Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 30

Freyr - 01.09.2003, Blaðsíða 30
Mynd 1. Skiputag tilraunarinnar. fæti, ómmæld og fita á síðu metin fyrir hverja af hinum fjórum slátr- unum, þ.e. 4. október, 7. nóvember, 28. nóvember og 19. desember. Upplýsingum úr sláturhúsi var safh- að á hefðbundinn hátt (fallþungi og flokkun) en auk þess var mæld fitu- þykkt á síðu (J - mál) á öllum skrokkum auk annarra heföbund- inna útvortis- og þverskurðarmála sem mæld eru í afkvæmarannsókn- um á Hesti, og gefin stig fyrir læri og frampart. EUROP- flokkun skrokkanna var snúið yfír á línuleg- an skala líkt og gert er t.d. í uppgjöri afkvæmahópa hjá hrútum (Fitufl. 2 = 5; Fitufl. 3 = 8; Fitufl. 3 + = 9; Fitufl. 4= 11, Fitufl. 5 = 14 - P = 2; O = 5;R= 8;U = 11; E = 14). Guðjón Þorkelsson (Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins), Óli Þór Hilmarsson (Matvælarannsóknum Keldnaholti) og samstarfsmenn gerðu meymi/seigjumælingar á alls 36 lömbum úr tilrauninni, sex úr hverjum tilraunahópi. Sýni til mæl- inganna voru tekin daginn eftir slátrun úr hryggvöðva lambanna. Mælingar á meymi/seigju voru gerðar á elduðum hryggvöðva, með alls fjórum aðferðum, en hér verð- ur aðeins greint frá niðurstöðum úr einni þeirra, svo kallaðri “Wamer Bratzler shear force” -aðferð. Þessi aðferð byggir á því að skera sundur vöðvasýni á ákveðinn hátt og er krafturinn sem þarf til þess mældur. Því minni sem krafturinn er því meyrara er kjötið. Meymi/seigja mæld á þennan hátt hefúr mjög háa fylgni (0,9) við skynmat á meymi og er sú viðmið- unaraðferð sem flestir viðurkenna (eftir Guðjóni Þorkelssyni o.fl., 2000). Niðurstöður og umræða Át Niðurstöður mælinga á áti lamb- anna em sýndar í 1. töflu. Lömb- in átu kjamfóðrið mjög vel, en lít- illega minna kjamfóðurát hjá hóp D heldur en F skýrist af því að það tók lömbin 3-4 daga að læra átið á kjamfóðrinu þannig að þau ætu allan þann skammt er þeim stóð til boða. Það er hins vegar athyglis- vert að skoða í hvaða mæli kjam- fóðurgjöfín dregur úr áti lambanna á gróffóðrinu. Ef fyrst er litið á styttra eldis- tímabilið má sjá að meðalát hjá hópi D er 1,05 kg þe. á dag, þar af 0,34 kg þe. úr kjamfóðri og 0,71 kg þe. úr gróffóðri. Hópur C sem fær eingöngu gróffóður étur 0,93 kg þe. á dag. Kjamfóðurgjöfin dregur því úr gróffóðurátinu sem nemur 0,22 kg (0,93-0,71). Þetta þýðir að um 65% kjamfóðursins (0,22/0,34) kemur í stað gróffóð- ursins en um 35% kjamfóðurgjaf- arinnar eru bein viðbót í áti. Hjá hópunum, sem aldir vom lengur (6 vikur), skilar kjamfóður- gjöfín sér í minna mæli í auknu áti. Hópur F étur 1,10 kg þe, á dag (0,74 úr heyi og 0,36 úr kjamfóðri) en hópur E étur 1,03 kg þe. af gróf- fóðri eingöngu. Kjamfóðurgjöfin dregur úr gróffóðurátinu sem nem- ur 0,29 kg þe. á dag (1,03-0,74) sem þýðir að 81% kjamfóðursins kemur í stað grófföðurs en einung- is 19% skila sér í auknu áti. Fyrri þrjár vikur af eldistíma þessara hópa var hlutfallið 79% en síðari þrjár vikumar var það 84%. Mun- urinn þar á milli gæti skýrst af þvi að meðalorkustyrkur heysins var lítið eitt hærri á síðara tímabilinu (0,77 FEm/kg þe.) heldur en á því fyrra (0,75 FEm/kg þe.). Það er vel þekkt úr erlendum tilraunum að eft- ir því sem orkustyrkur grófföðurs 1. tafla. Át innifóðraðra lamba á heyi og kjarnfóðri á eldistímanum. Hóour Hev Át. ka be. á daa Kiarnfóður Alls FEm/daa Alls úr fóðri AAT a/daa PBV a/daa C. hey-3 vikur 0,93 0,93 0,70 72,9 32,1 D. hey+kjarnf.-3 v. 0,71 0,34 1,05 0,91 97,6 25,0 E. hey- 6 vikur 1,03 1,03 0,80 77,1 57,3 F. hey+kjarnf.-6 v. 0,74 0,36 1,10 0,97 99,3 40,4 | 30 - Freyr 7/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.