Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.2001, Blaðsíða 53

Freyr - 15.04.2001, Blaðsíða 53
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA Pottur 99041 Fæddur 14. nóvember 1999 á fé- lagsbúinu Stóru-Mörk, Vestur- Eyjafjallahreppi. Faðir: Negri 91002 Móðurætt: M. Dfla 41, fædd 17. aprfl 1990 Mf. Hólmur 81018 Mm. Reyður 178 Mff. Rex 73016 Mfm. Síða 39, Hólmi Mmf. Reykur 81002 Mmm. L-Rauð 163 Lýsing: Sótrauður, kollóttur. Fremur kýr- legur haus. Aðeins ójöfn yfirlína. Sæmilega hvelfdur bolur og djúpur. Malir aðeins grófar og þaklaga. Fótstaða í þrengra lagi. Nokkuð há- fættur aðeins krangalegur gripur. Umsögn: Pottur var 60 daga gamall 81 kg að þyngd og ársgamall 339,5 kg. Þungaraukning hans því 848 g/dag á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Díla 41 var í árslok 2000 búin að ljúka 8,4 árum á skýrslu og hafði mjólkað 5425 kg af mjólk á ári. Próteinhlutafall mjólkur 3,55 % sem gefur 193 kg af mjólkurpró- teini og fituprósenta 4,35% sem gerir 236 kg af mjólkurpróteini. Samanlagt magn verðefna því 429 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur Og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Díla 41 92 116 121 107 106 85 17 16 18 5 Trandill 99042 Fæddur 9. desember 1999 hjá Baldri I. Sveinssyni, Litla-Armóti, Hraungerðishreppi. Faðir: Hljómur 91012 Móðurætt: M. Gæfa 351, fædd 4. september 1991 Mf. Þymir 89001 Mm. Halla 294 Mff. Tvistur 81026 Mfm. Þymirós 27, Sveinsstöðum Mmf. Þorri 78001 Mmm. Hauka 207 Lýsing: Svartskjöldóttur, kollóttur. Svip- fríður. Rétt yfirlína. Bolrými gott og boldýpt mikil. Malir jafnar og sterklegar og fótstaða góð. Jafn- vaxinn, holdþéttur og snotur grip- ur. Umsögn: Trandill var tveggja mánaða gamall 92 kg að þyngd en var fluttur á Nautastöðina áður en hann náði eins árs aldri. Þynging var að jafnaði 776 g/dag á meðan hann var á uppeldisstöðinni. Umsögn um móður: Gæfa 351 var í árslok 2000 búin að mjólka í 7,0 ár, að meðaltali 5517 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mjólkur 3,40% sem gefur 188 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,19% sem gefur 231 kg eða samtals 419 kg af verðefnum á ári. Nafn og nr. móður Kynbótamat Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- % % tala Útlitsdómur Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- alls gerð Gæfa 351 103 100 110 107 125 85 16 16 18 FR€VR 4-5/2001 - 53 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.