Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.2001, Blaðsíða 41

Freyr - 15.04.2001, Blaðsíða 41
3. tafla. Vanhöld kálfa í Danmörku 1998 - 1999. Kyn Burður Vanhöld 1999 Dauðf. 1999 Dauðf. 1998 SDM 1. 13% 11,2% 11,4% SDM 2. 6,3% 3,9% 3,8% SDM >3. 3,4% 2,0% 2,9% RDM 1. 8,3% 6,6% 6,8% RDM 2. 5,3% 2,9% 3,0% RDM >3. 3,4% 1,7% 2,3% DJ 1. 9,7% 7,3% 7,3% DJ 2. 6,3% 3,7% 3,6% DJ >3. 3,8% 2,2% 3,1% SDM = Sortbroget Dansk Malkerace, RDM = R0d Dansk Malkerace, DJ = Dansk Jersey. fjárhagslegt tap að ræða, þar sem kálfurinn er í sjálfu sér nokkurs virði, frálagsvirði kálfs er u.þ.b. 3.500 kr. í öðru lagi getur það verið hamlandi fyrir kynbótastarf, ef tí- undi hver kálfur, sem hugsanlega má nota sem kynbótagrip eða til af- kvæmaprófunar, kemur ekki lifandi í heiminn. I þriðja lagi er þetta mik- ilvægt atriði, séð frá sjónarhóli dýra- velferðar, þar sem heilsufar dýranna er snar þáttur. I fjórða lagi er líklegt að svo hátt hlutfall dauðfæddra kálfa verði þymir í augum neytenda, sem láta framleiðsluhætti land- búnaðarins sig sífellt meiru skipta. Kálfadauði í nágrannalöndunum í 3. töflu má sjá yfirlit yfir kálfadauða í Danmörku árin 1998 og 1999, dálkamir dauðf. 1998 og 1999 ná aðeins yfir hlutfall dauð- fæddra kálfa. Inni í tölunni vanhöld 1999 em einnig fósturlát og þeir kálfar sem drápust á 1. degi frá burði. Þá ber einnig að geta þess að töl- umar byggja eingöngu á afkvæmum óreyndra nauta. Öll kynin þrjú eiga það sammerkt að vanhöld eru hlutfallslega langmest við 1. burð en fara síðan lækkandi. Svartskjöldóttu kýmar (SDM) skera sig nokkuð úr hvað vanhöld við 1. burð varðar en eru svipaðar hinum kynjunum við síð- ari burði. Rannsóknir, sem gerðar hafa ver- ið í Bandaríkjunum, segja vanhöld 11% við 1. burð og 5,7% við síðari burði. Þær geta þess að þeir þættir, sem helst hafa áhrif á kálfavanhöld, séu númer burðar, burðarerfiðleikar og lengd meðgöngu. Markmið Markmið verkefnis þessa er að greina þætti sem hafa áhrif á van- höld kálfa í íslenska kúastofninum. Rannsókn af þessu tagi hefur ekki verið gerð áður hér á landi. Efniviður og aðferðir í rannsókn þessari em skýrslu- haldsgögn Bændasamtaka fslands í nautgriparækt notuð. Nýtt em gögn yfir alla skráða burði á tímabilinu frá 1. janúar 1993 til og með nóv- ember 2000, heildarfjöldi færslna er 162.530. Hver færsla í gagna- safninu inniheldur upplýsingar um ár, býli, kýmúmer, fæðingarmánuð og -ár kýrinnar, föður hennar, burð- ardag, -mánuð og -ár, föður kálfsins, kyn hans og afdrif, lengd með- göngu, fjölda árskúa á búinu á við- komandi ári og meðalafurðir þeirra. Eftirfarandi þættir em athugaðir: 1. Hlutfall vanhalda eftir ámm. 2. Mismunur á vanhöldum eftir burðamúmeri og aldri við 1. burð. 3. Hlutfall vanhalda eftir svæðum og búum. 4. Áhrif kyns kálfsins á vanhöld. 5. Flokkun eftir lengd meðgöngu. 6. Áhrif bústærðar, mældri sem fjölda árskúa og afurðarstigs, mælt sem meðalafurðir á búinu. 7. Munur á milli afkvæmahópa einstakra nauta, sem eiga fleiri en 50 afkvæmi. Einnig eru af- drif afkvæma heimanauta, sem skráð eru með númerið 99999, könnuð sérstaklega. 8. Kannað er samhengi vanhalda hjá afkomendum nauta, þar sem þau em feður kálfa og móður- feður kálfa. Hér er einnig gert ráð fyrir að afkomendur nauta verði að vera a.m.k. 40. 9. Könnuð eru áhrif skyldleika á vanhöld. Reiknaður er skyld- leikaræktarstuðull fyrir alla þá gripi sem finnast í ættemisskrá BÍ og samhengi hans og van- halda er kannað. Áhersla er lögð á 1. kálfs kvígumar í þessu sambandi. 4. tafla. Fjöldi burða og vanhalda kálfa á ári, 1993-2000, sjá texta. Ár Fjöldi burða 4 5 8 Fj.vanh. kálfa Vanhöld 1993 18.423 1710 62 200 1.972 10,7% 1994 18.957 1726 48 178 1.952 10,3% 1995 19.818 1668 50 199 1.917 9,7% 1996 20.335 1792 63 193 2.048 10,1% 1997 20.889 1939 59 190 2.188 10,5% 1998 20.823 1778 68 178 2.024 9,7% 1999 21.059 2041 52 214 2.307 10,9% 2000 18.400 1857 63 182 2.102 11,4% Alls 158.704 14.511 465 1534 16.510 Meðalt. 10,4% FR€VR 4-5/2001 - 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.