Freyr

Årgang

Freyr - 15.04.2001, Side 21

Freyr - 15.04.2001, Side 21
Tafla 2. frh. Nafn Nr. Faðir Nr. Mjólk Heimili Drottning 119 Svelgur 88001 8298 Stórumörk, V-Eyjafjallahreppi Búkolla 198 Dúfi 90984 8281 Kirkjulæk II, Fljótshlíð Blesa 305 99999 8276 Stekkum, Sandvíkurhreppi Ljúfa 136 99999 8265 Miðhjáleigu, Austur-Landeyjum Eik 194 Þistill 84013 8264 Árbæ, Mýrahreppi Gréta 155 99999 8261 Litlu-Tungu H, Holtum Sleggja 256 99999 8233 Ásólfsskála, Vestur-Eyjafjallahreppi Vella 074 99999 8224 Daufá, Lýtingsstaðahreppi Mæna 501 Snarfari 93018 8224 Bræðratungu, Biskupstungnahreppi Gullveig 195 99999 8216 Miðhjáleigu, Austur-Landeyjum Rák 216 Öm 87023 8202 Einholti, Mýrahreppi Njóla 088 Þorgeirsboli 89933 8201 Baldursheimi, Mývatnssveit Krulla 176 99999 8197 Bemstöðum, Ásahreppi Glæta 147 Bassi 86021 8178 Leirulækjarseli, Álftaneshreppi Assa 149 Öm 87023 8177 Dýrastöðum, Norðurárdal Jara 355 Óli 88002 8177 Reykjahlíð, Skeiðahreppi Gríma 174 99999 8162 Miðhjáleigu, Austur-Landeyjum Skrauta 102 Andvari 87014 8151 Jörfa, Kolbeinsstaðahreppi Ausa 300 Listi 86002 8148 Garðsá, Eyjafjarðarsveit Hríma 225 Þegjandi 86031 8141 Kirkjulæk II, Fljótshlíð Gulla 119 Jóki 82008 8125 Egg, Rípurhreppi Sonja 468 Roði 85008 8085 Gili, Skarðshreppi Gifta 203 Hólmur 81018 8081 Eystra-Hrauni, Skaftárhreppi Katla 225 Bassi 86021 8075 Nesi, Grýtubakkahreppi Tígla 094 Þristur 88033 8065 Nýjabæ, Andakflshreppi Komma 199 Punktur 94032 8059 Berustöðu, Ásahreppi Pía 343 Andvari 87014 8057 Sigtúnum, Eyjafjarðarsveit Búrsæla 152 Andvari 87014 8055 Búrfelli, Ytri-Torfustaðahreppi Búkolla 185 99999 8043 Miðhjáleigu, Austur-Landeyjum Gyðja 225 Þistill 84013 8037 Stóm-Hildisey, A-Landeyjum Kría 150 Bassi 86021 8032 Garðakoti, Hólahreppi Asa 224 Selás 89015 8032 Húsatóftum, Skeiðahreppi Dúfa 020 99999 8028 Ólafsvöllum, Skeiðum Flauta 236 Daði 87003 8027 Nesi, Grýtubakkahreppi Lind 098 Fífill 92930 8022 Baldursheimi, Mývatnssveit Fluga 158 Þráður 86013 8011 Páfastöðum, Staðarhreppi Ölfa 261 Búi 89017 8003 Birtingaholti I, Hrunamannahreppi Alfa 072 Suddi 92015 8002 Helgavatni, Þverárhlíð Dimma 182 Gnúpur 90018 8001 Austurey II, Laugardal burði undan Andvara 87014 og er það verulegt afrek að ná að standa á þessum lista á toppi tvö ár í röð, en er aðeins staðfesting á hve gífur- lega öflugir afurðagripir margar af dætrum hans eru. Dætur hans, sem skila 5000 kg af mjólk eða meira á árinu, eru samtals 216 eða nokkru færri en á síðasta ári, enda hefur dætrum hans í framleiðslu talsvert fækkað á milli ára. I öðru sæti er hópur dætra Þráðar 86013 eins og á síðasta ári en hann á 199 dætur sem ná 5000 kg mörkunum að þessu sinni eða talsvert fleiri en árið áður. Nú hefur skilið umtalsvert á milli dætra Þráðar og Bassa 86021 sem á síðasta ári stóðu mjög jafnir í hlið- stæðum samanburði. Þarna koma síðan nú með miklu stærri hópa en áður nokkrir af Dálkssonunum frá 1988, en þar standa mjög jafnir í þessum samanburði Holti 88017 með 159 dætur og Svelgur 88001 og Óli 88002 báðir með 157 dætur yfir 5000 kg mörkununum, en ljóst virðist að næstu tvö árin verði þess- ir dætrahópar mjög áberandi meðal hámjólka kúa í landinu, auk dætra Búa 89017, en hann er þegar með 108 dætur sem ná þessum mörkum. Meginhluti þeirra eru þó kýr sem þar eru að skila sínu fyrsta mjólkur- FRGVR 4-5/2001 - 21

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.