Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 22

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 22
Svínafelli í Öræfum. Hann er son- ur Garps 92-808 en móðir hans, Staka 94-460, er dóttir Goða 89- 928. Víðir er hvítur og hyrndur og var notaður í Laugardælum. Kúði 99-888 kom frá Úthlíð í Skaftártungu. Hann er sonur Hams 98-557 og móðir hans, ær 97- 882, er dóttir Bruna 93-988. Kúði er hvítur og hymdur og var á stöðinni í Laugardælum. Rektor 00-889 var fenginn frá Kolsholti í Villingaholtshreppi. Faðir hans er Árroði 99-042, en móðir Trýna 96-222, sem er und- an Val 93-054. Rektor er svarthöt- tóttur og hymdur og var hann á stöðinni í Laugardælum. Abel 00-890 kom frá Ósabakka á Skeiðum. Faðir hans er Amor 94-814 en móðirin, Þjappa 96- 511, er dóttir Levís 95-688. Abel er hvítur og hyrndur og á heimili á stöðinni í Laugardælum. Dreitill 00-891 kemur frá Odd- geirshólum í Hraungerðishreppi. Hann er undan Læk 97-843 og Fló 98- 853 sem er dóttir Stubbs 95- 815. Dreitill er hvítur og hymdur og er á stöð í Laugardælum. Vísir 01-892 var fenginn á Ytri- Skógum, Austur-Eyjafjöllum. Hann er sonur Skarfs 99-148 og Urtu 99- 131 sem er dóttir Bögguls 97-102. Vísir er hvítur og hymdur og er til húsa á stöðinni í Laugardælum. Kostur 98-895 kom frá Smá- hömmm í Kirkjubólshreppi en er fæddur hjá Halldóru á Heydalsá í sömu sveit. Faðir hans er Þyrill 94-399 en móðir ær 95-280 sem er dóttir Pensils 94-398. Kostur er hvítur og kollóttur og er á stöð í Laugardælum. Snoddi 99-896 var fenginn í ' Stóra-Fjarðarhomi í Kollafirði en er fæddur hjá Halldóru á Heydals- á í Kirkjubólshreppi. Hann er undan Sveppi 94-400 og ær 97- 346, sem er dóttir Bjarts 96-480. Sveppur er hvítur og kollóttur og er til húsa í Laugardælum. Toppur 00-897 kom frá Melum 2 í Ámeshreppi en er fæddur á Melum 1. Hann er undan Punkti 98-061 og ær 99-370, sem er dótt- ir Nagla 98-064. Toppur er hvítur og kollóttur og á stöðinni í Laug- ardælum. Skúmur 01-885 er fæddur í Klifshaga 1 í Öxarfirði. Faðir hans er Blesi 98-884, en móðir Stjama 95-500, en faðir hennar, Kengur, var frá Flögu í Þistilfírði. Skúmur er svartkápóttur og hymdur, for- ystukind, og á heimili á stöðinni í Laugardælum. Fífill 99-879 er fæddur á Torfú- nesi í Köldukinn. Hann er undan Snar 97-671 og ær 94-430 en fað- ir hennar var Moli 91-497. Fífill er hvítur og hyrndur og er á stöð- inni á Möðruvöllum. Leki 00-880 er frá Sveinungsvík í Þistilfírði. Faðir hans er Lækur 97-843 en móðir hans, ær 97-823, á sem föður hrút 96-692. Leki er hvítur og hymdur og var notaður á stöðinni á Möðruvöllum. Eir 00-881 kemur frá Holti í Þistilfírði. Hann er sonur Túla 98- 858 og Heiðu 98-047 sem er und- an Pela 97-719. Eir er hvítur og hyrndur og hefur bólfestu á Möðruvöllum. Moli 00-882 kom ífá Hjarðar- felli á Snæfellsnesi. Faðir hans er Moli 93-986 en móðir hans, ær 98- 868, er dóttir Bjálfa 95-802. Moli er hvítur og hymdur og var notað- ur ffá stöðinni á Möðruvöllum. Hylur 01-883 er frá Hesti í Borgarfírði. Faðir er Áll 00-868 en móðirin, 96-399, er dóttir Hör- va 92-972. Hylur er hvítur og hyrndur og er til húsa á Möðm- völlum. Hnykkur 95-875 er frá Melum 1 í Árneshreppi. Hann er sonur Snæs 93-711 og móðir hans, Hönk 89-719, er dóttir Lauks 87- 539. Hnykkur er hvítur og kollótt- ur og býr nú á Möðruvöllum. Glæsir 98-876 kemur frá Broddanesi í Kollafírði. Faðir er Hnykill 97-095 en móðir hans, ær 96-440, er undan Atrix 94-824. Glæsir er hvítur og kollóttur og er á stöðinni á Möðruvöllum. Styggur 99-877 er frá Mið- dalsgröf í Kirkjubólshreppi. Faðir er Stormur 97-508 en móðir hans, ær 93-141, er undan Þór 88-128. Styggur er hvítur og kollóttur og til nú heimilis á Möðruvöllum. Þokki 01-878 kom frá Hjarðar- felli á Snæfellsnesi. Faðir hans er Stormur 00-685, en móðirin, ær 99-915, er dóttir Snæs 97-638. Þokki er hvítur og kollóttur og á stöð á Möðruvöllum. Blesi 98-884 kom frá Klifshaga I í Öxarfírði en er fæddur á Vest- aralandi í sömu sveit. Faðir er Hængur á Grímsstöðum á Fjöllum en móðir, Kríma 87-798, er dóttir Smimoffs 84-764. Blesi er svart- blesóttur og hymdur, forystukind, og nú til heimilis á Möðruvöllum. Sæðisdreifing Þegar sæðisdreifíng fór fram í desember var einmuna góð tíð og gekk hún því eins vel og framast verður á kosið. Þátttaka í sæðing- um var eins og áður hefur komið fram meiri en nokkm sinni hefúr verið. Samtals voru sædda 28.578 ær ffá báðum stöðvunum. Þróun síðustu ára með að stöðvamar dreifí sæði um allt land, en ekki aðeins á hefðbundið starfssvæði, heldur áfram. Frá stöðinni í Laugardælum vom sæddar 13.845 ær og var skipting þeirra eftir héruðum þessi: Ámessýsla ...............2966 Rangárvallasýsla ........1602 Vestur-Skaftafellssýsla . . .2091 Austur-Skaftafellssýsla.. .1586 Múlasýslur...............1723 Norður-Þingeyjarsýsla ... .259 Suður-Þingeyjarsýsla......183 Skaga^örður................95 122 - Freyr 7/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.