Freyr - 15.04.2001, Blaðsíða 54
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Guffi 00002
Fæddur 24. janúar 2000 hjá Orra
Ottarssyni, Garðsá, Eyjafjarðar-
sveit.
Faðir: Tjakkur 92022
Móðurætt:
M. Ausa 300,
fædd 25. apríl 1994
Mf. Listi 86002
Mm. Gnótt 269
Mff. Krókur 78018
Mfm. Mön 118, Reykjahlíð
Mmf. Hrókur 83033
Mmm. Grána 246
Lýsing:
Sægrár, kollóttur. Sterklegur haus.
Rétt yfirlína. Utlögur í meðallagi
en grannur bolur. Malir jafnar og
fótstaða rétt. Tæplega meðalgripur
að stærð en jafnvaxinn og hold-
þéttur.
Umsögn:
Við 60 daga aldur var Guffi 65,8 kg
og ársgamall 330,5 kg. Vöxtur því
868 g/dag á þessu aldursbili.
Umsögn um móður:
í árslok 2000 hafði Ausa 300 lokið
4,4 árum á skýrslu og mjólkað að
jafnaði 6614 kg af mjólk á ári. Pró-
teinhlutfall mældist 3,41% sem ger-
ir 226 kg af mjólkurpróteini. Fitu-
hlutfall 3,77% sem gefur 250 kg
mjólkurfitu. Samanlagt magn verð-
efna því 476 kg að jafnaði á ári.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
Og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Ausa 300 116 78 104 116 98 87 17 18 18 5
Strokkur 00003
Fæddur 16. janúar 2000 hjá Guðna
og Önnu, Þúfu, Vestur-Landeyjum.
Faðir: Smellur 92028
Móðurætt:
M. Búkolla 179,
fædd 3. febrúar 1994
Mf. Þráður 86013
Mm. Hálöpp 119
Mff. Drangur 78012
Mfm. Frigg 844, Laugardælum
Mmf. Tvistur 81026
Mmm. Sokka 48
því að meðaltali 870 g/dag á þessu
aldursbili.
Stór, háfættur, aðeins lausbyggður
Lýsing: gripur.
Ljósrauður, smáhnýflóttur. Fremur
sviplítill. Aðeins ójöfn yfirlína.
Sæmilegar útlögur og mjög mikil
boldýpt. Malir örlítið grófar en
sterklegar. Fótstaða í þrengra lagi.
Umsögn:
Strokkur var 72 kg að þyngd við
tveggja mánaða aldur og hafði náð
337,5 kg þyngd ársgamall. Þynging
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Búkollí 179 115 100 115 121 101 83 16 17 18 5
54 - FR€YR 4-5/2001
Umsögn um móður:
Búkolla 179 var í árslok 2000 búin
að mjólka í 4,1 ár, að meðaltali
5054 kg af mjólk á ári með 3,81%
prótein eða 192 kg af mjólkurpró-
teini. Fituhlutfall 4,30% sem gefur
217 kg af mjólkurfitu. Samanlagt
magn verðefna er því 409 kg á ári
að jafnaði.
i
i