Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 52

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 52
Tafla 4. Kynbótamat hrúta á sæðingarstöðvum sem eiga afkvæmi árið 2000 eða síðar með upplýsingar úr kjötmati. Heildar- Nafn Númer Fjöldi Fita Gerð einkunn Flekkur 89-965 487 97 107 101,0 Húnn 92-809 363 123 95 111,8 Bjartur 93-800 766 84 115 96,4 Héli 93-805 347 105 107 105,8 Njóli 93-826 549 88 117 99,6 Sólon 93-977 257 99 103 100,6 Mjaldur 93-985 1199 90 117 100,8 Moli 93-986 2113 98 124 108,4 Jökull 94-804 291 99 100 99,4 Búri 94-806 724 90 109 97,6 Sveppur 94-807 520 101 103 101,8 Peli 94-810 834 95 118 104,2 Amor 94-814 559 111 110 110,6 Prestur 94-823 123 144 43 103,6 Atrix 94-824 436 104 121 110,8 Mjölnir 94-833 701 65 128 90,2 Prúður 94-834 770 101 122 109,4 Kúnni 94-997 437 94 108 99,6 Bjáfi 95-802 1287 116 115 115,6 Mölur 95-812 927 105 102 103,8 Stubbur 95-815 704 104 129 114,0 Hnykill 95-820 411 117 104 111,8 Bassi 95-821 1007 106 105 105,6 Ljóri 95-828 770 130 105 120,0 Bambi 95-829 400 89 97 92,2 Massi 95-841 575 90 122 102,8 Sónn 95-842 299 120 100 112,0 Hnykkur 95-875 248 98 124 108,4 Biskup 96-822 79 143 48 105,0 Sunni 96-830 899 92 112 100,0 Hnoðri 96-837 217 112 87 102,0 Eir 96-840 365 114 114 114,0 Teigur 96-862 483 96 102 98,4 Askur 97-835 1134 76 121 94,0 Sekkur 97-836 1316 106 114 109,2 Dalur 97-838 620 127 108 119,4 Klængur 97-839 397 98 118 106,0 Lækur 97-843 1240 107 125 114,2 Neisti 97-844 466 98 119 106,4 Sjóður 97-846 716 130 105 120,0 Kóngur 97-847 632 116 124 119,2 Stúfur 97-854 294 94 129 108,0 Hnokki 97-855 264 100 109 103,6 Sónar 97-860 260 120 104 113,6 Glær 97-861 563 96 112 102,4 Fengur 97-863 552 101 112 105,4 Bjargvættur 97-859 734 115 103 110,2 Lagður 98-819 183 84 100 90,4 Austri 98-831 262 90 113 99,2 Freyr 98-832 265 94 103 97,6 Morró 98-845 246 78 116 93,2 Hængur 98-848 552 107 115 110,2 Spónn 98-849 814 97 121 106,6 Flotti 98-850 1106 113 109 111,4 Styrmir 98-852 431 99 117 106,2 Hagi 98-857 595 100 120 108,0 gerð, en fram hefur komið í um- íjöllun um afkvæmarannsóknir síðustu tvö haust hér í blaðinu að þessi hrútur hefúr verið að skila einkar athyglisverðu kjötmati eins og þessar niðurstöður staðfesta enn rækilegar. Þessi úrvalskind er fædd á Amarvatni í sömu sveit og er undan Læk 97-843. Spakur er nú kominn á sæðingarstöð. Skarfur 99-148 í Ytri-Skógum er þama í öðru sætinu, aðeins stigi lægri í matinu. Þessi hrútur vakti strax veturgamall feikilega athygli fyrir góða gerð á sláturlömbum undan honum og var efni í stöðv- arhrút þegar hann féll frá tveggja vetra gamall. Lúður 95-560 á Am- arvatni kemur í þriðja sæti en hann hefur áður verið að fínna of- arlega í þessari töflu enda verið að skila feikilega vel gerðum lömb- um. Hann er móðurfaðir Spaks sem fjallað er um hér að framan. I þessari töflu er að fínna þrjá hrúta sem voru á stöðvunum síðastlið- inn vetur, þá Vísi 01-892 (hann er sonur Skarfs sem fjallað er um hér á undan), Víði 98-887 og Glæsi 98-876. Hrútamir í töflunni eru af talsvert ljölbreyttum uppruna, en Garpur 92-808 á þar samt líklega fleiri afkomendur en aðrir hrútar. Atriði, sem ástæða er til að benda á við samanburð á töflu 1 og 2, er hve hlutfall mjög ungra hrúta er miklu hærra á meðal hrút- anna sem em að skora mjög vel fyrir gerð. Þetta er ljós staðfesting þess að kynbótaframfarir fyrir gerð á allra síðustu ári hafa verið miklu meiri en fyrir fitu. Hrútar með hæstu heilda- REINKUNN ÚR KJÖTMATI Tafla 3 sýnir síðan þá hrúta á landinu sem ná 120 eða meira í heildareinkunn úr kjötmati. Þama skipar Spakur 00-005 í Vagn- brekku efsta sætið með talsverða yfirburði umfram aðra hrúta því að til viðbótar einstakri gerð hjá | 52 - Freyr 7/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.