Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.2001, Blaðsíða 27

Freyr - 15.04.2001, Blaðsíða 27
Tafla 2. Einkunnir nauta 2001 - árgangur 1994 Kyn- Kyn- bóta Nafn Nr. Mjólk kg Fita kg Prót. kg Fita % Prót. % bóta- mat Frjó- Frum- semi ur Gæði Skrokk-Júg- Spen- Mjalt- ur ur ar ir Skap eink- unn Sokki 94003 131 122 134 79 102 129 88 81 122 91 55 108 106 105 113 Klaki 94005 94 103 102 118 125 106 115 83 94 118 97 101 98 87 102 Völsungur 94006 115 124 123 117 115 122 120 110 136 86 101 96 124 131 118 Hamar 94009 99 101 105 99 112 106 76 110 101 109 101 105 113 105 105 Skyggnir 94010 97 99 98 106 101 99 84 111 104 111 95 120 105 113 101 Tvinni 94011 95 96 104 104 122 106 117 109 106 91 93 100 98 100 104 Oðinn 94012 87 97 92 124 115 95 119 106 110 101 96 104 103 116 99 Pinkill 94013 119 118 126 96 111 124 91 82 97 113 103 108 91 122 113 Vestri 94014 97 100 107 106 122 109 101 100 95 113 99 119 94 125 106 Fengur 94015 84 81 84 98 102 86 102 95 82 102 79 86 90 103 88 Sveipur 94016 93 106 100 126 116 102 79 129 97 102 110 131 91 117 105 Kaðall 94017 124 134 130 118 109 127 97 110 127 95 114 118 114 114 121 Glaður 94018 102 91 103 77 105 103 96 78 89 103 82 121 104 108 99 Búri 94019 110 115 112 107 96 110 80 121 113 100 102 109 106 115 109 Spakur 94021 91 90 95 100 110 97 81 103 91 114 104 106 85 101 97 Drómi 94025 115 114 115 99 92 111 112 106 116 85 93 109 106 110 109 Frískur 94026 107 116 114 117 115 114 92 104 102 117 108 108 97 120 110 Steinn 94027 95 92 96 93 102 97 103 103 105 91 99 88 99 106 98 Prúður 94030 109 114 109 111 93 107 86 114 95 113 81 99 91 105 103 Punktur 94032 124 126 126 102 96 122 116 122 132 76 98 115 104 113 117 Galsi 94034 110 111 116 102 110 115 93 110 101 100 99 124 100 130 112 Breiði 94037 122 125 122 104 94 118 67 89 105 101 111 88 98 106 109 margar kýr með of síð júgur. Tals- vert breytilegar með mjaltir og skap. Klaki 94005. Oft rauðar kýr. Feikilega sterkbyggðar. Júgur gott, en spenar stundum aðeins grófir. Nokkuð ber á skapgöllum. Völsungur 94006. Kolóttur eða rauður litur algengur. Bolbygging ekki sterkleg. Júgurgerð góð og spenar einnig en stundum full lang- ir. Mjaltir og skap mjög gott. Hamar 94009. Fjölbreyttir litir. Fremur sterklega kýr. Litlir gallar í júgur- og spenagerð. Mjaltir góðar en skap öllu breytilegra. Skyggnir 94010. Bröndóttur litur algengur. Góð bolbygging. Góð júgur og spenar. Voru jafngóðar kýr en fremur fáar í skoðun. Tvinni 94011. Rauður litur sést oft. Nokkuð stórar, aðeins gróf- byggðar kýr. Júgurgerð sterkleg, spenasetning stundum gölluð. Tals- vert breytileg umsögn um mjaltir og skap. Breytilegar kýr. Óðinn. Rauður litur nokkuð áber- andi. Gallalítil bolbygging. Júgur- gerð traust, en stundum smágallar í spenagerð. Nokkuð góð umsögn um mjaltir og skap. Pinkill 94013. Mest ber á svört- um eða sægráum kúm. Stórar, rým- ismiklar, stundum örlítið gróf- byggðar kýr. Júgur sterkleg, en spenar stundum aðeins grófir. Breytileg umsögn um mjaltir en mjög skapgóðar kýr. Vestri 94014. Rauður litur al- gengastur. Falleg bolbygging. Júg- ur- og spenagerð góð. Mjaltir og skap oftast með góða umsögn. Jafnfallegar kýr. Fengur 94015. Bröndóttur litur áberandi. Snotur bolbygging. All- vel borið júgur, oft keilulaga spen- ar. Umsögn um mjaltir og skap í lakari kantinum. Sveipur 94016. Bröndóttar kýr, snotrar, fremur nettar kýr. Júgur- gerð góð og mjög góð spenagerð. Aðeins breytilegar mjaltir en gott skap. Kaðall 94017. Fjölbreytni í lit. Fremur háfættar kýr með þaklaga malir. Vel borið júgur en aðeins breytileg spenagerð. Jákvæð um- sögn um skap og mjaltir. Glaður 94018. Algengur litur rauður. Tæpar meðalkýr að stærð með gallalitla bolbyggingu. Júgur allgóð og spenar vel lagaðir. Mjalt- ir góðar, skap breytilegt. Búri 94019. Rauðar kýr flestar. Sterklegar kýr ineð þaklaga malir. Jöfn júgurgerð, spenar alloft keilu- laga. Aðeins breytileg umsögn um mjaltir og skap. Spakur 94021. Margt rauðra og rauðskjöldóttra kúa. Stórar og öfl- ugar kýr. Júgur vel borið, spena- gerð breytileg. Nokkuð urn að- finnslur um mjaltir og skap hjá dætrunum. Drómi 94025. Kolóttur eða rauð- ur litur algengastur hjá kúnum. Frekar smávaxnar og rýmislitlar kýr. Áberandi grannar malir. Júgur góð og spenar yfirleitt einnig. Um- sögn um mjaltir og skap í góðu meðallagi. FR6VR 4-5/2001 - 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.