Freyr - 01.09.2001, Page 18
Sauðfjársæðingar
Starfsemin árið 2000
Iþessari grein verður gefið yfir-
lit um breytingar í hrútakosti
sæðingarstöðvanna á árinu
2000, auk þess sem gerð er
grein fyrir umfangi starfsins í des-
ember.
Sæðingamar eru einn grunnþátt-
ur í framkvæmd ræktunarstarfsins
og hefur mikilvægi þeirra farið
jafnt og þétt vaxandi í þeim efnum.
Umfang starfsins hefur verið að
vaxa verulega þrátt fyrir að fé hafi
fækkað í landinu. Mjög víða virðist
að 60-80% af endumýjun í hrúta-
stofninum verði með lambhrútum
sem eru tilkomnir við sæðingar.
Meiri notkun á sæðingum leiðir
einnig til þess að víða hækkar hlut-
fall ásetningsgimbra tilkominna við
sæðingar. Á slíkum búum má mjög
oft sjá fljótt árangur af slíku í fjár-
stofninum á búinu.
Allt mælir því með að umfang
sæðinganna vaxi enn á næstu árum.
Það gerir um leið kröfur til stöðv-
anna um að þar fari fram sífelld
endumýjun í hrútakosti þannig að á
stöðvunum sé hverju sinni í boði
blóminn af kynbótahrútum í land-
inu. Til að vinna að slíku fékkst
leyfi dýralæknayfirvalda haustið
1999 til að feta nýjar leiðir í hrúta-
vali fyrir stöðvamar með því að fá
að taka hrúta inn á stöðvamar að
hausti úr einangrunargirðingum úti
í héruðum þar sem úrvalshrútum
hafði á nokkrum stöðum verið
safnað saman til prófunar. Um
þetta vísast að öðm leyti til um-
fjöllunar um afkvæmarannsóknir í
vorblaði Freys á þessu ári um sauð-
fjárrækt og hrútaskrár sæðingar-
stöðvanna. Nú gáfu stöðvarnar
öðm sinni út sameiginlega glæsi-
lega og vandaða hrútaskrá en sú
breyting hefur tvímælalaust einnig
orðið mjög til að auka áhuga á
starfseminni.
Jón Viðar ifiT
Jónmundsson,
Bænda- \
samtökum
íslands --v
Árið 2000 vom reknar stöðvam-
ar í Laugardælum og á Möðmvöll-
um. Hrútamir á stöðinni í Laugar-
dælum voru 21 eða jafnmargir og
árið áður, en á stöðinni á Möðm-
völlum vom 22 hrútar eða tveimur
fleiri en á stöðinni í Borgarnesi árið
áður.
Veruleg umskipti höfðu orðið á
hrútastofni. Samtals 11 hrútar, sem
notaðir voru árið 1999, eru nú
fallnir af ýmsum ástæðum, flestir
samt vegna þess að talið var að þeir
hefðu lokið eðlilegu hlutverki sínu
í slíkri notkun. Um var að ræða eft-
irtalda hrúta: Flekk 89-965, Bjart
93-800, Njóla 93-826, Sólon 93-
977, Atrix 94-824, Kúnna 94-997,
Stubb 95-815, Massa 95-841, Són
95-842, Hnoðra 96-837 og Lagð
98-819.
I hrútastofn stöðvanna bættust 13
nýir úrvalshrútar. Þeir eru: Sjóður
97-846 frá Efri-Gegnishólum í Flóa
undan Hörva 92-972 og Krónu 91-
390 sem er dóttir Rasps 89-151.
Sjóður er hvítur og hymdur og var
á stöðinni í Laugardælum.
Kóngur 97-847 frá Stóru-Mörk í
Vestur-Eyjafjallahreppi en hann er
hálfbróðir Sjóðs, eins og hann son-
ur Hörva 92-972 en móðir Prúð 92-
040 sem er dóttir Fóla 88-911.
Kóngur er hvítur og hymdur og var
notaður á stöðinni í Laugardælum.
Hængur 98-848 frá Nýpugörðum
á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu,
undan Garpi 92-808 og Loðnu 96-
055 sem er undan Simba 95-010.
Hængur er hvítur og hymdur og
notaður á stöðinni í Laugardælum.
Spónn 95-849 frá Ytri-Skógum í
Austur-Eyjafjallahreppi, undan
Glað 96-085 og Stássu 97-015 en
faðir hennar er Moli 93-986. Spónn
er hvítur og hymdur og notaður á
stöðinni í Laugardælum.
Flotti 98-850 frá Gnmsstöðum í
Vestur-Landeyjum, undan Bút 93-
982 en móðir hans var númer 96-
612 en faðir hennar var Gráni 95-
157. Flotti, sem er hvítur og hymd-
ur, var notaður á stöðinni í Laugar-
dælum.
Bessi 99-851 frá Háholti í Gnúp-
verjahreppi, undan Mola 93-986 og
ær 93-340 sem var frá Steinsholti í
sömu sveit, undan Ás 90-288 frá
Ásum þar í sveit. Bessi er hvítur og
hymdur og notaður á stöðinni í
Laugardælum.
Styrmir 98-852 frá Tröðum í
Staðarsveit (eigandi Eiríkur Helga-
son í Stykkishólmi), undan Spón
94-993 en móðir hans, Kolla 96-
009, er dóttir Hnykks 91-958.
Styrmir er hvítur og kollóttur og
var hann notaður á stöðinni í Laug-
ardælum.
Vestri 00-853 frá Meiri-Tungu í
Holtum, undan Hnykli 95-820 og
Svínku 93-358 sem er undan hrút
frá Næfurholti. Vestri er grábotn-
óttur og kollóttur og var á stöðinni
í Laugardælum en honum er öðm
fremur ætlað að verða ættfaðir ís-
lensks fjár í öðmm heimsálfum en
ekki til stórvirkja í íslenskri sauð-
fjárrækt.
Stúfur 97-854 frá Bassastöðum í
Kaldrananeshreppi, undan Hnífli
93-285 og ær 96-438 sem er dóttir
Nökkva 91-665 frá Melum I í Ár-
neshreppi. Stúfur er hvítur og koll-
óttur og var á stöðinni á Möðru-
völlum.
Hnokki 97-855 frá Melum I í Ár-
neshreppi (keyptur frá Melum II),
18 - FR€VR 10/2001