Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.03.1998, Qupperneq 45

Freyr - 01.03.1998, Qupperneq 45
hópa. Þannig gefa hymdu hrútamir að öðm jöfnu talsvert þykkari bak- vöðva hjá afkvæmum sínum en þeir kollóttu og er þessi munur síst minni haustið 1997 en verið hefur áður. Þá sýnir taflan einnig feikilegan mun á stærð afkvæmahópa undan einstök- um hrútum. Sá munur skýrist af mis- mikilli notkun einstakra hrúta. Ástæða er einnig til að ætla að mis- jöfn gæði lamba undan einstökum hrútum hafi þar ekki minni áhrif vegna þess að hlutfallslega miklu fleiri lömb koma til skoðunar undan þeim hrútum sem gefa besta gerð hjá afkvæmum sínum. Eins og áður eru afkvæmahópar almennt verulega minni hjá hrútum sem notaðir voru í Laugardælum en hjá hrútunum á stöðinni á Möðruvöllum. Af ein- hverjum ástæðum virðist ætíð lægra hlutfall lamba skila sér til skoðunar undan hrútum á Laugardælastöð- inni. Ætla má að þar ráði einhverju um minni þátttaka bænda á því svæði í skipulegu ræktunarstarfi en annars staðar á landinu. Hér á eftir verður farið nokkrum Ómmælingar - Synir kollóttu hrútanna haustið 1997 Nafn Númer Móri 87-947 Björn 89-933 Búi 89-950 Flekkur 89-965 Valur 90-934 Hnykill 90-976 Gnýr 91-967 Faldur 91-990 Svanur 92-966 Skjanni 92-968 Spakur 92-979 Skreppur 92-991 Sólon 93-977 Askur 93-992 Spónn 94-993 Fjöldi Vöðvi Fita 85 24,3 3,3 8 25,8 3,1 6 24,3 3,5 46 23,8 3,6 27 24,5 3,8 65 24,1 2,9 99 24,9 3,2 54 24,2 3,6 22 24,5 3,2 27 24,5 3,0 9 24,6 3,1 21 24,7 3,3 132 24,9 3,3 26 24,3 3,1 42 25,4 3,1 orðum um athyglisverðustu af- kvæmahópa undan stöðvarhrútunum haustið 1997. Þykkastan bakvöðva hjá af- kvæmum sínum haustið 1997 gaf Bútur 93-982 frá Hesti. Afkvæmi hans voru um leið lágfættari en und- an nokkrum öðrum hrút, hafa feiki- lega mikil lærahold, en of mikið er um að þau séu gölluð á ull. Bútur er vafalítið einhver allra mesta vöðva- söfnunarkind sem verið hefur í rækt- Freyr 2/98 - 45

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.