðurfaðir hans, Utgeisli
93-585, sem staðfesti góð-
an dóm frá haustinu áður
nú með 115 í einkunn.
Suður-
Pingeyjarsýsla
I afkvæmasýningum fengu
dóm 27 hópar á fimm bú-
um og voru dæmdar
gimbrar í öllum þessum
hópum. Tvö af búunum
vom í Grýtubakkahreppi á
svæði Bsb. Eyjafjarðar.
í Hriflu í Ljósavatns-
hreppi staðfesti Þorri 95-
576 dóm sinn frá fyrra ári
þar sem hann sló alveg út
hópa undan þrem vetur-
gömlum hrútum sem
kepptu við hann. Hann
fékk nú 117 í einkunn fyrir
mjög samstæðan hóp en
Þorri er sonur Gosa 91-
945.
í Víðikeri í Bárðardal
bám mjög af hópar undan
tveim hrútum, Sopa 95-
362 með 133 í einkunn og
Hlunk 95-363 með 141 í
einkunn, en þessir hrútar
eru báðir synir Gosa 91-
945.
Á Héðinshöfða á Tjör-
nesi sýndi Gulur 95-412
feikilega yfirburði meðal
átta hópa sem metnir vom
þó að dætur hans væm
gallaðar á ull. Gulur fékk
144 í einkunn en hann er
eins og aðrir topphrútar í
sýslunni í þessum sýning-
um sonur Gosa 91-945.
IMorður-
Þingeyjarsýsla
Þar var mikil aukning í
þátttöku þar sem mældir
vom 97 hópar á 16 búum.
I öllum þessum hópum
vom eingöngu gimbrar og
þessi skoðun fór öll fram
sem skoðun á mögulegum
ásetningsgimbmm á við-
komandi búum, þannig að
margir hópar em undan
fullorðnum hrútum, en
ekki skipulegar mælingar
á afkvæmum yngstu hrút-
anna. I byrjun getur slíkt
hins vegar verið mjög gott
til að hreinsa út lakari
hluta hrútastofnsins.
Hættan við þessa aðferð er
að hópamir sé missterkt
valdir sem getur auðveld-
lega leitt af sér skekkju í
endanlegu mati.
í Lóni II í Kelduhverfi
bar af hópur undan Kóngi
95-582 sem hann fékk 119
í einkunn fyrir. Kóngur er
sonur Gosa 91-945.
í Garði í Kelduhverfi
skipaði Lurkur 93-536 sér
í efsta sæti meðal sex
hrúta sem fengu dóm.
Einkunn hans var 120.
Lurkur er sonur Fóla 88-
9n.
Á Bjarnastöðum í Öx-
arfírði stóð efstur Naggur
95-412 með 119 í einkunn
en hann er sonur Gosa 91 -
945;
Á Ærlæk í Öxarfirði
vom átta hópar mældir og
var þar efstur Stjúpi 95-
392 með 122 í einkunn
sem er í nokkru ósamræmi
við fremur slakan dóm
sem hann fékk við sams
konar mælingar haustið
1996. Stjúpi er sonur
Fóstra 90-943.
I Leirhöfn á Sléttu voru
mældir fleiri afkvæma-
hópar en á nokkmm öðr-
um stað eða 13. Þar stað-
festi Skari 94-280 góðan
dóm frá fyrra ári með 126
í einkunn nú. Skari er son-
ur íss 92-251. Ari 94-283
fékk einnig mjög góðan
dóm eða 125 í einkunn en
hann er sonarsonur Fóla
88-911.
í Presthólum í Núpa-
sveit stóð efstur Fjalar 95-
301 með 120 í einkunn en
hann er frá Hjarðarási.
Á Snartarstöðum í
Núpasveit fékk hæsta
einkunn Gosi 95-293 með
118 í einkunn en hann er
sonur Gosa 91-945.
I Sveinungsvík í Þistil-
firði skar sig feikilega úr
hrútur 96-691 með 137 í
Freyr 2/98 - 41