Freyr - 15.04.2001, Síða 23
Tafla 3. Kýr með hæst kynbótamat í febrúar 2001
Nafn Númer Faðir Föður nr. Einkunn Nafn bús
Blaðra 115 Skór 90025 130 Túnsbergi, Hrunamannahreppi
Skoruvrk 241 Þistill 84013 130 Böðmóðsstöðum, Laugardal
Steypa 223 Þráður 86013 130 Syðri-Bægisá, Öxnadal
Móna 157 Daði 87003 128 Leirulækjarseli, Borgarbyggð
Ósk 79 Búi 89017 127 Nýjabæ, Bæjarsveit
Bringa 96 Hafur 90026 126 Geirshlíð, Flókadal
Elena 218 Draumur 92992 126 Berjanesi, V-Landeyjum
Viska 211 Daði 87003 126 Bimustöðum, Skeiðum
Gullbrá 40 Búi 89017 126 Heggsstöðum, Andakíl
Jara 355 Óli 88002 126 Reykjahlíð, Skeiðum
Birtta 141 Bassi 86021 125 Leirulækjarseli, Borgarbyggð
Skjalda 255 Svelgur 88001 125 Urriðafossi, Villingaholtshreppi
Silva 174 Óli 88002 125 Grænumýri, Akrahreppi
Pálína 147 Punktur 94032 125 Lundum, Stafholtstungum
Festing 303 Soldán 95010 125 Reykhóli, Skeiðum
Nína 149 Andvari 87014 124 Leirulækjarseli, Borgarbyggð
Góðanótt 165 Daði 87003 124 Vorsabæ, A-Landeyjum
Auðhumla 396 Andvari 87014 124 Oddgeirshólum, Hraungerðishreppi
Þumba 748 Andvari 87014 124 Svalbarði, Svalbarðsströnd
Skrauta 440 Óli 88002 124 Ásum, Gnúpverjahreppi
Grýla 15 Búi 89017 124 Birtingaholti, Hrunamannahreppi
Hind 149 99999 123 Efri-Rauðalæk, Holtum
Króna 25 Andvari 87014 123 Heggsstöðum, Andakíl
Skessa 172 Akkur 93012 123 Hlöðutúni, Stafholtstungum
Kýr 7 507 99999 123 Neðra-Nesi, Stafholtstungum
Dós 8 99999 123 Útvík, Skagafirði
Örk 212 Andvari 87014 123 Krossum, Árskógsströnd
Sunneva 266 Daði 87003 123 Búvöllum, Aðaldal
Frenja 221 Búi 89017 123 Kjaransstöðum, I-Akraneshreppi
Von 194 Kaðall 94017 123 Hólmahjáleigu, A-Landeyjum
Ösp 226 Búi 89017 123 Litlu-Sandvík, Flóa
Ósk 140 Soldán 95010 123 Stóru-Reykjum, Hraungerðishreppi
Glóra 221 Búi 89017 123 Þúfu, V-Landeyjum
Stjama 148 Suðri 84023 122 Hlöðutúni, Stafholtstungum
Leista 139 Búi 89017 122 Hriflu, Ljósavatnshreppi
Hadda 321 Prestur 85019 122 Dæli, Svarfaðardal
Drottning 119 Svelgur 88001 122 Stóru-Mörk, V-Eyjafjallahreppi
Tígla 94 Þristur 88033 122 Nýjabæ, Bæjarsveit
Uppspretta 390 Óli 88002 122 Þverlæk, Holtum
Búkolla 285 Óli 88002 122 Efri-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhr.
Stjama 398 Sokki 94003 122 Litlu-Sandvík, Flóa
Kolfinna 133 Búi 89017 122 Lyngbrekku, Fellsströnd
Hjaltalín 221 Óli 88002 122 Stóra-Dunhaga, Hörgárdal
Ólína 800 Óli 88002 122 Svalbarði, Svalbarðsströnd
Gjörð 156 Búi 89017 122 Syðri-Gegnishólum, Gaulverjabæjarhr.
Orka 196 Búi 89017 122 Brúnastöðum, Hraungerðishreppi
starfsins. Til að tryggja sem fyrst
nautkálfa til nota undan slíkum
kúm er mjög mikilvægt að senr
allra stærstur hluti af þessum kúm
sé sæddur með sæði úr nautsfeðr-
unum.
Fyrir tæpum áratug hóf ég að
brýna bændur á að koma slíkum úr-
valsættar gripum á framfæri við
okkur. Árið 1994 fengum við tvö
fyrstu nautin undan fyrsta kálfs
kvígum til nota. Bæði þessi naut
FR6VR 4-5/2001 - 23