Freyr - 15.04.2001, Blaðsíða 55
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Klakkur 00004
Fæddur 14. febrúar 2000 hjá Jens
Helgasyni, Hátúni, Landbroti.
Faðir: Tjakkur 92022
Móðurætt:
M. Skessa 127,
fædd 2. nóvember 1994
Mf. Andvari 87014
Mm. Búbót 93
Mff. Bauti 79009
Mfm. Gola 201, Hríshóli
Mmf. Tvistur 81026
Mmm. L-Mekka 62
Lýsing:
Ljósbröndóttur, kollóttur. Ögn kýr-
legur haus. Nokkuð jöfn yfirlína.
Allgóðar útlögur og boldýpt í með-
allagi. Malir aðeins grófar og þak-
laga. Fótstaða heldur þröng. Nokk-
uð stór og háfættur en fremur gis-
byggður gripur.
Umsögn:
Við tveggja mánaða aldur var þungi
Klakks 78 kg og ársgamall var
hann orðinn 353 kg. Hann hafði því
þyngst að meðaltali um 902 g/dag á
þessu aldursbili.
Umsögn um móður:
Skessa 127 var í árslok 2000 búin
að mjólka í 4,2 ár, að meðaltali
4796 kg af mjólk á ári með 3,15%
próteini eða 151 kg af mjólkurpró-
teini og fituhlutfall 4,09% sem gef-
ur 196 kg af mjólkurfitu. Samanlagt
magn verðefna því 347 kg á ári að
jafnaði.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. Mjólk móður Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Skessa 115 127 89 95 111 113 86 17 16 19 4
Klossi 00005
Fæddur 24. febrúar 2000 hjá Gunn-
ari Eiríkssyni, Túnsbergi, Hruna-
mannahreppi.
Faðir: Tjakkur 92022
Móðurætt:
M. Frigg 127,
fædd 9. desember 1994
Mf. Bassi 86021
Mm. Lóa 64
Mff. Amar 78009
Mfm. Prinsessa 77, Hólmi
Mmf. Skuggi 87775
Mmm.Ósk 184
Lýsing:
Sægrábröndóttur, kollóttur. Haus-
inn sver. Rétt yfirlína. Allvel
hvelfdur og mjög djúpur bolur.
Sterklegar malir. Rétt og sterkleg
Umsögn:
Klossi var 74,2 kg að þyngd 60
daga gamall og ársgamall var hann
orðinn 337,2 kg. Vöxtur hans hafði
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Frigg 127 117 101 121 125 113 85 17 17 17 4
Umsögn um móður:
Frigg 127 hafði í árslok 2000 lagt að
baki 2,6 ár á skýrslu með 6786 kg af
mjólk á ári að jafnaði. Próteinhlutfall
3,64% sem gerir 247 kg af mjólkur-
prótein og fituhlutfall 4,23% sem
gefur 287 kg mjólkurfitu. Samanlagt
magn verðefna í mjólk því 534 kg á
ári að meðaltali.
FR6VR 4-5/2001 - 55