Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.2001, Qupperneq 59

Freyr - 01.09.2001, Qupperneq 59
Kjötmatið í fjárræktar- félögunum haustið 2000 Frá því að nýja kjötmatið var tekið upp haustið 1998 hefur niðurstöðum úr kjöt- matinu í fjárræktarfélögun- um verið gerð nokkuð ítarleg skil í sérstökum greinum í Frey. Það verður einnig gert hér um niður- stöður frá haustinu 2000. Jón Viðar Jónmundsson, Bænda- samtökum íslands 1998 og 1999 en umtalsvert meiri haustið 2000. Eðlilegt er með auknum vænleika batni mat fyrir gerð og fita dilkanna aukist. I grein á síðasta ári var bent á hlutfall í mati fyrir gerð og fitu sem mjög skoðunarverðan mælikvarða í kjöt- matinu. Þetta hlutfall var 106 Rétt er að byrja á því að rifja upp hvemig niðurstöðumar eru settar á tölulegan kvarða, þannig að reikna megi úr þeim, og fá samanburðar- hæfar tölur. í mati fyrir gerð fær E flokkur tölugildi 14 U hefur gildið 11, R flokkur tölugildið 8, O flokk- ur 5 og P flokkurinn 2. Fyrir fitu- matið er því umbreytt á skala með að fituflokkur 1 fær gildið 2, fitu- flokkur 2 fær tölugildi 5, fituflokk- ur 3 fær gildið 8, fituflokkur 3+ hefur gildið 9, fituflokkur 4 hefur gildið 11 og fituflokkur 5 14. Þann- ig em háar tölur æskilegar fyrir flokkun fyrir gerð, en lágar tölur æskilegar um fituflokkun. í skýrslum fjárræktarfélaganna frá haustinu 2000 var að finna upp- lýsingar úr kjötmati fyrir 273.893 dilka. Skipting þeirra á gæðaflokka var eftirfarandi. Fyrir gerð; IE voru 1.233 dilkar eða 0,45%, í U flokki 32.061 eða 11,71%, íRflokkkomu 149.349 eða 54,53% fallanna, í O flokki vom 88.791 eða 32,42% og í P flokkuðust 2.459 föll eða 0,90% þeirra. Fituflokkun var eftirfarandi; í fituflokki 1 voru 7.832 dilkar eða 2,86% þeirra, í fituflokki 2 vom 107.039 eða 39,08% þeirra, í flokki 3 vom 113.294 föll eða 41,36%, í flokkinn 3+ fóm 36.351 dilkur eða 13,27% þeirra, í fituflokki 4 vom 8.563 eða 3.13% dilkanna og í fitu- flokk 5 komu 814 eða 0,30% dilk- anna. Reiknað meðaltal samkvæmt því sem að framan greinir er því 7,35 fyrir gerð og 6,90 fyrir fitu. Nú er erfitt að fullyrða að matið hafi haldist óbreytt á milli ára en ef meðaltöl eru skoðuð má greina talsverða breytingar. Fyrir gerð var meðaltalið í fjárræktarfélögunum 6,52 haustið 1998 og haustið 1999 6,75. Fitumatið sýnir 6,16 að með- altalið haustið 1998 og 6,20 haustið 1999. Við þennan samanburð þarf að hafa hugfast að vænleiki dilk- anna var mjög áþekkur haustin haustið 1998, 109 haustið 1999 og 107 haustið 2000. Þama eru breyt- ingarnar miklu minni en í matinu sjálfu. Tafla 1 sýnir fjöldatölur fyrir ein- stök héruð ásamt meðaltölum úr matinu og hlutfallinu á milli gerðar og fitu. Eins og fram hefur komið þá em verulegar breytingar á milli ára í matinu. Mestar virðast þær í Tafla 1. Meðaltal úr kjötmati í fjárræktarfélögunum haustið 2000 í einstökum sýslum. Sýsla Fjöldi Gerð Fita Hlutfall Kjósarsýsla 261 7,03 6,14 114 Borgarfjarðarsýsla 4935 7,69 7,19 107 Mýrasýsla 9549 7,64 7,26 105 Snæfellsnes 12853 7,75 7,28 106 Dalir 19072 7,3 6,86 106 B arðastrandarsýsla 9459 7,08 7,09 100 V-ísafjarðasýsla 5138 7,84 7,54 104 N-ísafjarðarsýsla 1997 7,84 7,59 103 Strandasýsla 17454 7,89 7,03 112 V-Húnavatnssýsla 17098 7,8 6,99 112 A-Húnavatnssýsla 12220 7,55 7,14 106 Skagafjörður 19902 7,87 6,73 117 Eyjafjörður 13310 7,45 6,87 108 S-Þingeyjarsýsla 25401 7,15 5,99 119 N-Þingeyjarsýsla 23263 7,3 7,5 97 N-Múlasýsla 20118 6,48 6,7 97 S-Múlasýsla 9031 6,68 6,85 98 A-Skaftafellssýsla 14305 7,59 7,01 108 V-Skaftafellssýsla 15730 7,08 6,65 106 Rangárvallasýsla 8914 7,12 6,96 102 Ámessýsla 13883 6,82 6,7 102 Landið 273893 7,35 6,9 107 FréVR 10/2001 - 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.