Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.2001, Qupperneq 5

Freyr - 01.09.2001, Qupperneq 5
í fiskeldisfræði“. Þar erum við nú á lokastigi um samning við Háskóla íslands um að viðurkenna námið hér inn í líffræðinám við HI. Fisk- eldisnámið verður þá nám á há- skólastigi. Fiskeldisbrautin var stofnuð árið 1984. A vegum hennar hafa frá upphafi verið stundaðar umfangs- mestu rannsóknimar hér við skól- ann, einkum á bleikju, og þar er enn mikið verk að vinna. Þannig hefur á undanfömum áratug verið lokið við á þriðja tug námsverkefna og á annan tug starfsmanna hefur unnið við rannsóknimar. Þessar rannsóknir hafa verið styrktar hérlendis af sjóðum eins og Framleiðnisjóði landbúnaðarins og Rannsóknaráði Islands og svo einn- ig af erlendum aðilum eins og Evrópusambandinu. Mikið sam- starf er við erlenda háskóla í þess- um efnum og að sjálfsögðu einnig við innlendar stofnanir og fyrir- tæki. Þessir styrkir hafa numið allt að 150 millj. kr. á síðustu 11 árum. Fiskeldi hér á landi hefur hins vegar lifað bæði súrt og sætt og að- sókn að deildinni hefur sveiflast mikið. Um 1990 var lægð í grein- inni og lítil aðsókn í námið. Þá tók skólinn þá stefnumarkandi ákvörð- un að láta ekki deigan síga og halda brautinni gangandi. Eins og kunn- ugt er er nú mikill vöxtur í fiskeldi og við höfum þegar orðið vör við það í aukinni aðsókn að náminu. Nú er reyndar líka þannig ástatt að Hólaskóli er eini skólinn á landinu sem býður upp á þetta nám. Brautin býður m.a. upp á endurmenntunar- námskeið í fiskeldi víða um land. A næstu ámm er stefnt að því að lengja námið um eitt ár. Ferðamálabraut Ferðamálabraut var stofnuð við skólann árið 1996. Samkvæmt nú- gildandi námskrá er nám í ferða- málafræði og rannsóknir á því sviði á háskólastigi og námið metið inn í nám við Háskólann á Akureyri og Háskóla Islands. Námið hér er eins árs nám og við útskrift fá nemendur Séð heim að Hólum. gráðuna „Diploma í ferðamála- fræðum“. Við ferðamálabrautina er í gangi mikið þróunarstarf, annars vegar um gæðastaðla á ferðaþjónustubæj- um og hins vegar varðandi menn- ingar- og náttúrutengda ferðaþjón- ustu. Við það starf höfum við náið samstarf við Ferðaþjónustu bænda, Félag ferðaþjónustubænda og Hestamiðstöð Islands. Það er frá því gengið að næsta vetur munum við halda námskeið fyrir Háskóla Islands um menning- artengda ferðaþjónustu. Kennslan fer fram með hjálp fjarfundarbún- aðar, auk þess sem nemendur munu koma hingað að Hólum. Við vorum að prófa okkur áfram síðasta vetur með fjarkennslu. Nemendur sitja þá í kennslustofum sínum víða um land og fylgjast með og taka þátt í kennslunni, stundum með hjálp tölvu. Við kenndum þannig þrjú nám- skeið og sett var upp heimasíða á Netinu fyrir hvert þeirra til stuðn- ings. Þessi kennsla mun verða þró- uð áfram enda töluverð eftirspum eftir námi af þessu tagi. Byggðafræði Við leggjum áherslu á það að þessar þrjár námsbrautir Hólaskóla hafa landbúnað í útvíkkaðri mynd að viðfangsefni. Raunar má segja Hesthúsið á Hólum. pR€YR 10/2001 - 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.