Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 54

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 54
Dreitill 00-891. Er meá mjög hétt BLUP-kynmótamat. (Ljósm. Sveinn Sigurmundsson). Molar BANDARÍKIN STYÐ.JA BÆNDUR SÍNA [ Bandaríkjunum eru 25 þús- und bændur sem rækta baðmull. Þeir fá árlega allt að 25 milljarða nkr. í styrki frá hinu opinbera, sem eru tvöfalt meiri styrkir heldur en hver bújörð í Noregi fær, en norskar bújarðir eru um 75 þúsund. Framleiðslukostnað- ur á baðmull I Bandaríkjunum er um tvöfalt hærri en verð á baðmull á heimsmarkaði. (Bondebladet nr. 31-32/2003). Mjölturum fjölgar í Vestur-Evrópu Mjölturum, sem einnig eru nefndir mjaltaþjónar, fjölgar hvað hraðast í Vestur-Evrópu. Árið 1999 voru í notkun um 500 mjaltarar en árið 2002 voru þeir orðnir 1.800. Flestir eru þeir í Hol- landi, 520, en bæði í Danmörku og Svíþjóð eru þeir yfir 200. í Noregi eru aðeins 19 mjaltarar í notkun. (Norsk Landbruk nr. 14/2003). Kúabú í ESB STÆKKA SÍFELLT Meðal kúabú í löndum ESB er nú með 30 mjólkurkýr. í flestum löndum sambandsins fara búin stækkandi. Til samanburðar má nefna að árið 1993 var meðal- búið með 22 kýr og árið 1999 28 kýr. Stækkunin á sér hins vegar eingöngu stað á búum með 50 - 100 kýr, þar sem aukin tækni hefur verið að koma til sögunn- ar. Bú með meira en 100 kýr hafa ekki verið að stækka telj- andi. Minnstu kúabúin i löndum ESB eru í Grikklandi, þar sem meðalbúið er með átta kýr. í Þýskalandi er meðalbústærðin 34 kýr og í Danmörku 69. í þessum þremur löndum eru 17 - 18% kúnna á búum með meira en 100 kýr. i Bretlandi eru 56% kúnna á búum með yfir 100 kýr og 87% í Austur-Þýskalandi. (Landsbygdens Folk nr. 24/2003). hrútanna er flesta toppana fmna og þannig hljóta hlutimir að vera ef á annað borð er verið að vinna ræktunarstarf sem skilar árangri. Niðurstöðumar tala sínu máli um að svo sé. Rétt er að vekja athygli á því að á meðal stöðvarhrútanna fjölgar með hverju ári hrútum sem sam- eina mikla kosti bæði um mat fyr- ir gerð og fítu. Eins og margofit hefur verið sagt eru það þessir hrútar sem öðm fremur á að nota í ræktunarstarfinu. Veruleg ástæða er til að hvetja bændur til þess að nýta sér þær niðurstöður sem fást úr BLUP kynbótamatinu fyrir kjötmatið. Þetta eiga að vera skilvirkari upp- lýsingar til að vinna með í ræktun- arstarfmu en aðrar sem við leggj- um á borð fýrir menn á gmnni upplýsinga úr skýrsluhaldinu. A næstu dögum fara upplýsingar úr kynbótamatinu út til búnaðarsam- bandanna til dreifingar út til fjár- ræktarfélaganna. Einstakir bændur geta siðan leitað eftir kynbótamat- inu fýrir sínar ær með því að leita til BÍ eða búnaðarsambandanna. Nýjar markaskrár... Frh. afbls. 25 ingar. Svipað gildir um aðrar breytingar sem kunna að vera fýr- irhugaðar, t.d. ef talin er þörf á að breyta litarmerkingum á einhverj- um svæðum. Embætti yfirdýra- læknis annast þann þátt í samráði við Markanefnd. Allt slíkt þarf mikla umijöllun og við verðum að hafa litakortið með svæðaskipt- ingunni tilbúið í tæka tíð fýrir prentun markaskráa um land allt. Bændunt og öðrum markaeigend- um er velkomið að hafa samband við mig ef frekari upplýsinga er þörf eða ástæða er talin til að koma ábendingum á framfæri. Símar mínir eru 563-0300 og 563- 0317 og netfang: ord@bondi.is | 54 - Freyr 7/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.