Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.2001, Blaðsíða 52

Freyr - 15.04.2001, Blaðsíða 52
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA h Þverhaus 99036 Fæddur 15. nóvember 1999 hjá Peter B. Hansen, Þverá, Eyjaljarðarsveit. Faðir: Skjöldur 91022 Móðurætt: M. Búkolla 225, fædd 1. apríl 1988 Mf. Tangi 80037 Mm. Gæfa 196 Mff. Brúskur 72007 Mfm. Laufa 39, Flóðatanga Mmf. Tvistur 81026 Mmm. Ljúfa 161 Lýsing: Sótrauður með stjömu í enni, koll- óttur. Sterklegur svipur. Örlítið sig- in yfirlína. Bolrými allgott. Malir jafnar, en þaklaga. Fótstaða rétt. Jafn og hlutfallagóður gripur með allgóða holdfyllingu. Umsögn: Tveggja mánaða gamall var Þver- haus 60,2 kg að þyngd en var árs- gamall orðinn 328,5 kg. Hann þyngdist því um 880 g/dag að með- altali á þessu aldursskeiði. Umsögn um móður: Búkolla 225 var felld um mitt ár 2000 og hafði þá verið 10 ár á skýrslu og mjólkað að jafnaði 4787 kg af mjólk á ári. Meðalpróteinprósenta 3,42% sem gefur 164 kg af mjólkurpróteini og fítuhlutfall 3,65% sem gefur 175 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefha því 339 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótaniat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Búkolk 225 110 101 106 112 81 87 17 16 18 5 Lækur 99038 Fæddur 10. nóvember 1999 hjá Guðlaugi Kristmundssyni, Lækjar- botnum, Landsveit. Faðir: Negri 91022 Móðurætt: M. Búbót 120, fædd 23. júlí 1994 Mf. Galmar 92005 Mm. Björt 80 Mff. Sopi 84004 Mfm. Skjalda 156, Baldursheimi Mmf. Tvistur 81026 Mmm. Dimma 29 Lýsing: Svartur með hvítan dfl í enni, kollótt- ur. Grófur haus. Aðeins ójöfn yfirlína. Ekki útlögumikill, en boldjúpur. Örlítill grófleiki í malabyggingu og aðeins hallandi malir. Rétt fótstaða. Allstór, sæmilega holdfylltur gripur. Umsögn: Lækur var 73,8 kg að þyngd við 60 daga aldur og ársgamall 315 kg. Þyngdaraukning því að jafnaði 791 g/dag á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Búbót 120 var seld frá Lækjarbotnum snemma árs 2000, þegar mjólkur- framleiðslu var hætt þar. Hún hafði þá mjólkað í 2,4 ár, að jafnaði 5627 kg af mjólk með 3,66% próteini eða 206 kg af mjólkurpróteini. Fituprósenta 4,43% sem gefur 249 kg af mjólkur- fitu. Samanlagt magn verðéfna því 455 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Búbót 120 113 103 100 111 97 89 17 17 19 5 52 - pR€VR 4-5/2001 I I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.