Freyr - 15.04.2001, Blaðsíða 52
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
h
Þverhaus 99036
Fæddur 15. nóvember 1999 hjá Peter
B. Hansen, Þverá, Eyjaljarðarsveit.
Faðir: Skjöldur 91022
Móðurætt:
M. Búkolla 225,
fædd 1. apríl 1988
Mf. Tangi 80037
Mm. Gæfa 196
Mff. Brúskur 72007
Mfm. Laufa 39, Flóðatanga
Mmf. Tvistur 81026
Mmm. Ljúfa 161
Lýsing:
Sótrauður með stjömu í enni, koll-
óttur. Sterklegur svipur. Örlítið sig-
in yfirlína. Bolrými allgott. Malir
jafnar, en þaklaga. Fótstaða rétt.
Jafn og hlutfallagóður gripur með
allgóða holdfyllingu.
Umsögn:
Tveggja mánaða gamall var Þver-
haus 60,2 kg að þyngd en var árs-
gamall orðinn 328,5 kg. Hann
þyngdist því um 880 g/dag að með-
altali á þessu aldursskeiði.
Umsögn um móður:
Búkolla 225 var felld um mitt ár 2000
og hafði þá verið 10 ár á skýrslu og
mjólkað að jafnaði 4787 kg af mjólk
á ári. Meðalpróteinprósenta 3,42%
sem gefur 164 kg af mjólkurpróteini
og fítuhlutfall 3,65% sem gefur 175
kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn
verðefha því 339 kg á ári að jafnaði.
Nafn Kynbótaniat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Búkolk 225 110 101 106 112 81 87 17 16 18 5
Lækur 99038
Fæddur 10. nóvember 1999 hjá
Guðlaugi Kristmundssyni, Lækjar-
botnum, Landsveit.
Faðir: Negri 91022
Móðurætt:
M. Búbót 120,
fædd 23. júlí 1994
Mf. Galmar 92005
Mm. Björt 80
Mff. Sopi 84004
Mfm. Skjalda 156, Baldursheimi
Mmf. Tvistur 81026
Mmm. Dimma 29
Lýsing:
Svartur með hvítan dfl í enni, kollótt-
ur. Grófur haus. Aðeins ójöfn yfirlína.
Ekki útlögumikill, en boldjúpur.
Örlítill grófleiki í malabyggingu og
aðeins hallandi malir. Rétt fótstaða.
Allstór, sæmilega holdfylltur gripur.
Umsögn:
Lækur var 73,8 kg að þyngd við 60
daga aldur og ársgamall 315 kg.
Þyngdaraukning því að jafnaði 791
g/dag á þessu aldursbili.
Umsögn um móður:
Búbót 120 var seld frá Lækjarbotnum
snemma árs 2000, þegar mjólkur-
framleiðslu var hætt þar. Hún hafði þá
mjólkað í 2,4 ár, að jafnaði 5627 kg af
mjólk með 3,66% próteini eða 206 kg
af mjólkurpróteini. Fituprósenta
4,43% sem gefur 249 kg af mjólkur-
fitu. Samanlagt magn verðéfna því
455 kg á ári að jafnaði.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Búbót 120 113 103 100 111 97 89 17 17 19 5
52 - pR€VR 4-5/2001
I
I