Freyr

Årgang

Freyr - 15.04.2001, Side 53

Freyr - 15.04.2001, Side 53
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA Pottur 99041 Fæddur 14. nóvember 1999 á fé- lagsbúinu Stóru-Mörk, Vestur- Eyjafjallahreppi. Faðir: Negri 91002 Móðurætt: M. Dfla 41, fædd 17. aprfl 1990 Mf. Hólmur 81018 Mm. Reyður 178 Mff. Rex 73016 Mfm. Síða 39, Hólmi Mmf. Reykur 81002 Mmm. L-Rauð 163 Lýsing: Sótrauður, kollóttur. Fremur kýr- legur haus. Aðeins ójöfn yfirlína. Sæmilega hvelfdur bolur og djúpur. Malir aðeins grófar og þaklaga. Fótstaða í þrengra lagi. Nokkuð há- fættur aðeins krangalegur gripur. Umsögn: Pottur var 60 daga gamall 81 kg að þyngd og ársgamall 339,5 kg. Þungaraukning hans því 848 g/dag á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Díla 41 var í árslok 2000 búin að ljúka 8,4 árum á skýrslu og hafði mjólkað 5425 kg af mjólk á ári. Próteinhlutafall mjólkur 3,55 % sem gefur 193 kg af mjólkurpró- teini og fituprósenta 4,35% sem gerir 236 kg af mjólkurpróteini. Samanlagt magn verðefna því 429 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur Og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Díla 41 92 116 121 107 106 85 17 16 18 5 Trandill 99042 Fæddur 9. desember 1999 hjá Baldri I. Sveinssyni, Litla-Armóti, Hraungerðishreppi. Faðir: Hljómur 91012 Móðurætt: M. Gæfa 351, fædd 4. september 1991 Mf. Þymir 89001 Mm. Halla 294 Mff. Tvistur 81026 Mfm. Þymirós 27, Sveinsstöðum Mmf. Þorri 78001 Mmm. Hauka 207 Lýsing: Svartskjöldóttur, kollóttur. Svip- fríður. Rétt yfirlína. Bolrými gott og boldýpt mikil. Malir jafnar og sterklegar og fótstaða góð. Jafn- vaxinn, holdþéttur og snotur grip- ur. Umsögn: Trandill var tveggja mánaða gamall 92 kg að þyngd en var fluttur á Nautastöðina áður en hann náði eins árs aldri. Þynging var að jafnaði 776 g/dag á meðan hann var á uppeldisstöðinni. Umsögn um móður: Gæfa 351 var í árslok 2000 búin að mjólka í 7,0 ár, að meðaltali 5517 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mjólkur 3,40% sem gefur 188 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 4,19% sem gefur 231 kg eða samtals 419 kg af verðefnum á ári. Nafn og nr. móður Kynbótamat Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- % % tala Útlitsdómur Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- alls gerð Gæfa 351 103 100 110 107 125 85 16 16 18 FR€VR 4-5/2001 - 53 I

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.