Freyr - 15.04.2001, Síða 57
Viðauki 00008
Fæddur 22. febrúar 2000 hjá Guð-
mundi og Önnu, Svalbarði, Sval-
barðströnd.
Faðir: Smellur 92028
Móðurætt:
M. Dumba619,
fædd 22. febrúar 1992
Mf. Suðri 84023
Mm. Branda 146, Merkigili
Mff. Álmur 76003
Mfm. Snegla 231, Hjálmholti
Mmf. Bambi 82912
Mmm. Stjama 206
Lýsing:
Dökkkolóttur, kollóttur. Svert höf-
uð. Rétt yfirlína. Nokkuð góðar út-
lögur og ágæt boldýpt. Malir jafnar
og fótstaða rétt. Mjög jafnvaxinn,
holdþéttur, meðalstór gripur.
Umsögn:
Viðauki var 61,5 kg að þyngd við
60 daga aldur og hafði ársgamall
náð 325,8 kg þyngd og þynging
867 g/dag á þessu aldursbili.
Umsögn um móður:
Dumba 619 var í árslok 2000 búin
að mjólka í 6,0 ár, að meðaltali
6237 kg af mjólk á ári með 3,59%
prótein sem gefur 224 kg af mjólk-
urpróteini. Fituhlutafall 4,46% sem
gerir 238 kg mjólkurfitu. Saman-
lagt magn verðefna því 502 kg á ári
að meðaltali.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
og nr. Mjólk móður Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Dumba 118 619 106 106 119 116 81 16 16 18 5
Gikkur00009
Fæddur 17. mars 2000 hjá Elfari
Inga Ágústssyni, Hamri, Gaulverja-
bæjarhreppi.
Faðir: Tjakkur 92022
hans er því 879 g/dag að meðaltali
á þessu aldursskeiði.
Umsögn um móður:
Skytta 108 hafði í árslok 2000 verið
4,1 ár á skýrslum og mjólkað að
meðaltali 4547 kg af mjólk á ári með
3,72% prótein eða 169 kg af mjólk-
urpróteini. Fituhlutfall í mjólk var
4,49% sem gefur 204 kg af
mjólkurfitu. Samanlagt magn verð-
efna því 373 kg á ári að meðaltali.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Fmmu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Skytta 108 103 102 120 112 112 83 17 15 18 5
Móðurætt:
M. Skytta 108,
fædd 8. september 1994
Mf. Bassi 86021
Mm. Krossa 78
Mff. Amar 78009
Mfm. Prinsessa 77, Hólmi
Mmf. Dálkur 80014
Mmm. Húfa 56
Lýsing:
Rauðkrossóttur, kollóttur. Sver
haus. Rétt yfirlína. Bolrými í með-
allagi. Malir jafnar, örlítið þaklaga.
Fótstaða rétt. Jafnvaxinn meðal-
gripur að stærð með allgóða hold-
fyllingu.
Umsögn:
Við tveggja mánaða aldur var
Gikkur 71,8 kg að þyngd en var
ársgamall orðinn 340 kg. Þynging
FR6VR 4-5/2001 - 57