Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.2001, Qupperneq 20

Freyr - 01.09.2001, Qupperneq 20
fyrstu þrjá daga starfstímans og not- aðist því mjög takmarkað. A Möðruvölllum var mesta tromp- ið Moli 93-986 en úr honum voru sendir út 1812 skammtar og hefur hann nú verið methafi í notkun í þijú ár í röð og notkun hans fer að verða meiri en á nokkrum öðrurn hrút hér á landi þó að bæði Gámur 74-891 og Kokkur 85-870 væru afreksgripir í þeim efnum á sínum langa ferli fyir á árum. Úr Túla 98-858 fóru 1668 skammtar frá stöðinni, Sekkur 97- 836 lagði til 1571 skammt, en yfir þúsund skammtar voru auk þess úr Prúð 94-834, Hörva 99-856, Ask 97- 835 og Mjölni 94-833. Milli 800 og 1000 skammtar fóru úr Hnykli 95- 820, Klæng 97-839, Haga 98-857 og Möl 95-812. Hörvi, Hnykill og Klængur eru kollóttir en hitt allt hymdir hrútar. f Laugardælum var mesta útsend- ingin úr Flotta 98-850 eða 1785 skammtar, því næst kom Lækur 87- 843 með 1350 og þá Spónn 98-849 með 1330 skammta. Yfir þúsund skammtar fóru auk þess út úr eftirtöldum hrútum: Sjóði 97-846, Hæng 98-948, Bjálfa 95-802, Bassa 95-821, Kóngi 97-847 og Eir 96- 840. Á bilinu 800-1000 skammtar fóru í útsendingu úr hrútunum Neista 97-844, Styrmi 98-852, Bessa 99-851 og Dal 97-838. Af þessum hrútum eru kollóttir þeir Bassi, Eir, Styrmir og Dalur en hinir hymdir Eins og fyrri ár liggja enn engar endanlegar tölur fyrir um árangur sæðinganna í vetur en ekki er ann- að vitað en víðast hafi hann verið bærilega góður. Þær breytingar vom á sæðingunum í desember 2000 að verulega dró úr sæðingum á samstilltum ám. Til þess vom ýmsar orsakir. Reynslan hefur hins vegar sýnt að árangur sæðinga verður aldrei í heildina jafn góður hjá samstilltum og ósamstilltum ám. Bæði er að ekki festir eins hátt hlut- fall samstilltu ánna fang og einnig fæðast að jafnaði færri lömb hjá ánu- m sem bera. Ekkert vafamál er á því að fyrir mörg ljárbúin er samstilling- in hreinn aukakostnaður. Rækmnar- lega er ekki vafamál að þeim pening- um, sem varið hefur verið til sam- stillinga, væri betur varið með því að sæða þess í stað þeim mun fleiri ær sem samstillingarkostnaði nemur. Molar Allsnægtir í banda- rískum stórmarkaði Hér á eftir fylgir útdráttur úr grein í sœnska blaðinu Land eftir Jerry Simonsson, blaðamann, þar sem hann lýsir þvíþegar hann fór í bandarískan stórmarkað og ber það saman við sœnska stórmark- aði, þar sem venjulegum íslend- ingi mun þó þykja að allt sé til alls í vöruúrvali. Bandaríkin em stundum nefn „land allsnægtanna“. Hvort sem það stenst eða ekki þá fá þessi orð ákveðna merkingu þegar komið er inn í bandarískan stórmarkað. Hillumar svigna af ofgnótt hvers kyns matvæla, í hvers kyns um- búðurn og á bragðtegundir verður engri tölu komið, þannig að geng- ur fram af langtaðkomnum ferða- lang. Framboðið er yfirþyrmandi og maður verður orðlaus, já næst- um lamaður. Supeifresh í bænum Bel Air í Maryland er þama engin undan- tekning. Gólfflötur verslunarinnar virðist vera urn tífaldur miðað við sænskan stórmarkað. Samt er Superfresh ekkert óvenjulega stór af bandarískum stórmarkaði að vera og Bel Air einungis miðlungs bær á austurströnd Bandaríkjanna. Hins vegar væri óhugsandi að finna álíka stórmarkað í Svíþjóð, jafnvel í allri Evrópu. En það er ekkert auðvelt fyrir útlending, eins og Svía, að bera sig að þama. Það er betra að vera vanur. Að vísu er allt gert til að gera neytandanum lífið létt. Bragðtegundirnar, blöndunar og viðbótarefnin bíða þarna í röðum, það þarf aðeins að hræra út í vatni, stinga inn í örbylgjuofninn eða bakaraofninn og svo er allt tilbúið. Forunnin matvæli eru lykilorð fyrir stressaða neytendur, en gefa á hinn bóginn ekki mikið svigrúm fyrir persónulega mat- reiðslu. Kæliborðið með mjólkurvörur er 30 m langt og vöruúrvalið af mjólk með mismunandi fitupró- sentu, jógúrt, viðbiti, bæði smjöri og smjörlíki, og tegundum af osti virtist óendanlegt. Sú hugsun er áleitin hvílíkan kostnað í mark- aðssetningu þarf að leggja út í til að komast að í kæliborði sem þessu. Flestar vömtegundimar em þó ódýrari en í Svíþjóð, að undanskil- inni mjólkinni sem kostar álíka mikið og hjá okkur. I kjötborðinu er varla að finna óunninn bita. Kjötið er allt tilbúið á grillið, marínerað, kryddað, nið- urskorið eða unnið á einhvern hátt. Deildin fyrir morgunverðarkom teygir sig út í fjarskann þar sem ímyndunaraflinu er gefinn laus taumurinn í bragðtegundum, útliti og lögun. Venjuleg hafragrjón var erfitt að finna, bragðbætt hafra- grjón, blönduð hollustuefnum, vom hins vegar þama í öllum hugsanlegum tilbrigðum. Hjá okkur hér í Stokkhólmi ger- ist það stundum í stórverslunum okkar að vömr ganga til þurrðar þegar líður á daginn. Þetta á eink- um við um ávexti og grænmeti. Þama virtist hins vegar út úr flæða af öllu. Og hvað sem öðm líður fer ekki hjá því að viðskiptavinur í bandarískum stórmarkaði finnur sig borinn á örmum og velkominn. 20 - FR6VR 10/2001
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.